Fálkinn - 06.07.1929, Síða 8
8
F A L K I N N
«1—M.„.ir i i i ini—
•“*■", ■ ■■■■xw'winiwiinim m
mw
'
'Wm&
Wm?00$s
wÆmM
Smáríkið Albanía, á vestanverðum Balk-
anskaga hefir um langan aldur verið
lieimkgnni óróagjörnustu Balkanjijóðar-
innar, og er þá mikið sagt, því þjóð-
flolckar þeir, sem bgggja Balkanslcaga,
láta sjcr eklci alt fgrir brjósti brenna.
Albanía er þar, sem i fornöld lijet Ep-
eiros og lllgría. Er landið 44 þús. fer-
kílómetrar að stærð og ibúarnir eitt-
hvað 850 þúsundir, allflestir miiham-
eðstriiar. Tgrkir lögðu landið undir sig
1431, en þó var það sjálfstætt að lcalla
árin 1443—77 undir stjórn Skander-
bergs konungs. Hinsvegar tókst Tgrlcj-
um aldrci að friða landið að fullu, því
albanskir liöfðingjar virtu tgrlcnesku
gfirvöldin að vettugi og gerðu þcim
margar skráveifur. Eftir Batkanstgrj-
öldina 1912 Igstu Albanar gfir sjálf-
stæði sínu og viðurkendu stórvcldin
það og varð Willielm fursti af Wicd
konungur Albana 1914, en flgði þaðan
eftir misscrisdvöl og varð Albania þá
lýðveldi. Á heimsstgrjaldarárunum var
Albanía jafnan i hers höndum, Serbar
tóku landið 1915, en er miðveldin
höfðu gfirbugað þá tóku Austurríkis-
menn landið og hjeldu þvi Jmngað til
haustið 1918 og settist þá herlið frá
Itölum, Frökkum og Serbum i landið.
Með friðarsamingunum var Albanía á
ný viðurlcend sjálfstætt ríki undir lýð-
veldisstjórn og Jnng sett á stofn, i tveim
deildum, neðri deild með 99 og efri
deild með 18 Jnngmönnum, og i desem-
ber 1920 gcklc ríkið í alþjóðasamband-
ið. Á siðastliðnu ári tók forsetinn, Ak-
med Zogu, sem þá hafði ríkt sem ein-
valdur um tíma, sjer konungsnafn og
ncfndist Skanderbcrg II. En litlum vin-
sældum á hann að fagna, og er sagt að
Iiann þori ekki að koma undir bcrt loft
nema liafa Jjjettskipaðan lífvörð um sig.
Konungssetrið er i Tirana, sem er bær
með 12 þús. íbúum, en stærsti bærinn
er Slcutari með, 32 þús. íbúum. Mgnd-
irnar eru báðar frá Tirana, sú efri af
Jnnghúsinu og er konungur að fara
þaðan, að aflokinni Jnngsetningu, cn sú
neðri sýnir konunginn í bifreið á göt-
unni. Sýna mgndirnar, að hann hefir
sterkan vörð í kringum sig.
t Noregi hefir á síðustu árum verið
hafin barátta fgrir því, að skíra
borgir og bæi upp nöfnum þeim, er
þær höfðu til forna. Eru það einkum
þeir staðir, sem slcirðir voru upp
dönskum konunganöfnum á niður-
lægingartímabili Norðmanna, er end-
urskírninni hefir verið bcint að.
Þannig var Kristjanía skírð Osló
fgrir nokkrum árum, eftir bæ þeim
er stóð fgrir við Vílcina, þcgar Krist-
ján fjórði siofnaði Kristjaniu, og
Frederikshald liefir vcrið skírður
Haldcn. Ennfremur er i ráði að skira
Kristjánssand Stórasand og Krist-
jánssund Fosna. Nýnorskurncnn í
Noregi vilja ólmir skíra Þrándheim
upp og kalla bæinn Niðarós, eins og
víðast er gert i Islendingasögum. En
borgarbúar sjálfir hafa hafnað þess-
ari nafnabregtingu mcð miklum at-
kvæðamun. Samt sem áður hefir stór-
Jringið norska samþgkt að bregta
nafninu, og hefir þctta valdið áköf-
um mótmælum. Sjest lijer mgnd af
einni kröfugöngunni, tekin á aðal-
torgi borgarinnar. Standmgndin
mikla, sem sjest á miðju torginu er
af Ólafi konungi Trgggvasgni.