Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1929, Qupperneq 6

Fálkinn - 06.07.1929, Qupperneq 6
6 F Á L K I N N Það cru liðin um tuttugu ár síðan Pjetur Jónsson kom í fgrsta sinn heim hingað oq hjelt liljómleika. í þá daga var við- burðafærra í sönglífi Regkjavík- ur en nií er, bærinn meira en hclmingi mannfærri en nú, og erlcndir sönggestir ekki farnir að venja komur sínar hingað. Það, stóð Ijómi af nafni Pjet- urs i þá daga, en þrátt fgr- ir þennan langa tima hefir honum tekist að láta þann Ijóma fara sívaxandi. — Vegna anna hefir Pjet- ur komið sjaldnar hing- að til lands siðari árin en framan af. Þannig kom hann aldrei hinq- að frá 1921 til 1927. Og í fgrra kom hann ekki. En nú er hann kominn og hefir þegar lagt bæi'nn undir sig. — Aldrei hefir söngur lians verið fegurri, til- komumeiri og glæsilegri en nú — Pjetur er enn vaxandi i listinni. — — Undanfarin fimm ár hefir Pjetur verið aðal- söngvari óperunnar í Brem- en og getið sjer hinn ágæt- asta orðstír, bæði þar og á öðrum söngleikahúsum, þar sem hann hefir sungið sem gest- ur. En með haustinu fhjst hann lil Berlínar og sgngur þar í söng- leikjum í vetur en er þar ó- bundnari en áður var og mun því ferðast mikið og sgngja sem gestur við. leikhús annara borga. Ennfremur hefir komið til mála, að liann fari vestur urr, haf með þýskum söngflokki, scm ráðinn er til að ferðast um Bandaríkin í vetur og sýna þar hclstu söngleiki Wagners. Ilefj- ast þessar sýningar í Washing- ton 5. janúar og standa gfir í fjóra mánuði. En afráðið er það ekki, því að á síðustu stundu komu fram raddir um það, að aðeins þýskir ríkisborgarar ættu að. verða í förinni, en sem kunn- Þessi mgnd er tekin á siðustu lciksýningu Poul Reumerts í „Tartuffe“. Var fögnuður áhorf- enda eigi hvað minstur gfir þess- ari sýningu. Á mgndinni sjást ugt er liefir Pjetur ekki viljað afsala sjer íslenskum rikisborg- ararjetti, þrátt fgrir langdvalir í Þýskalandi, og sýnir það hug hans til ættjarðarinnar, því vit- anlegt er, að hann hefir haft margan baga af því að vera út- lendingur i Þýskalandi. í jólablaði Fálkans i vetur sem leið voru mgndir af Pjctri í nokkrum hlutverlcum, sem hann ávalt er reiðubúinn til að sgngja. Hefir hann um 40 aðal- hlutverk ávalt á reiðum hönd- um, alt stór hlutverk og i fræg- um óperum. Um eitt skeið söng hann aðallega Wagners-hlutverk en brátt komust leikhúsin að því, að hann var eigi síður vel (frá vinstri til hægri): Brgnjólf- ur Jóhannesson, Anna Borg, Poul Rcumcrt, Soffía Iívaran, Valur Gíslason og Arndis Björnsdóttir. Myndin frá Lofti. vigur á annað, t. d. itölsku ó- perurnar. Iiann hefir aldrei þurft að ganga á snið við nokk- urt tenór-hlutverk en jafnan tek- ið sömu snildartökunum á öllu því, sem að lionum hefir borist. Er sjaldgæft að söngvarar sjeu jafn alhliða að þessu legti og Pjctur er. — — Það væri freistandi að sýna lesendunum ágrip af ummælum ýmsra frægustu söngdómara Þýskalands um hinn fræga landa vorn, en þar er sá gall- inn á, að ef bgrjað væri á þvi, grði erfitt að hætta. En þess má geta, að þar er ekki slcor- ið af neinu. Pjctur er að áliti listdóm- enda mestu hljómlist- arþjóðarinnar íheimin- um fullkominn söngv- ari, sem legsir starf sitt þannig af hendi, að ekkert er hægt að setja út á það. Og lengra cr varla unt að lcomast. — —- Þegar Pjetur lieldur hljómleika fgrir islenska á- hegrendur, fá þeir þm mið- ur ekki tækifæri til að fglgj- ast með list hans nema að nokkru legti. Umhvcrfið er ekki það rjetta. Við fáum að hcgra brot úr leikjum, en okkur vant- ar samhengið, við sjáum elcki persónurnar í kringum söngvar- ann og sjáum ekki leikinn, sem fglgir söngnum. En Jjrátt fgrir þetta er öllum unun að því að njóta þess að hlusta á söngvar- ann. Iivað mundi þá, ef við sæjum hann og hegrðum í Iiinu rjetta umhverfi? Pjetur dvelst hjer eittlivað fram eftir sumri og býst jafnvcl við að ferðast um landið og sgngja á noklcrum stöðum. Þeir sem eiga von á honum munu hlakka til samfundanna. Þeir eiga von á góðu. Myndin eftir Ólaf Magnússon. Talmyndir. Árið 1900 var aðeins eitt iitið kvik- myndahús til í öllu Þýskalandi Menn vita livað kvikmyndin er nú: hún er orðin lieimsveldi, sem líklega liefir haft meiri þýðing fyrir þjóðirnar en flestar uppgötvanir aðrar. f ta:p 30 ár hefir saga liennar verið sífeld þroskasaga; ávalt hefir liún eflst og fullkomnast, lagl undir sig ný og ný lönd. En nú eru líkindi til, að þetta öfl- uga menningartæki, sjc að verða und- irorpið byltingu. Hljóömyndin er orð- in svo fullkomin, að menn hafa liennar full not. Hljóðframleiðslan er miklu fullkomnari orðin en mynd- in sjálf var, þegar kvikmyndir voru fyrst sýndar í Reykjavík. Hugvits- mennirnir hafa gert tæki, sem endur- varpa öllum þeim hljóðum, scm lieyr- ast í sambandi við atburðina, er maður sjer gerast á myndinni. Þeg- ar flugvjel sjest á tjaldinu lieyrist þyturinn í hreyflinum, þegar liestur lileypur heyrist liófaglamrið, þegar barið er á dyr lieyrist höggið, og þvi um likt. — Þessar endurbætur á kvik- myndinni eru að sjálfsögðu til bóta og efla vinsældir hennar. En — eins og hægt er að endur- varpa þessum hljóðum, eins er hægt að skila aftur orðum leikendanna. M. ö. o. það er hægt að sýna talandi leik- rit á kvikmyndaliúsi. En þá ber að þeim brunni, að mennirnir verða að skilja það, sem talað er. — Menn hafa t. d. ekkert gagn af franskri talmynd hjer á landi og fáir af enskri. í stað þess að vera alþjóðleg verður myndin háð þeim takmörkum, að aðeins þeir, sem tala sama málið og myndin er leikin á, hafa liennar full not. Að vísu er sagt, að gera megi texta á ýmsum málum við sömu myndina, en sú fullyrðing er mjög liæpin. Og svo er annað. Leikendurnir sjálfir fá aðra afstöðu en áður. Ýmsir fræg- ustu kvikmyndaleikarar i Ameríku geta til dæmis ekki talað lýtalausa ensku. Mundi það ekki spilla leik þeirra, er þeir finna til þess að þeir hafa eklci vald á málinu, sem þeir eiga að tala? Og i öðru lagi: Fjöldinn af bestu kvikmyndaleikurum heimsins hefir reynst algjörlega óhæfur til leik- húsaleiks, vegna þess að þeir livorki kunnu þær meginreglur um framburð og setningameðferð, sem krafist er þar. Kvikmyndafjelögin yrði þvi að afla sjer nýrra leikenda, sem bæði hefði kosti kvikmyndaleikarans og leikhúsleikarans til að bera. Og það sem mest er um vert er þetta: Kvikmyndin verður að breyta eðli, ef liún á að verða talandi. Bygg- ing hennar verður alt önnur. Og sú nýja tegund getur aldrei orðið eins alþjóðleg eins og hin þögula kvik- mynd. — — Talmyndirnar, eða rjettara sagt hljóðmyndir með vísnasöng, því veru- leg talmynd með föstum samtölum er varla komin til greina ennþá,. fara sigurför um Ameríku og England. Það er enski heimurinn og þær eru tekn- ar fyrir enska heiminn. En ekki er sjeð ennþá, hversu mikla framtíð þær eiga fyrir höndum, jafnvel þar. En þá fyrst reynir á, er enskar talandi myndir eiga að fara að leita náðar hjá þeim áheyrendum, sem ekki kunna ensku. En um hljóðmyndirnar — myndirn- ar sem undirstrika og sltýra atburð- ina sem gerast með því að endurvarpa hljóðinu, sem gerist í sambandi við þá — er alt öðru máli að gegna. Sú uppgötvun verður eflaust til þess að aulca á vinsældir kvikmyndinna. Og sömuleiðis getur söngur í kvikmynd orðið henni til bóta, jafnvel þó menn skilji ekki textann sem sunginn er. — — Nú er meiri hluti þeirra mynda, sem gerðar eru i Ameriku, hljóðmyndir. Og Bretar og Þjóðverjar ganga á eftir. Sennilegt er að hljóð- myndin sje mynd framtíðarinnar. En framtið talmyndarinnar ætti i raun rjettri að verða sú, að teknar væri upp góðar leiksýningar frá bestu leikhús- um hvers lands, og sýndar með tal- mynd annarsstaðar í landinu. Kostn- aður við slíka töku er lítill. Að minsta kosti virðast engar horfur á, að smá- þjóðirnar muni á nólægri tíð eiga kost annara talmynda en slíkra, nema þær vilji læra annara þjóða mál — og glata sinu. Gleraugnabúöin, Laugaveg 2, er ein- aata gleraugnasjerverslun á fslandi, þar sem eigandinn er sjerfraeBingur. Þar veröa gleraugu mátuB meö nýtisku áhöld- um, nákvaemt og ókeypis. t cð fullu trausti getið þjer snúiO yöur til elsta og þehtasta sjerfræðingsins: LAUGAVEG 2. ■■MSimi 2222. ■■■I

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.