Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1929, Síða 8

Fálkinn - 31.08.1929, Síða 8
8 F ALKINN ». -> yi&ftikt mm af« '■■•:■■'■■■■ ::-v- wrnmB, jSjL Wafmk W/M/m. fmémm - • Knut Hamsun er tvímælalaust langfræyaslur allra núlifandi rit- höfunda norskra og hefir náð heimsfrægð fgrir löngu. Varð hann sjötugur -//. þ. m. og keptust þá öll blöð Norðurlanda um að votta honum virðingu og aðdá- un. Æfisaga hans er ótrúlegt æfintijri. Hann cr fæddur á Skultbakken i Lom í Guðbrands- dal 'i. ágúst 185!) og var faðir hans klæðskeri og hjet Peder Olsen. Hjet Knútur sonur hans þvi framan af æfinni Knut Pedersen, að þeirrar tiðar venjn. Fjögra ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum til Ala- sunds, en þaðan nokkru síðar til Hamsunds, scm er býli í Hamarseg i Salten ngrðra. Tók hann ætiarnafn og kendi sig við bæinn, cn slepti d-inu aftan af, svo að úr varð Ilamsun. Segtján ára fór hann i skóaralæri hjá manni í Bodö og þar fór liann að fást við skáldskap. Gaf hann út ástasögu sem nefndist ,,Ráð- gátan“ árið 1877 og ári siðar kvæðaflokk og söguna „Björgir“. Þá bók gaf hann út sjálfur og ferðqðist um sjálfur til að selja hana. Upp úr þessu var hann á sífeldu flakki, svo að sumir kölluðu hann umrenning, regndi alt mitli himins og jarðar, var barnakennari, hre p ps tjórasend ill, stcinhöggvari, búðarmaður, en festist livergi og fór svo til Ameríku 1886. Þar var þá Kristo- fcr Janson og starfaði að trúar- vakningu og gerðist Hamsun honum fglgisamur og hjelt fgrir- lcstra á hans vegum. í Chicago var hann um tíma vagnstjóri á sporvagni. 1886 fór hannaftur til Noregs og gaf þá út kafla af fgrstu sögunni, sem vann hon- um frægð: Sult, og árið eftir kom úl hjsing á menningar- ástandi Ameríkumanna, gífurgrt bók og í mörgu ósanngjörn, en svo vcl riluð, að hún vakti at- hggli. Og cftir það rak hver á- gælisbókin aðra, m. a. þær tvær bækur, scm einkum hafa aflað honum vinsælda hjer á landi og báðar eru til í ágætri íslenskri þýðingu. Árið 11)07 gaf liann út bókina „Markens gröde“ og fjekk bókmentaverðlaun Nobels fgrir hana. Á mgndinni hjer að ofan er 1) Hamsun og lcona hans, þau gifust árið 190!) og cr mgndin tekin þá, 2) Hamsun um þær mundir scm hann skrifaði ,,Sutt“, 3) vinnustofa Hamsuns á Nörhotm á Ögðum, h) Fæð- ingarstaður Hamsuns, 5) Ham- sun tvítugur verslunarmaður. Aristide Briand liefir nýlega tck- ið að sjer að mgnda stjórn í Frakklandi eflir að ncðri mál- stofan lmfði brugðið fæti fgrir Poincarc og er þetta 12. ráðu- negti Briands. Þrátt fgrir alt lxcf- ir Briand getið sjer þann orð- stír, að hann lmfi frekar nokkr- um öðrum núlifandi stjórnmála- manni átt þátt í að þoka Ev- rópuríkjunum áfram i friðarátt- ina, eftir stgrjöldina. Ngjasta flugvjel Þjóðverja, stærsta flugvjel heimsins, sem áður hefir verið birt mgnd af hjer í blaðinu, er kölluð 1)0—-X, og hefir luin nýlega flogið regnsluför og fór liún að óskum. Vjelin rúm- ar 100 farþega og fer með 250 kílómetra hraða á klukkustund. Efst á mgndinni sjest vjelin vera að hgfta sjer til flugs í fgrsta sinn, en að neðan sjest hluti af vjelarúminu, er gcfur hugmgnd um hve margbregttan útbúnað þarf i svona flugu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.