Fálkinn - 06.07.1929, Side 2
2
F A L K I N N
QAMLA BÍÓ
Konan frá Moskva.
Sjónleikur í 8 þáttum eítir
sjónleiknum »Eedora« eftir •
Victorien Sardous.
Aðalhlutverkin leika:
Pola Negri,
Normann Kerry,
Paul Lucas.
Verður sýnd innan skams.
•lUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUHIIHIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUUUIIIIIIIIIIIIIIIIia
s
s
X
MALTÖL
Ðajerskt ÖL
PILSNER
Bcst. Ódýrast.
INNLENT
öigerðin Egill Skallagrímsson.
Sportsokka fyrir sumarfríið kaupa allir hjá |
Prjónastofunni Malín. |
Ljómandi fallegt úrval. — Komið og skoðið.
Styðjið það sem íslenskt er, að öðru jöfnu.
Prjónastofan Malín, Laugaveg 20 B.
E Gengið inn frá Klapparstíg. 5
ÍlHHIHHHIIIIIHHIHIIHIHIIIIHHIIIHIIHIIIIIIIIUniHIHIIHIIHIIHIHHIHHIHIIIIHIIIC
X
X
'ilil!i!i]|||li!liillillll!iintn!lln?lli!l!!l
....................................
.iiin.i[ilui,iiiiifii'i'ir!iii'r.i')iiiliiminiTi7iili)iiini'iiriivrni,,iiTr.'!niTimnm,f7TnfTTTii,iiiiii'»!it!iii'.,i!iin!.'liii,;!i‘,.iT?';itn'.il;;ir;,iiiiil'l,i'i!li.'.ili,i.il'lliil.lll,,i!,n'm,mini.i!lill.,.,M.,il.'n:
Fallegt úrval af
sokkum
fyrir konur og karla
ætíð fyrirliggjandi.
Lárus G. Lúðvígsson,
Skóvevslun.
|“,fl ..................................................... ^
ooaooooocH»oaoo»oooa«HítocH»ooo£í00oooooooooaoaoooísoooao
o
o
§ ......... Betra er heima en heiman. ■■■....■■•■■- §
o o
o Sauma Oxfordbuxur. Fjórum litum úr að velja. o
o . o
Tilheyrandi belti, Skátabelti í úrvali o. m. fl.
o
O Sími 658.
Vikav, Laugaveg 2í.
Sími 658. o
O
0000000000000000000000000000000000000000000000000000
NÝJA ÐÍÓ
Úrslitaleikurinn.
Ahrifamikill og spennandi sjón-
leikur í 7 þátlum um íþróttir,
ófrið og ástir. — Aðalhlutverkin
leika eftirlætisgoð allra kvik-
myndavina, þau
Lloyd Hughes og
Mary Astor.
Verður sýnd um helgina.
ÍW
Ts
Vefnaðarvöru og fataverslanir.
Austurstræti 14
(beint á móti Landsbankanum).
Reykjavík og á ísafirði.
Allskonar fatnaður fyrir konur,
karla, unglinga og börn.
Fjölbjeytt úrval af álnavöru, bæði
í fatnað og til heimilisþarfa.
Allir sem eitthvað þurfa sem að
fatnaði íytur eða aðra vefnað-
arvöru, ættu að líta inn í þessar
verslanir eða senda pantanir, sem
eru fljótt og samviskusamlega af-
greiddar gegn póstkröfu um alt land.
S. 3ÓHANNESDÓTTIR
Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42.
K vikm yndir.
KONAN FRÁ MOSKVA.
Ppramount-f jelag-
ið hefir látið gera
kvikmyn'cl út af
efni hins fra’ga leik-
rits j „Fedoi-a“ eftir
Victprien Sardou. —
Leikur þessi fer
frarh í Moskva á
siðustu árum keis-
arastjórnarinnar, og
eru áðalpersónurnar
feðgar tyeib af tign-
um ættum og
frænka Jjeirra. Son-
urinn er drepinn af
útlendingi einum og
faðir hans og stúlk-
an sverja jiess dýran
eið að þau skuli
befna hans. Morð-
ingijin hefir flúið
til Paris og þangað
fer stúikan — Fed-
ora — til að leita
lmnn uppi. En ör-
lögin haga því
þannig, að hún
verður ástfangin ---
einmitt af þessum
sama manni, sem
hún er sett til höf-
uðs. Lýkur leiknum
með því, að hún
tekur eitur til þess að stytta líf sitt,
fremur en að vilja láta handtaka
elskliuga sinn og hegna honum, enda
hefir hún komist að raun um, að
maðurinn liefir haft þungar sakar-
giftir á frænda hennar, þann, sem
hann myrti.
Efni myndarinnar er átakanlegt og
meðferð þess er eigi síður eftirtektar-
verð. Aðalpersónuna, Fedoru leikur
l'ola Xetfri og þarf eigi að sökum að
spyrja um leik hennar. I>etta cr hlut-
verk sem er tilvalið fyrir hana. En
Jilutverkið á inóti henni leikur Norman
Kerry. Ludwig Berger héfir stjórnað
myndtökunni. Myndin verður sýnd i
Gamla Bio.
URSLITALEIKURINN.
Tcd Wayne er stúdent við Wilshire
College og er heima í sumarleyfinu.
Efnahagur foreldra hans er slæmur,
og þau eiga fult í fangi með að kosta
liann á slcólann, en vilja samt fyrir
hvern mun að liann Ijúki námi. Mynd-
in lýsir framan af kjöruin Teds á há-
skólanum og sjá menn þar myndir af
Jiáskólalífi Bandaríkjanna. Vitanlega
verður stúlka svo að vera með í spil-
inu, hún lieitir .Tennie Clayton. For-
lögin haga þvi svo, að þau ná ekki
sainan fyr en eftir mikla mæðu og
mörg ár; j 1 á er liann orðinn höfuðs-
maður í Bnndaríkjahérnum og hún
hjúkrunarkona.
Efni myndarinnar er ekki stórvægi-
iegt, en vel með það farið, og leikur
Lloyds Hugiies og Mary Astor i aðal-
hlutverkunum ágætur. Myndin verður
sýnd á næstunni í Nýja Bio.
LITLA TÍMARITIÐ
heitir snoturt kver, sem nýlega er
komið á bókamarkaðinn. Er þvi eink-
uni ætlað að flytja stuttar sögur eftir
erlenda úrvalsrithöfunda og frum-
samdar íslenskar sögur og kvæði. -— í
fyrsta heftinu er t. d. sögur eítir
Maxim Gorki og Maupassant. — Ritið
á að koma út fjórum sinnum á ári.
lltgefandi er Jón H. Guðmundsson.
i 11'«:*■;
Spánýja bifreiö
hefi jeg’ ávalt til leigu í
lengri og skemri ferðir.
Hittist á LITLU B I F-
R E I Ð ASTÖÐINNI.
Sími 668 eða 2368.
Magnús Bjarnason.
Næstelsti sonur krónprinsins þýska,
sem hejtir Lúðyík Ferdinand, hefir
trúlofast kvikmyndadísinni Lila Dam-
ita og kveðst ætla að giftast henni á
iiæstunni. En það er ekki Iilaupið að
þessu fyrir aumingja piltinn þvi fað-
ir hans er eindreginn á móti þvi, og
viil alls ekki fá Lilu fyrir tengda-
dóttur. Segir liann að liún sje ekki af
nærri nógu góðum ættum til þess, og
að hjónabandið fari áreiðánlega i liund
og kött, eins og aitaf þegar jijóðhöfð-
ijjgjasynir talci niður fyrir sig. En
Lúðvík litli Ferdinand segist munu
fara sínu frain, og að faðír sinn geti
cins vel reynt að verða keisari i
Þýskalandi og að afstýra hjónaband-
inu.
Höfðingleg gjöf er það, sem Ólafur
krónprins Norðmanna liefir nýlega
]iegið af sendiherra Norðmann i í Par-
ís, Wedel-Jarlsberg. Er það stærðar-
jörð, sem metin er á um miljón
krónur og fyigja jörðinni ineðal ann-
ars 60 kýr. Heitir jörðin Skaugum og
er skamt frá Osló. Ætlar krónprins-
inn að fara að búa þar í vor.