Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N Lárjett. K R O S N Ci Á T Jk_ nr. 30. 1 sæigæti, 6 flaska, 12 sár, 14 veiki, l(i bæjarnafn, 18 nafn ur bibl., 20 vondska, 22 dauf, 23 óskift, 24 verkur, M 1 2 3 4 5 w 6 7 8 |9 10 PT*i 03 25 steintegund, 27 gróðinn, 29 ónefnd- n 12 13 }H? 14 i •T»J •j»l 15 efni, 32 forna, 34 litast, 37 flóð, 38 málmur, 40 vetrarvegur, 43 kveða, 4G innbundin, 48 hættulegt tilræði, 49 límaeining, 50 fjörður, 52 strýkja, 54 cent, 55 matur, 57 ainbátt, 58 clskað, 60 skrift, 61 flýtirinn, 63 fljót í Asíu, 16 17 •ið 18 19 20 | I21 22 }${ 23 ! 24 | 25 26 27 28 1 29 §1 }$ 30 g^31 65 samsull, 66 fjall í Asíu, 37 baggi, w 32 33 34 36 •ysj •17) í Lynmouth í Bretlandi varð nýlega sorglegt slys. Hjónaefni sátu saman undir hamri niður við sjó t>g nutu sólarinnar eftir sjóbað. Vik i síðar }i{s{ 37 s® yy 1 æ 39 40 41 42 }*$ 43 44 | 1 •T>J '•!•') 45 46 47 §1 4t 00 00 03 08 49 50 51 52 i~"i i í 1 s! 1 I ætluðu pau að giftast og ]>au sátu saman og töluðu um framtíðina. En skyndilega losnaði stór steinn úr hamrinum og fjell á stúlkuna svo að hún ljest samstundis, en manninn, sem sat við iilið liennar, sakaði hvergi. 54 59 w 55 56 rr ii571 58 }& 60 61 62 1 | i 1 1 63 64 {•/•1 65 1 ss 66 0© 67 I ■ • l Lóðrjett. 2 fiskur, 3 þvottur, 4 þáttur í þjóð- fjelagslífinu, 5 skáld, 7 fjall, 8 sjálf- um sjer ósamkvæmur, 9 kafald, 10 hæsti, 11 eyja, 13 likamshluti, 15 harmar, 17 borg i þýskal. 18 tröll, 19 livæsa, 21 getur, 26 landspjöll, 28 beitiland þolf., 32 mannsnafn (ara- biskt) 33 dyravörður, 35 útbú, 36 spil, 39 landskjálfti, 41 mýrarflákar, 42 haf, 43 leifarnar, 44 viss, 45 nábúi, 47 ungviði, 49 nýlega, 51 hljómar, 53 sitt á hvað, 56 völlur, 59 meina, 62 litilsvirða, 64 guð, 65 skima. f London liafa flest húsin verið grá að lit, nokkuð dökk og hefir það gefið borginni fremur dapurt útlit. En nú hefir verið fundið uppá því að mála húsin hvít eða mjög ljós og þykir mönnum sem borgin hafi fengið ann- an svip. Þetta liefir verið gert i sam- ráði við bórgarstjóraskrifstofuna, en húseigendur borga málninguna. 'gQT' Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur, íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. um yngismeyjum í Piccadilly, svaraði hann. Fin Hugh varð fár við og skildi við vin sinn og fór aflur til stúlkunnar, sem stóð kyr á sama stað. — Jeg ætla að fylgja yður heim, sagði hann. Við getum náð í leiguvagn hjer. Hvar eigið þjer lieima? — Þakka yður innilega fyrir, svaraði stúlk- an, og gekk af stað við hlið hans að vagna- röðinni, sem hann hafði hent á. En gangur hennar var reikandi, og að líkindum hefði hún dottið, hefði Hugh ekki tekið undir handlegg henni. — Hvað gengur að yður, stúlka góð, sagði hann, — hvað gengur að yður? Þjer eruð víst hungruð og máttvana. Hvenær fenguð þjer síðast að borða? — Jeg fjekk bolla af te í morgun, svaraði hún veiklulega. — í morgun? Guð komi til, svaraði Hugh. — Þarna, vagnstjóri, kallaði ann til eins, sem fór framhjá. Akið okknr til Oddenio. Þau fóru upp í vagninn, og sátu skömmu síðar við litið borð á matsöluhúsi Oddenios. — Hvað er klukkan? spurði stúlkan kvíðafull. — Jeg verð að vera komin heim fyrir klukkan ellefu. ~ Hún er ekki nema rjett yfir tíu, og jeg skal sjá um, að þjer sjeuð komin heim i tæka tíð. Hugsið þjer ekki frekar um það. Hvað viljið þjer fá að borða og drekka? — Hvað sem vera skal, svaraði hún. Og einn liolla af kaffi að drekka. Þettá gat ekki verið neitt æfintýrakvendi. Hugh hafði haft það á meðvitundinni fyrr, en nú var hann viss um það. Slíkar stúlkur taka ekki til þakka ineð hvað, sem er, og biðja ekki um bolla af kaffi að drekka. Hugh bað um steikta lcjúklinga og kaffi og ljet hana matast án þess að ónáða hana á meðan á því stóð. Stúlkan borðaði matinn r.æstum með græðgi, og hafði tár í augum, er liún þakkaði honum að því loknu. Sleppum því, svaraði hann. — i stað þess að þakka mjer, ættuð þjer að segja mjer hvað amar að yður, svo jeg geti reynt að Jijálpa yður. — Hvernig ættuð þjer að geta það, svaraði hún gremjulega. -— Enginn getur hjálpað mjer. Jeg er orðin svo leið á tilverunni. —• Jeg get ekki vitað hvernig jeg á að hjálpa yöur, nema jeg viti hvað að yður amar, svaraði hann, — en jeg get íullvissað yður um, að jeg vildi gera alt, sem i mínu valdi sta>ði. Segið mjer hvað það er? —• Það get jeg ekki, svaraði stúlkan. Blátt áfram get það ekki. Vandræði inín eru ekki neitt alvarleg. Jeg held ekki nokkur lifandi inaður gæti hjálpað mjer. Hvað er klukkan orðin ? —• Hana vantar tuttugu mínútur í ellefu, svaraði Hugh. En segið mjer nafn yðar. Sjálfur lieiti jeg Hugh Valentroyd. — Æ, nú vcrð jeg að fara, svaraði stúlk- an„ eins og hún heyrði ekki spurninguna. Dyrunum er lokað klukkan ellefu stundvís- lega, og frú Shaw er hræðileg kona. — Það gerir ekki til, við getum komist þangað í tæka tíð, ef það er ekki mjög langt. Hvar sögðuð þjer, að það væri? — Chapel Street við Edgware Road, svar- aði stúlkan. Þá náum við þangað hæglega á tíu mín- útum, sagði Hugh. En hvað liggur á? Hvers- vegna ekki að lofa mjer að tala við frú Shaw ? — Æ, nei, nei, svaraði hún með hryll- ingi. — Þjer skiljið þetta ekki. Hún er hræðilegur kvenmaður. Við erum átta stúlk- ur, sem sofum í sama herberginu. Við gef- um henni einn shilling á morgana til þess að tryggja okkur rúm fyrir næstu nótt, og ef við erum ekki komnar klukkan ellcfu, lokar hún dyrunum. Hún er hræðileg. Æ, nú verð jeg að fara. — Gott og vel, svaraði hann. Síðan borg- aði hann reikninginn, kallaði á leiguvagn og skipaði að aka til Chape! Street, Edg- ware Road. Þegar þau voru sest í vagninn, spurði hann: — Hve lengi hafið þjer verið á þessum hræðilega stað? — Þrjá daga, svaraði hún. — Jeg er að reyna að fá mjer einhverja atvinnu, en það virðist vera ómögulegt. Hugh leitaði í vösum sínum, en sjer til mikilla leiðinda fann hann þar ekki annað en fáeina silfurpeninga. Hann hafði skilið eftir veski sitt heima þegar hann hafði fata- skifti, áður en hann fór í klúbbinn. —- Vilj- ið þjer gera mjer tvo greiða? sagði hann. — I fyrsta lagi að taka við þessari óveru, sem jeg hef hjer af peninguin. Jeg var sá klaufi að skilja veskið mitt eftir lieima. f öðru lagi að leyfa mjer að aka yður heim til mín, til þess að ná í meira, eða, ef þjer haldið fast við að vilja fara heim til frú Shaw, þá að liitta mig á morgun. Hvað seg- ið þjer um það? — Þjer eruð alt of vænn. Aftur urðu hin stóru augu stúlkunnar tórvot, er hún tók við peningunum, sem Hugh rjetti henni. ;— Jeg verð að komast heim fyrir klukkan ell- efu, sagði hún. — Ætlið þjer þá að lofa að hitta mig á morgun? spurði hann. — Já, jeg skal reyna. — Nei, þjer verðið að lofa því ákveðið. — Jæja, jeg skal hitta yður seinni part- inn. -— Gotl og vel, en þjer verðið að muna eftir því, að það verða mjer afar mikil von- brigði, ef þjer komið ekki. Hvenær eigum við þá að segja, og hvar? — Um klukkan fimm. Er það gott? — Ágætt. Og hvar? — Einhversstaðar nálægt staðnum þar, sem við hittumst í kvöld. — Eigum við að segja klukkan fiinm við Piccadillv Circ.us stöðina? Stúlkan brosti, um leið og hún lofaði því. — Hjer skulum við stansa, bætti hún við, — við eruin komin heim til min. Hugli stöðv- aði Vagninn og stúlkan steig út, og leit með hræddu augnaráði á hrörlegt hús, sem var 10—20 faðma framar, hinumegin við götuna, en i dyrum þess stóð þrifleg, roskin kona með hendur á síðum. — Guð komi til, sagði stúlkan, — jeg kem þá of seint. Á svip henn- ar mátti lesa slíka hræðslu, að Hugli iðrað- ist eftir að hafa ekki fengið leyfi hennar til að fylgja henni alla leið. — Nei, sagði hann, — klukkuna vantar enn fimm mínútur. Og gleymið ekki, klukkan fimm á morgun. —- Augnabliki séinna só hann konuna vikja til hliðar um leið og grannvaxna stúlkan fáT inn um dyrnar, inn i skuggalegt liúsið. Það var framorðið þetta kvöld þegar Hugh Valentroyd fór í rúmið, og allan næsta dag fann hann lil einhvers óróleika og óþolin- inæði ineðan klukkan var að verða fimm- Stundarfjórðungi fyrir þann tíma gekk hann fram og aftur á gangstjettinni í Piccadillv Circus. Mínúturnar voru lengi að líða og engin kom stúlkan. Fimm mínútur yfir og enn sást ekkert til hennar. Hávaxin, fyrirmannleg stúlka, dökkklædd, gekk fram hjá honum hvað eftir annað. Hún virtist einnig vera að biða eftir einhverjum- Hún hafði einkennilegan svip, og var veru- lega fríð, með dökk augu og hár og fríðan munn. Hún leit forvitnislega á hann, einu sinni eða tvisvar, og hann fór liálft i hvoru að gruna að hún kynni að hafa einhver skilaboð til sín. En þá hugsun rak hann óðar á flótta, útlit stúlkunnar var ekk'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.