Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1929, Side 10

Fálkinn - 06.07.1929, Side 10
10 F A L K 1 N N Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius“ súkku- laði og kakóduft. Gætið vörumerkisins. Sturlaugur Jónsson & Co, Pósthússtr. 2. Reykjavík. Slmar 542, 254 03 109 (framkv.atl.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðamanni! ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ :Sk j ala-! ♦ 9 • :moppur % seðlaveski, peninga- £ buddur í stóru úrvali £ og ódýrast í ^Jarsl. é^céafoss ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦ »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Laugaveg 5. Sími 436. ♦ <A> ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Kvensokkar í miklu úrvali í Hanskabúðinni. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Nýjasta tíska. Sumartíska. c. Ermalaus btúnduhjóll með lausum bolero. Ermalaus sportskjóll og jakett úr ullardúk. sníða framan af boðöngunum. Vilji maður hafa sumarföt sin cinlit, t. d. marinblá, svört eða brún, má líka nota boleroinn við mislitan musse- linskjól, eins og t. d. ]>ann, sem sýnd- ur er á b. Mislitir kjólar eru mikið notaðir, bæði úr ull, silki og fleiru. Önnur nýung er sú, að fjöldi kjóla er ermalaus, en bolero notaður jafn- framt, og er )>ví liægt að nota sama kjólinn úti og í samkvæmi. Einkum eru ]>að blúndukjólar, sem fara vel við bolero á þennan hátt. Þessi aðferð er líka mikið notuð við sportskjóla, l>eir eru saumaðir ermalausir, úr Ijerefti, en utan iþrótta- iðkana er notaður yfir ]>eim litill jak- ett, rauður, marineblár eða dökkblár, og hann hafður kragalaus. (mynd d). Þegar kalt er má nota undir jakettin- um ermalausa peysu (pullover), úr ullar-jersey. Kvikmyndakonurnar í Hollywood reyna hver annari betur að fipna upp á einhverju, sem getur vakið athygli fólksins á þeim og gert þær „kunnar" í stórborgununum. Þessi jungfrú, sem hjer sjest á myndinni, liefir t. d. fundið upp á þvi að láta gera sjer glófa —■ með liundshaus að iraman. Vjer birtum auðvitað myndina aðeins til þess að hún geti orðið öðru kven- fólki til aðvörunar. Annars vitum vjer með sjálfum okkur, að engin af kven- lesendum „Fálkans" er „svoleiðis". Smaragðhringur Rasputins. Nýlega var lialdið uppboð í New York á ýmsum gripum úr búi Nikulás- ar Rússakéisara. Meðal ]>ess, sem þar vr selt, var gullhringur með grænum smaragðssteini. Skartgripasali einn keypti hann fyrir 4000 dollara og er það hátt verð, því liægt er að kaupa smaragða sem fallegri eru en sá sem í hringnum var, fyrir nokkur hundr- uð dollara. En á þessu liáa verði sjendur þannig, að hringurinn hafði verið eign keisarafrúarinnar og hún hafði talið hann Verndargrip sinn. Hann var sem sje gjöf til hennar frá Rasputin, sem keisaraliirðin og þá ekki síst drott-ningin sjálf trúði, að gæddur væri yfirnáttúrlegum hæfileikum og gæti gert kraftaverk. Rasputin hafði sagt henni, að dularmáttur fylgdi hringnum og hún trúði því eins og nýju neti og bar liann altaf eftir ]>að. En ekki var þessi dularmáttur svo mikill, að hann gæti hlift drotningunni við þeim miklu raunum, sem hún komst i, og enduðu með aftöku hennar austur í Siberíu. Keisarinn var líka hjátrúarfullur, þó eigi væri hann jafn brenglaður á skapsmunum og trúgjarn eins og drotningin. Hann bar jafnan liring og í stað steins var greypt í hann ofur- lítil trjeflís, sem sögð var vera úr krossi Krists. Eins og kunnugt er þykjast svo margir eiga i'lisar úr krossinum, að ef ]>eim flísum væri safnað sainan, mundu verða úr þeim mörg trje, svo lítil líkindi eru til að þessi flís sje ekta. Annars er það algengt, að þjóðhöfð- ingjar sjeu hjátrúarfullir. Játvarður sjöundi Englakonungur liafði til dæmis altaf armband, sem Maximilian Aust- urríkiskeisari hafði átt. Og Georg kon- ungur, sonur hans, fer aldrei i ferð með bifreið, án þess að skrúfa svo- litla eirmynd ofan á kælirinu á bif- reiðinni. Er það 4 cm. há mynd af Britanniu, táknmynd breska ríkisins. I'essi mynd fylgir konungi hvar sem hann fer, þó hann láti sjer nægja að hafa hana í vasanum nema þegar hann ferðast i bifreið. a. Jumperkjóll með bolero. b. síðdegis- hjóll úr munstruðu ullarmusselini. Eitt af þvi sem maður veitir fvrst eftir tekt í súmartískunni er boloro- inn (sjá a), sem ýmist er úr sama efni og kjóllinn eða pilsið, eða ■—■ ef kjóllinn er mislitur — ]>á svarandi til grunnlitsins í honum. Það er mjög auðvelt að breyta víðri treyju í bol- ero, með því að taka kragann af og e. Siðustu hálshlútarnir. f. Kluhhu- hattar með sháhöllu' barði. Marine- blátt strái með tjósbláu chiffon. Þá er óhjákvæmilegt að minnast á hálsklútinn, með tveimur, þremur eða fleirum mismunandi litum, sem hafa útrýmt „scærf“-inum og eru notaðir með kjólum og yfirhöfnum, um liáls- inn, herðarnar eða mjaðmirnar. Oft eru þeir þrihyrndir og er ]>á klúthorn- ið á annari öxlinni en hnúturinn á liinni. Líka má festa klúta saman á hornunum og láta samskeytin vera framan á hálsinum, láta klútana svo ganga aftur fyrir hálsinn og leggjast fram yfir axlirnar (e). Þannig sam- festa klúta má einnig liafa um mittið. Klukkuhatturinn (f) fer líka mörg- um mjög vel, skygnið injótt yfir enn- g. Föt handá drengjum, eldri og gngri. h. Kjólar hánda 11—12 ára gömlum telpum. i. Kjólar lianda eldri telpum, úr rósóttum sumarefnum með einlit- um leggingum inu en breitt til annarar hliðarinnar og að aftan. Hann er oft klæddur með chil'fon af Ijósari lit en hatturinn; ef hatturinn er stór má nota flöt blóm undir og ofan á skygninu. Á barnafatnaði liafa litlar breyting- ar orðið. Fatnaði þeirra er í mörgum tilfcllum hagað líkt og hinna eldri. Drengjafatnað eftir tískunni má sjá hjer á myndinni (g) og sloppkjóllinn (li) smábreytist og likist því sem sjá má á mynd i. É

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.