Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 1
FLUGELDA Y J E L A R i ' "7 1 S' /K V ■.'■■■■•;•■ P?" }, ‘‘ ?! •;••:> •;•■■•••,■ §!ÍÉ8iMg !#§§#§ ___ fMM iWMHiilMl Wmm. mmm 'W'WMr Þciö þótti sæta tíðindum, er þýski verlcfræðingurinn von Opel fór að knýja bifreiðar úfram með flugeldum í slað hreyfils. Með þessu eldsneyli bjóst Iiann við að gela ndð stórum meiri Iiraða, en nokkurn mann hafði dreymt dður. — Tilraunirn- ar mistókust að vísu, en samt eru þeir ekki af baki dottnir sem dlíta, ctð takast megi að gera flugvjelar, sem knúðar sjeu dfrarh með flugeldum, og jafnvel Idta menn sig dreyma, að hægt verði cið komast d aðrar stjörnur í þessum vjelum. Myndin hjer að ofan er tekin af teikniiigu, sem einn slikur framtíðarspdmaður hefir gert og d að sýna flugeldaknúða flug- vjel vera að lenda d tunglinu. Er gert rdð fyrir að þessar flugvjelar fari frd ÚO til 100 kílómetra d sekúndu. En þó þessum hraða yrði ndð myndi vjelin verci eitt dr d leiðinni til Satúrnusar og til baka aftur. — Að neðanverðu d myndinni er flug- : v vjelin sýnd að innan. D er útbldsturspípan, F hilunarklefi og H og O geymirar fyrir vatn og súrefni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.