Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1929, Blaðsíða 7

Fálkinn - 31.08.1929, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 FAGNAÐARFU N DU R Eftir FRDERIC BOUTET Henri Dorei hallaði sjer leti- lega aftnr á hak í „luksusbíhi- uni“ hans föður síns, nieð sígar- ettu í munninuni og ók áleiðis til Champs-EIysees. Hann hafði komið heiin jjenn- an sama morgiuv og hafði hrærður i huga fleygt sjer í faðm l’öður síns.. Og gamli maðurinn faðir hans, sem var mi engin mysa, hafði farið að hágráta og endurtekið hvað eftir annað: En hvað hún mamina þín hefði orðið stolt af þjer núna, ef hún hefði lifað. Þegar Henri Dorel var aftur kominn heim, þar sem alt bar votl um velmegun og auðæfi, fann hann til sömu sælu og hann hafði oft áður fundið, en sem hann niánuðum saman hafði ekki minst, og hann hló þegar hann har saman það líf, sem hann átti við að búa í her- búðunum, þangað sem hann átti bráðlega að fara aftur, við æf- ina, sem hann átti nú. Hann hafði farið í nýja, fall- ega einkennisbúninginn, sem hafði legið heiina og hiðið hans. Hann hafði etið morgunverð nieð ágætri matarlyst, því næst hafði hann skroppið snöggvast að heiman með föður sinum, og nú var hann aftur einsamall, á leið til 'Peresu l’rænku sinnar. Hún var 2<S ára, ekkja, vndis- lega falleg. Henri Dorel var heitt um hjartaræturnar jiegar hann niintist síðustu samræðu jieirra áður en hann fór : slríðið. Hún hafði þá talað við hann cins og fulltíða mann. Hann hlakkaði til og kveið þó fyrir að hitta hana aflur, en vonaði að hiin yrði nú ein heima þegar hann kæmi. Vagninn nam staðar. Hann sleig út úr honum og gekk á lánum til þess að óhreinkast ekki af forinni á götunni. En í sama bili steig fimm til sex ára drengur ofan á hann, sem gekk aftiir á bak eftir götunni. Gáðu að þjer, Júlli! heyrð- ist hrópað rjett hjá. Þjer verð- ið að afsaka...... Eri hvað sje jeg? .... Þetta er þó aldrei Dorel ? Bernard, sagði ungi mað- urinn. Mitt í stórum f jölskylduhóp stóð hermaður. Hann var á að giska fertugur. Hann var í með- allagi hár og herðabreiður, en Votviðri og vindár höfðu litað upp kápuna hans. Uridan bláa hjálminúm gægðust tvö festuleg augu og kjálkaskegg i meira lagi. Á vinstri handleggnum hjelt hann á litlu barni, sem halði iekið dauðahaldi um hálsinn á honum. Við hægri hönd leiddi hann unga, ljóshærða konu, sem var fátæklega til fara. Með þeirri hendinni, sem laus var, ók konan undan sjer harna- vagni. Dálítil stúlka, á að giska !)r'ggja lil fjögra ára, hjelt í kapu mannsins og dró á eftir sjer fæturna. Á eftir þeim kom ainma gamla, lílil og hrukkótl af elli, með svartan herðaklút á höfðinu og hún leiddi barn sitt við hvora hönd. Litli drengur- inn, sem stigið hafði ofan á Do- rel, gekk fremstur, en öðru hvoru aftur á bak til þess að geta altaf hal’t augun á l’öður sínum. En hvað þetta var gaman! sagði Bernard, og augu hans Ijómuðu af fögnuði. Hann hafði slept handlegg konu sinnar og jjrýsti hendi unga inannsins eins og hann gat. Börnin ýttu hvert við öðru og flyktust kringum ]iá og teygðu l’ram álk- una. Dorel gat ekki að því gert að hugsa uin það, að gluggarnir hennar Teresu sneru út að trjá- götunni. — Þetta er nú Dorel, þú veist, sem jeg hefi minst svo oft á! sagði Bernard við konu sína. Og þetta er nú konan mín, hjelt hann áfraih, og móðir hennar, og svo krakkarnir! —- Heyrið þið nú krakkar, þið get- ið farið svolítið til hliðar, jiið eruð alveg ofan í okkur. Átlu öll Jiessi börn? spurði Dorel. Nei, aðeins fjögur; hin tvö á nágrannakona okkar, en hún er veik, bætli hann við með lágri röddu, svo að við verðum að líta eftir jieim þangað til hún keinur af spítalanum. En sú hepni, að við skyldum hittast; jeg gel ekki lýst jiví, hvað mjer þykir vænt um það. Já, jeg sömuleiðis, sagði Dorel innilega. Ertu altaf á norðurvígstöðvunum ? :—- Já, jeg er altaf á sama stað. En nú hefi jeg fengið sex daga fri, og þú getur gctið nærri, að jeg er ánægður með lífið. Þú veist að jeg er hús- gagnasmiður, og það fyrsta sem jeg gerði þegar jeg koin heim, var að taka verkfæri í liönd til þess að vita vort jeg hefði ekki mist handlagið......En þá minti konan mín mig á það, að jeg liefði ekki komið heim lil jiess að vinna. Og þar sem nú er sunnudagur gengum við út okk- ur lil skemtunar. Pahbi, nú er að injcr kom- ið! sle])tu Dede og berðu mig, stamaði litla stúlkan, er hafði haldið sjer i kápuna hans. En Dede var ekki um það gefið, því að hann þrýsti sjer enn fast- ar að pabba sínum og sparkaði til systur sinnar, en náði ekki til hennar. Móðir þeirra jiaggaði niður i þeim, en Bernard hjelt áfram: , —- Þú getur ímyndað þjer, að jeg saknaði j)in þegar þú varst farinn í hurtu! Við vor- um góðir fjelagav og skildum hvor annan frá því við sáurnst fyrst. Hugsaðu þjer bara, að jeg kallaði á þig margsinnis er jeg var hálfsofandi . . . Jeg veit að vísu að ekki hvað jeg sagði, en á þessu geturðu sjeð, að jeg hel' hugsað um jiig . . . Jeg var alt af að hugsa uin að senda jijer línu, en þá . . . . . . En maður verður latur, og svo eru tómstundirnar af skornum skamti . . . En jcg heyrði samt sem áður, að jni værir kominn í flugdeildina . . . Já, það var eftir að jeg sa>rðist, meðan fóturinn var dá- lítið stirður . . . þá byrjaði jeg á jjví. En nú sem stendur er jeg á vígstöðvunúm. — Það var þó hepni fyrir þig, sagði Bernard. —• Þú átt ekki að öfuuda nokkurn mann, sagði Dorel og klap])aði vingjarnlega á öxlina á Bernard. Frú, sagði hann glaðlega við ungu konuna, hvað mað- ui' yðar hefir verið fyrir her- deildina og hvað hann hcfir verið fyrir mig, verður aldrei metið til l'ulls. — Hlustaðu ekki á það sem hann segir, Berta, greij) Bern- ard fram í fyrir honum. Það var ekki nema eðlilegt og sjálf- sagt, að jeg gæfi honum nokkr- ar leiðbeiningar þegar hann kom, þar sem jeg liafði verið í herinini á undan honum. — Það þarf heldur ekki að segja honiiin ])að sama hvað eftir annað. Og sje minst á góða fjelaga, þá á hann þó sannar- lega heima í þeinx hóp. Það sem hann átti . . . það áttum við all- ir ... hvort heldur var tóhak, súkkulaði eða citthvað annað, og þeir af okkur, sem ekkert áttu, þeim gaf hann mcst........ Manstu eftir þvi, þegar þú kvöld eitt eftir að við liöfðum numið staðar, til þess að hvíla okkur, reyndir að koma af slað hljómleikum með tómum flösk- um og sardínudósum? .... Þú erl fyndinn, Dorel! ög aftur var klappáð vin- gjarnlega á öxl unga mannsins. — Kannske að jeg sje nú það eftir alt saman, sagði Dorel og horfði í lauini í áttina til glugg- ans hennar Teresu. En Bernard ljet dæluna ganga. Manstu eftir degin- uni, þegar rigndi svo hræðilega að skotgrafabyrgið .... —- Er hann hafði þetta mælt þagnaði hann skyndilega. Þjónn- inn hans Dorels hafði nefnilega stigið út lir bílnum, sem altaf beið við gangstjettina. Þjónninn færði sér þessa stuttu þögn í nvl lil þess að segja: Herrann hefir ekki minst neitt a það, hvort vagninn á að bíða. Nei, en þjer getið gjarnan ekið burt! sagði Dorel. Bernard, báðar konurnar og krakkarnir stóðu sem þrumu lostin. Þau horfðu á þjóninn i fallega einkennishúningnum, er ók óðara í burtu eftir að hann ’nafði fengiö skipunina. Enginn mælti orð frá niunni, en Bernard, sem stöðugl hafði barnið á handleggnum, horfði nú nákvæmlega á Dorel og tók nú eftir þvi, sem hann liafði ekki veitt athygli í fyrstu vegna ánægjunnar yfir þvi að sjá hann aftur. Nú skildi hann alt saman; hann varð vandræðalegur og jafnvei dálítið sorgbilinn, því að það varð bæði breyting á svip hans og málrómi. — Jeg hefi truflað yður með því að tefja yður svona, sagði liann og gerði sjer far um að tala eðlilega...... Jæja, hörn, \ið skuluni halda af stað' bætti hann við í hvassari málróm. — Þjer ! , Þjeraröu mig?! hróp- aði Dorel. Hann varð hálfhnugginn yfir þeirri hreytingu, sem hafði orðið á Bernard, og hann mintist þess, hvað Bernard með hugreltki sínu, viljakrafti og hjálpfýsi hafði verið honum mikill styrkur el'tir að hann kom fyrst í herinn, þegar þeir höfðu slað- ið hlið við hlið áður en hann sjálfur hafði nokkra kunnátlu i hernienskunni. Dorel langaði mjög með orð- iim eða athöfnuin að hrúa djúp- ið, sem hafði myndast. svo skyndilega milli hans og hins gainla, góða fjelaga, sem óvísl var að honuni auðnaðist fram- ar að sjá. Þá kvað við aftur barnsrödd- in, sem liafði áður látið lil sin heyra. — Pabbi, nú er komið að mjer; sleptu Dede og taktu mig! Þarna kom lausnin! Rjett um augnablik hvarflaði hugur Dor- els til Teresu, en alt varð að vikja fyrir vináttu hans til Bernards. Komdu, nú skal jeg hera ])ig, sagði hann Við barnið. Hann laut niður að lillu stúlkunni, tók hana á handlegg sjer og spurði Bernard rnjög látlaust: Þú hefir ekkert á móti því, vona jeg, að við göngum svolitið saman? - Herra, þjer getið þó aldrei .... sagði unga konan kvíða- full. En litla stúlkan hafði lagt handlegginn um hálsinn á Dorcl og hann gekk nú upp eftir trjá- götunni mitt á meðal konunnar og barnanna, meðan stærsti drengurinn hjelt áfram upptekn- um hætti að ganga aftur á hak, á undan allri fjölskyldunni. Lovísa, sem rjcð ekki við sig fyrir kæti, að vera horin af fall- egasta hermanninum, sem hún hafði nokkru sinni sjeð, þrýsti sjer upp að Dorel og foraði glæ- nýja einkennisbúninginn hans með skítugu skónum sínum. Það kærði hann sig kollóttari um, því að hann byrjaði nú glaður í huga að rifja upp minningarnar um Bernard frá þvi þeir voru síðast sanian. Nú er þó g'aman að lifa, sagði Bernard. Hússneskur vísindainaður spáir þvi, að flugvjelar muni bráðlega geta hald- ið sjer á flugi í niarga niánuði, án þess að þurfa að lenda til þess að fá sjer benzol. Honuni liefur tekist — eftir ]>vi seni hann sjálfur segir frá -— að fínna aðferð til þess að vinna eldsneyti úr loftinu, svo flug- vjelar þurl'i eltki að lenda til þess að fá olíu handa vjelinni. En sá Ijóður er á ]>essu. að til þess að þetta takist, þarf vjelin að vera í svo sem 4—5 milna hæð frá jörðu. t>að getur því dregist, að uppfvndingin verði notliæf. f Paris er lögregluþjónn, sem talar S tuugumál. I’að þvkir alveg einstakt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.