Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1929, Qupperneq 6

Fálkinn - 31.08.1929, Qupperneq 6
6 F Á L K J N N Á máiiudaginn lagði floklcur glimumanna af stað, hjeðan að heiman og áleiðis til Þgskalands. Er í ráði að flokkurinn sijni glímur og leikfimi viðsvegar um landið, verður fgrsta sgningin haldin í Kiel n. k. miðvikudag. Þessi sami flokkur liefir sgnt á mörgum stöðum lijcr á landi í sumar og getið sjer góðan orðstír. Vonandi verður árangurinn af jiessari ferð hinn besti, svo að íslendingar megi hljáta sannan sóma af. — Fararstjóri verður Lúðvig Guðmundsson skólastjóri á Hvítárbaklca, cn sgningarn- ar fara fram undir stjórn Jóns Þorsteinssonar íþróttakennara, scm hefir æft flokkinn. — Mgndin hjer að ofan sijnir þátttak- endur fararinnar. Neðsta röð: Ragnar Kristinsson. Önnur röð frá vinstri til hægri: Lúðvig Guðmundsson fararstjóri, Einar Ó. Þórðarson, Viggó Nathanaclsson, Jón Þorsteinsson íþróttakenn- ari. Þriðja röð frá v. til h.: Óskar Þórðarson, Stcfán Jónsson, Jón G. Jónsson. Fjórða röð: Valdimar Kristinsson, Georg Þor- steinsson, Konráð Gíslason, Helgi Kristjánsson. Fimta röð: Frið- rik Jesson, Þorsteinn Kristjánsson, Þorsteinn Einarsson, Jörgen Þorbergsson. Efstur er Sig. Tliorarensen, merkisberi floklcsins. í fíorgarnesi er um þessar mundir vcrið að vinna að hafnargerð. Er hafskipabrgggja gerð í fírákareg en brú lögð. út í egjuna. — Er hún hið mesta mannvirki og breiðust allra brúa á landi hjer, cnda má gera ráð fgrir mikilli umferð frá höfninni. — Iljer á myndinni er sijnd hafnaruppfgllingin í Brákareg. ðJngeff jOund, söngfona. Ungfrú Engell Lund söngkona, dótt- ir Michall Lund, sem lcngi var lyf- sali hjer i Reykjavik er væntanleg hingað i næstu viku og ætlar að halda hljómlcika hjer. Hefir hún hlotið ágæta söngmentun, lengst af i París og haldið hljómleika víða Iiin síðari ár. — Camille Mauclair, franskur tónlistadómari og alkunn- ur rithöfundur hefir skrifað afar lof- samlega um ungfrú Lund og danslci dómarinn Gustav Hetsch sömuleiðis. Ilrósa þcir henni fgrir fagra rödd, mikla raddfágun, látlausa fram- komu og listfenga meðferð á efni. Ungfrú Lund er fædd hjcr í Reglcja- vík og ólst hjer upp bernskuár sín. Hefir hún lagt mikla rækt við ís- lenska tónlist og sungið íslenska söngva á hljómleikum sínum erlendis. Kristlcifur Þor- steinsson, óðals- bóndi á Stóra- Kroppi i fíorg- arfirði er merk- ur fræðajmlur og sagnaritari. — Hefir hann safnað og fært i letur margt úr menningarsögu íslenslcra sveita, einkum frá síð- ustu öld. Krist- leifur er snjall fgrirlesari og á- gætlega ritfær. — Síðasll. vet- ur fengu nokkr- ir vinir hans Rílcarð Jónsson mgndhöggvara, t il að m ó t a mgnd hans, þá sem h jer birt- ist og nú er orðin eign AI- þgðuskólans á Ilvítárbakka. Það er orðinn fastur siður að halda lijcr kapprciðar á Hestamanna- vellinum inn við Elliðaár tvisvar á ári. Sá hesturinn, sem fljótastur verður hlgtur Sörla-bilcarinn að verðlaunum. Þenna bilcar gaf Ólafur Magnússon til minningar um Sörla, vcrðlaunahest sinn, sem margir kannast við. Fgrst var Icept um þenna bikar 6. júni 1927 og hlaut Móðnir þá bikarinn. 3. júlí sama ár vann Reykur. En svo tók Dregri við, 28. maí 1928 og hefur síðan unnið hann, alls fjórum sinnum, og vinni liann einu sinni enn, er bikarinn unninn til eignar. Dregri er frá Hvítanesi í Slcilmannahreppi í Borgarfirði. Hann er sólrauður að lit og er 9 vetra. Eigandi hans er Eyjólfur Gislason

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.