Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 6
6 PÁLKINN Eggcrt Stcfánsson söngvari hefir notað sumarleyfi sitt i þetta sinn til þcss að vitja æskustöðvanna. Kom hann til landsins í júlí, en hefir alið manninn austur á Þingvöllum i mánaðartíma og cr mjlcga kominn þaðan, álika sólbrendur cins og hann kæmi beinq leið sunnan frá Ítalíu. Og i næstu viku lætur hann til sin heyra á söngpallinum. Eggert er fyrsti Islendingur- inn, sem fór til ítálíu til að nema söng. Þá var ítalski skól- inn tæplega eins viðurlcendur á Norðurlöndum eins og hann cr nú orðinn. Eggert varð þvi boð- beri nijrrar stefnu í sönglist á landi hjer. Og ef salt skal segja, þá hcfir hann — sennilega mcst þessvegna — tæplcga átt þcim viðtökum að fagna hjcr á landi sem annarsstaðar cr hann lief- ir látið til sín hcyra, j>ví íslend- ingar cru seinteknir menn. Söngferil sinn byrjaði hann eig- inlega í Svíþjóð í byrjun ársins 1916 og fjeklc hinar ágætustu viðtökur i landi hinnar ágætu söngþjóðar. Síðan hefir hann farið viða og sungið og cr víð- förlastur allra íslenskra söng- manna. — Uefir hann haldið hljómleika bæði í París, Lon- don og New York, og einnig sungið í útvarp í tveimur fyrst- nefndu borgunum, og hlotið á- gæta dóma. Eftir hljómleika Eggcrts í London siðastliðið vor voru ummælin á þá leið, að honum eru auðsjáanlega allir vcgir færir í stærstu borg Ev- rópu, — þeirri borginn, sem mest úrval mætustu tónlistar- manna heimsins safnast að. Það er gamun að líta á söng- skrár Eggerts frá hljómleikum þeim, sem lxann hcfir haldið í störborgunum. Þar er jafnan að finna tónsmíðar eftir íslensk tónskáld, Svcinbj. Sveinbjörns- son, Sigfús Einarsson, Sigvalda Iíaldalóns, Árna Thorstcinsson og Björgvin Guðmundsson. Hcfir Eggert þannig stuðlað að þvi, að kynna stórþjóðunum islenska tónlist og hljómlcikar hans orð- ið til þess, að crlend tónlistar- blöð hafa skrifað um hana og frætt lcscndurna um það, sem þeir vissu fæstir áður, að tón- list er til á íslandi. En að öðru leyti eru söngskrárnar að jafn- aði skipaðar ítölskum lögum, sem og tónsmíðum hinna klass- isku tónskálda. Gcta má þess sjerstaklega að Eggert hefir fundið gamalt íslenskt lag „Agn- us Dei“, scm sennilega er eftir islenskan prest frá þvi fyrir sið- bót. Ilcfir Eggcrt búið þetta lag í sönghæfan búning og syngur það oft á hljómleikum sínum og hefir lika sungið það á hljóðrita. Þegar van Rossum kardináli var hjer á ferð nýlega, scndi Eggcrt lionum plötu, sem hann lxafði sungið þetta lag á og þótti kardínála milcið til þessarar gjafar koma og sendi söngvaranum þakkir sínar og blessun fyrir. Eigi þarf að efa, að Reykvík- ingar fjölmcnni á hljómleika hins suðræna söngvara síns og meti að verðleikum þá list sem hann hefir að bjóða. / Myndin cr af knattspyrnuliði K. II., er sigraði á íslandsmót- inu i júní í vor. Mótið var óvcnjnlega fjörugt }>ar eð scx fjelög tóku þátt i því. Auk Reykjavilcurfjelaganna fjögra: K. R., Fram, Vals og Víkings, mættu knattspyrnulið frá Akureyri og Vestmannaeyj- um. Lið V estmanncyinga gat sjer mjög góðan orðstír. Annars sigraði K. R.-flolckur- inn með miklum yfirburðum. Fjelagið á bæði þcnna sigur og ótal aðra mikið að þakka hinum duglega kennara sinum, Guð- mundi Ólafssyni. A myndinni frá vinstri til hægri standa: ltagnar Pjeturs- son, Iiægri framvörður, Daníel Stefánsson, vinstri forvörður, Sigurður Signrðsson, hægri út- framherji, Sigurjón Jónsson, vinstri bakvörður, Þorstcinn Jónsson, vinstri útframhcrji, Ilans Kragh, hægri innfram- herji, Gisli Guðmnndsson, vinstri innframhcrji. — Sitjandi frá vinstri til hægri: Jón Oddsson, mið-framvörður, Eirikur Þor- steinsson, markvörður, Guð- mundur Ólafsson, scm vcrið hcf- ir knattspyrnukennari K. R. um 10 ára skcið, Þorsteinn Einars- son, mið-framherji, Sigurður Halldórsson, hægri bakvörður. Nýlega kom hingað amer- ískt skemti- skip, „O ua n - ani c h e“ að nafni. — Eig- andi þess cr miljónamær- ingurinn Mr. IJudson, — og ferðast hann á því með fjöl- skyldu sinni. Hásetar voru allir Norður- landamenn frá Amcríku. II jeðan var ferðinni fyrst heitið til Osló, en síðan suður á bóginn alla lcið til Norður- Afriku. Skipið lagði af stað frá New Yorlc 26. júlí, og kemur þangað aftur mcð hauslinu. — augu Gleraugnabúöin, Laugaveg 2, er ein- aata gleraugnasjerverslun á íslandi, þar sem eigandinn er sjerfræöingur. Par veröa gleraugu mátuö meö nýtísku áhöld- um, nákvaemt og ókeypis. A’eö fullu irausti getiö þjer snúiö yöur til elsta og þektasta sjerfraeöingsins: LAUGAVEQ 2. Sími 2222. Guðmundur Guðmundsson trjc- smiður, Bjargarstíg 14, verður 70 ára á morgun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.