Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1929, Side 9

Fálkinn - 06.07.1929, Side 9
F Á L K I N N 9 «sr"»'' *" ■ ■sti} 'ff t %ndín er Ólafi Norðmannakrónprins og lconii hans, tekin eftir að þaa voru nýkoinin heim lir brúðkaupsferð sinni. Þessi mgnd er af þýska stórskipinu Bremen, sem nú er nálega fullgert eftir brunann, sem á þii varð i vetur. Vinsum mun leika hugur á að sjá hvernig umhorfs er á næsta áfanga- stað sænsku flugmannanna, Ivigtut. Á mgndinni til hægri sjest þessi staður. Merkastur er hann fgrir það, að þar i grendinni eru miklar krgolit- námur og kemur langmestur hluti af þvi sem framleitt er af þessu cfni i heiminum frá Ivigtut. Meðal árs- framleiðslan er um 10 þúsund smá- lestir. Var cfnið fgrrum mest notað t'l að framleiða úr því sóda, cn nú er unnið úr því aluminium og glerj- ungur. Danska ríkið fær árlcga stór- fje fgrir lcgfið til námurekstursins, svo mikið að það ber öll útgjöld þau, scm rikið hefir af stjórn Grænlands. Allur þorri þorpsbúa lifir á námu- rekstrinum. í Ivigtut cr lítil loft- skegtastöð, scm upplmflega cr reist af námufjclaginu, en cigi getur hún náð til annara landa, og sendir því skegti sín til Julianehaab, og sú stöð sendir mest af skegtum sínum liingað. Algndin hjer að ofan cr af hirtum ngja forsætisraðherra Breta Ramsag MacDonald og tveimur börnum hans. Sonur lmns var kosinn á þing við síðustu kosningar, en dóttirin hefir lílca margt að hugsa, því hún gegnir húsmóðurstörfunum á ráð- Oerraheimilinu, með því áð' MacDonald er ekkjumaður. Hann er 03 ára, skotskur verkamannasonur, en varð ritari enska ■Verkamannasambandsins 1900 og hefir síðan vcrið aðal maður flokksins. í New Zealand liafa nýlcga orðið miklir jarðskjálftar. Efri mgndin er af einu eldfjallinu þar, en sú neðri af höfuðborginni, Auckland.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.