Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 13.07.1929, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ... OAMLA Bíó Fræknasti inefaleikarinn. Paramount gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Richard Dix og Mary Brian. Verður sýnd um helgina. PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT ölgerðin Egill Skallagrímsson. PROTOS RYKSUGAN Ljettið yður hreingerningar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og reynd heima hjá þeim er þess óska. Fæst hjá raftsekja- sölum. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.ninrii h~A =□ n Fallegt úrval af sokkum fyrir konur og karla ætíð fyrirliggjandi. Lárus G. Lúövígsson, Skóvevslun. iiiuiiiiiu.'iiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiilililiiiiiiiiinnn^^niUiiimniiiuii'UiMi -Uurt —— NÝJA BÍÓ ............... Njósnarar. Leynilögreglumynd í 12 þáttum, tekin eftir samnefndri skáldsögu Thea von Harbou, af Fritz Lang. Aðalhlutverk: Willy Fritsch, Gerda Maurus og Rudolf Klein Rogge. Þessi einstæða mynd verður sýnd bráðlega. Litla Ðílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. K vikm vndir. NJÓSNARAR Ýmsir munu hafa lesið spennandi skáldsögu eftir Thca von Harbou, sem nefnist „Njósnarar“. Hún skarar aS mörgu leyti fram úr öðrum sögum af liku tagi, enda hefir hún verið ]>ýdd á fjöldamörg tungumál. Hefir liún fengist i bókaverslunum hjer og selst mikið. UFA-fjelagið þýska hefir gert kvik- mynd af þessari sögu og látið einn frægasta leikstjóra sinn, Fritz Lang sjá um. Fritz Lang er nú orðinn svo frægur leikstjóri, að ]>að þykir ávalt viðhurður er ný mynd eftir hann kemur fram á sjónarsviðið. Þarf ekki að vitna lengra en i myndina „Metropolis" sem er hans verk, og var alger nýung i kvikmyndalistinni þeg- ar hún kom fram. í „Njósnurum" verður ýmsra líkra einkenna vart; leiksljórinn liefir á valdi sínu að töfra fram stórkostlega áhrifamiklar sýningar. Það er t. d. mikill mún- ur á, að sjá livernig hann sýnir járnlirautarslys, eða hvernig sama er sýnt í flestuin Amerikumyndum, svo aöeins sje nefnt dæmi, Helstu hlutverkin i myndinni leika Willy Fritsch, Rudolf Klein Rogge og Gerda Maurus, en auk þess eru mörg mjög stór hlutverk i myndinni, þar af sum leikin af nýjuni leikendum. Myndin verður sýnd hráðlega i — N Ý J A B í Ó . FRÆKNASTI H N E F A L E I Iv A R I N N Myndin hjer að ofan er af aðal- leikendunum úr kvikmynd, sem GAMLA BÍÓ sýnir núna um helgina. Eru það Richard Dix og Mary Brien. Mynd þessi er gamanleikur og hefir gengið á kvilunyndahúsum um viða veröld og fengið óvenju góðar við- tökur, enda mun engan furða það, sem þekkir aðalleikendurna. Myndin er í 7 þáttum og er spennandi og skemtileg frá uppliafi til enda. ULTRAGLER Á síðari áruin, eftir að rannsóknir vísindamanna hafa staðfest, að vcnju- legt gler lileypir ekki gegn um sig hinum ósýnlegu útfjólubláu geislum sólarinnar, liafa menn lagt mikið kapp á, að gera nýjar tegundir af gluggagleri, sem liefði þann eigin- leika, að geislar þessir kæmust gegn- uin það. Stafar þetta af því, að læknar hafa komist að raun um, að ósæisgeislarnir hafa mikil lieilsubæt- andi áhrif. En þeir sem verða að halda sig inni, fara á mis við þetta, ef glerið hleypir ekki geislunum i gegn. Tilraunir til jiess að gera svona gler hafa borið góðan árangur og nú eru ýmsir farnir að nota þessar nýju glertegundir í hús sín. Einltum þykir nauðsyn á, að hafa svona gler I skóla- stofur, svo að unglingarnir á skóla- bekkjunum missi ckki af ósæisgeisl- unum. Hjer á Iandi hafa þessar gler- tegundir verið lítt þektar hingað til, en nú liefir verið afráðið að nola eina tegund af þessu gleri, nfl. svokallað ultra-gler i hinn nýja og vandaða barnasltóla Reykjavíkur. Það er nokkru dýrara en venjulegt gler, en hagsmunirnir sem því fylgja ættu að gera meira en að vega upp verðmun- inn. Er sennilegt að fleiri komi i eftir og noti þetta nýja gler í hús sin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.