Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1929, Side 8

Fálkinn - 29.06.1929, Side 8
8 F A L K I N N Ennþá cr ókyrt i Afyanistan oy nú er Amanullah konunyur flúinn úr landi. Myndin sýnir útlendinya vcra aö flýja loftleiðis frá Ka- bul. Af erlendu fólki eru þar einkum Bretar oy hefir stjórnin látið flytja þá burt í fluyvjelum, því aðrar leiðir voru lokaðar. í Enylandi er kosið til þings í eintómum einmenningskjördæmum oy ræður því einfaldur meiri hluti úrslitunum. Eru kosniny- ar þessar því meira spennandi en þar sem maryir þinymenn crn kosnir i sama kjördæmi með hlutfallskosninyum. t ensku kjör- dæmi er alt að vinna eða öllu að tapa. Aldrci hefir eins mikill hiti verið í enskum kosninyum oy nú síðast oy aldrei jafn snarp- lega róið undir. Veyna hinna möryu kvenkjósenda, sem nú neyttu atkvæðisrjettar síns í fyrsta skifti lmfði kvenfólkið siy óvenju- leya mikið frammi í kosninyabaráttunni. Má á myndinni til vinstri sjá konu vera að, sannfæra lestarstjóra um ágæti frjálslyndu stefnunnar oy á myndinni að ofan til hæyri kvcnframbjóðanda aj sama flokki vera að tala við verksmiðjumenn. Að neðan til hæyri er mynd sem tekin er af síðasta fundinum, sem BaJdwin hjelt með kjósendum sínum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.