Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1929, Blaðsíða 7

Fálkinn - 13.07.1929, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 VEGUR SKYLDUNNAR Maðurinn gróf andlitið i hönd- um sjer og hristist af þungum ekka. John Borrowdale var ekki vanur að láta tilfinningarnar hera sig ofurliði en hin hræði- lega barátta, sem hann hafði átt í, hafði lamað hann hæði lík- amlega og andlega. Loks hafði hann haldið, að alt sem heitir tilfinning væri sloknað í sjer, en þá kom Muriel Peters til sög- unnar. Og hún hafði getað sýnt lionum, að lífið átti ennþá feg- urð og yndi; hin mjúka rödd hennar og atlot höfðu brotið skurnið, sem komið var utan um sál hans. — Þetta getur ekki haldið á- fram svona, sagði hún, — þjer hafið kvalist í þrjátíu ár og er- uð aðeins þrjátíu og fjögra. Þjer eigið enn framtíð fyrir höndum. Jeg er hjúkrunarkona og veit sitt af hverju, — meðal annars það, að ef þjer haldið á- fram að búa með Dafne þá verð- ið þjer að aumingja. Hann sat hljóður. í tíu ár hafði hann liðið kvalir dags dag- lega. Dafne, konan hans, sem hann hafði gifst í unggæðisleg- um ofurhug, var ólæknandi of- drykkjukona. Hann hafði töfr- ast' af fegurð hennar, sem nú var löngu horfin. Með óskiljanlegri þolinmæði hafði hann gætt henn- ar, reynt að afsaka og dylja löst hennar, kostað hana til lækn- inga lijá fjölda lækna, en ekk- ert stoðaði. Síðustu þrjú árin hafði henni farið síhrakandi. Svo hafði verslunin sem hann vann hjá, sent hann í sox mán- aða ferðalag til Ameríku, cg eft- ir að hann kom aftur úr þeirri ferð fór hann sjálfur að nota deyfandi lyf. MótstöðuafJ hans fór þverrandi og liann ofkældist og fjekk lungnabólgu. Læknirinn hafði sent hjúkrunarkonu lil hans og það var Muriel Peters. Nú var liann í afturbata og þetta var síðasta kvöldið, sem hún var hjá honum. Á morgun útii hún að talca að sjer nýjan sjúkling, en hann átti að verða einn eftir. Um langar vökunætur hafði Muriel sjeð inn i sál hans, hún hafði hlustað á hann í óráð- inu og orðið snortin. Og þegar niaður og kona hittast undir slíkuni kringumstæðum, er hætt- un nærri. ■— Elskan mín, elskan mín! stamaði hann. Hann hjelt utan um hana og augu hans horfðu hungruð og hiðjandi inn í augu hennar, sem voru full af tárum. í næsta vet- íangi mættust varir þeirra og hun þrýsti sjer að honurn. Svo rankaði hún við sjer og losaði Slg úr faðmlögunum. —■ Við megurn það ekki, hvislaði hún. — Jeg á engan rjett á þjer, við verðum að slcilja úður en það er orðið of seint. — En hann slepli henm ekki. r~ hað getur ekki orðið — jeg Þarfnast þín og þú þarínast mín. 'leg hefi gefið henni tíu ár af híi mínu — menn hefðu átt að vara mig vdð þessu hjónabandi, því læknarnir segja, að hún hafi verið ólæknandi frá byrjun. Nú jeg ekki afborið þetta leng- ur. Við skulum fara burt saman, þá gefur hún eftir skilnað og við getum gift okkur. Jeg á nóg til þess, að jeg geti látið hana hafa sómasamlegan styrk. Og hún liatar mig, — þú veist að hún gerir það. Jú, hún vissi og fann, að hann krafðist ekki annará en fullra rjettinda sinna. Það er hræðilegt að vera bundinn manneskju, sem maður hatar og fyrirlítur. Hann mundi tortímast ef hann fengi ekki frelsi. En gamlar og erfðar hugmyndir hennar um æru og velsænri hjeldu henni aftur. — Jeg get ekki tekið mann frá konu hans, hversu slæm sem hún er hvíslaði hún og varirnar titruðu. — Það er ranglæti, hvað sem öðru líður. -—■ En þegar við elskum hvort annað! Þú ætlar ekki að tortíma hamingju okkar beggja? Muriel horfði á konuna í rúminu. -—■ Já, jeg skal hinkra við, svaraði hún. — Legðu þig í rúmið mitt nokkra tírna, jeg skal vaka. Muriel settist við ofninn. Alt i einu bergmáluðu orð Johns í huga hennar: Þú skilur mig eft- ir hjá lifandi líki, og orð hinn- ar hjúkrunarkonunnar: hver veit nema jeg gefi henni of stór- an skamt af svefnlyfinu. Best væri það fyrir hana ef hún fengi að deyja. Hún hafði margsinnis reynt að fremja sjálfsmorð en jafnan verið varn- að þess. Liklega gerði hún það aðeins til að vekja meðaumkv- un. Og þó hún fengi of stóran svefnskamt mundi enginn dóm- ari í heirni kveða upp sektar- dóm fyrir það. Dauðinn gat stafað af hjartabilun. Allir of- drykkjumenn höfðu hjartabilun. Muriel læddist á tánum að rúrninu. Sjúklingurinn lá á bakið í rúminu og andaði þungt með opnum munni. Andlitið þrútið og drættirnir andstyggi- Hurðinni var Jokið hljóðlega upp og John kom inn. Hún hristi höfuðið. — Mjer er örðugt að segja nei, en jeg verð að gera það. Jeg má ekki freista þín til að bregðast skyldu þinni. Ef hún væri dáinn, skyldi jeg giftast þjer undir eins, en ofdrykkjufóllc getur lifað hversu lengi sem vera skal. Hann settist , gróf andlitið í liöndum sjer og svaraði ekki. Loks sló klukkan 11 og hann leit upp. — Jeg get ekki neyít þig, elskan mín, jeg er svo þreyttur að jeg get það ekki. En gefðu mjer koss áður en þú ferð. Þú skilur mig eftir hjá lifandi liki. Hún faðmaði hann og þau kystust eins og þau ætlu aldrei að sjást aftur. Svo gekk hún upp á loft, en þar var önnur hjúkr- unarkona yfir frúnni. Þegar John var heilbrigður var hann vanur að vera yfir henni sjálf- ur. Stúlkan stóð við ofninn. — Það var gott að þú varst ekki háttuð, hvíslaði hún, — jeg er svo slæm fyrir hjartanu. Þessi skepna er alveg að gera út af við mig. Jeg hefi ekkert fengið að sofa alla vikuna og nú þoli jeg það ekki lengur. Viltu ekki gera svo vel, að vaka fyrir mig svolitla stund, svo jeg geti blundað? Annars held jeg að jeg verði rugluð, og hver veit nema jeg gefi henni þá of stór- an skamt af svefnlyfinu. Jeg hætti hjer á morgun, jeg þoli það ekki lengur. legir. Þar var ekkert eftir af fornri fegurð. Muriel hraus hug- ur við, að þetta skyldi vera kona John Borrowdale. Hún leit á borðið með lyfja- glösunum. Læknirinn hafði sagt, að ef hún fengi ekki ákveðna skamta af eitrinu mundi hún verða óð. Þarna var nóg eitur til að deyða tugi manna. Sjúkl- ingurinn var altaf að biðja um meira. Því ekki að gefa henni meira? Hurðinn var lokið hljóðlega upp og John kom inn. Hann leit á hjúkrunarkonuna við ofninn, en sá ekki hver hún var því skuggsýnt var inni. Laut niður að rúminu, andvarpaði og sneri síðan til dyra. — Góða nótt syst- ir. Vona að það verði ekki ó- næðissamt í nótt.. Alt í einu færðist líf í sjúkl- inginn. Hún hafði átt að sofa einn tíma til eftir síðasta skamt- inn. Mót ætlun Muriel var hún róleg og reyndi aðeins að reisa sig upp í rúminu. Fyrir hennar sljógu sjónum voru allar hjúkrunarkonur eins, það eitt var nóg, ef þær gátu sefað kvalir hennar og vildu heyra bænir hennar. — Systir, mig hefir dreymt, sagði hún. — Var það l'allegur draumur, spurði Muriel. — Mig dreymdi að jeg var dauð og liafði fengið frið — yður grunar ekki hve þægilegt það var. Það kvelur mig, að jeg skuli vera manninum mín- uin til byrði — jeg vildi fús- lega deyja, hans vegna. En hvað á jeg að gera? Jeg fæ aldrei nóg af þessu íyfi. Muriel skildi, að þetta var ekki annað en kænskubragð til þess að fá hjúkrunarkonuna til að láta undan. — En ekki munduð þjer gera honurn hughægra ef þjer fremd- uð sjálfsmorð, svaraði hún. — Þá mundi alt hans lif verða samfeld sálarkvöl. — Já, en hann hefir kvalist öll þessi ár, jeg hefi kvalið liann hvern einasta dag. Og jeg elska hann svo mikið, að jeg vil gera hann hainingjusaman. Hann mundi hitta góða konu, sein mundi gera hann farsælan. Æ, gefið þjer mjer lyfið, jeg verð brjáluð ef jeg fæ það ekki. Muriel lagði höndina á öxl sjúklingsins, cn frúin hrinti henni l'rá sjer og þaut upp úr rúminu. Ivraftar Muriel voru eins og barns í samanlnirði við krafta æðisgengins sjúklingsins. Frúin stökk fram að gluggan- um, greip flösku með tólf skömtum í, en í sama bili rank- aði Muriel við sjer og reyndi að aftra henni. Hún gleymdi öllu öðru en þvi, að hjúkrunarkona ber ábyrgð á lifi sjúklingsins síns. Hún hrópaði á hjálp. Sjúklingurinn hafði klórað hana í andliti og rifið utan af henni fötin, þegar John loks kom inn. — Hún ætlaði að fyr- irfara sjer, sagði Muriei með þungum ekka. John greip i sania vetfangi l'löskuna af sjúklingn- um, en Muriel datt meðvitund- arlaus á gólfið. Hann hafði sjúklinginn í fanginu og ætlaði að leggja hana í rúmið, en fann þá hvernig hún þyngdist alt í einu, og var eins og drægi úr henni allan mátt. Hann lagði hana í rúmið og hringdi eftir hjálp. Þegar lækn- irinn kom sagði hann að Dafne væri látin fyrir hálfri kiukku- stund. Hjartað hefði ekki þolað áreynsluna. Áður en Muriél gekk til hvíldar um nóttina, játaði hún fyrir John hvaða hugsanir hefðu bærst með henni, eftir að hún kom upp. ■— Jeg er óverðug þess að verða konan þín, sagði hún kjökrandi, — Elskan mín! Þegar jeg kom inn í herbergið var sama hugsunin mjer í hug. En jeg gat það ekki, jeg hafði svo nrikla meðaumkvun með henni. Jeg minnist orða þinna um, að maður eigi ekki að kaupa sjer gæfu með sorg annara, og Guði sje lof: við stóðumst bæði freistinguna. — Já, Guði sje lof, hvíslaði luin. í Diisseldorfí eru svo mikil prengsli orðin á götunum, að borgastjórnin hefir orðið að grípa til ]>ess ój’ndis- úrrœðis, að banna alla umferð á lijóli um miðbik borgarinnar. Hjólreiðar- menn cru æfir yfir ]>essu tiltæki. Kona ein í Illinois, frú Mattoon, hcfir alið „Síamstvíbura“ cn svo eru samvaxnir tvíburar nefndir. Þessi nýju furðubörn eru bvorttveggja telpur og eru vaxnar saman á mjöðm- ununi. Þeim leið vel eftir fæðinguna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.