Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1929, Side 8

Fálkinn - 23.11.1929, Side 8
8 F A L K I N N l liaust hjeldu Rússar afar miklar hersýningar við Moskva. Það var Leon Trotski, sem kom her Rússa i horf eftir byltinguna og siðan hcfir stjórnin lagt kapp á að efla hcrinn og bæta. í rnssneska hernum er harður agi, hann er mikið æfður og sæmilcga búinn að hergögnum. Má fullyrða, að hcr sá, sem Rússar ráða gfir nú, sje miklu betri en var á keisaratímunum. — Hjcr að ofan eru nokkrar mgndir af hersýningunni i Moskva. Að ofan eru tvær mgndir af hermönnum með vjelbgssur cn að ncðan fótgönguliðs- sveitir og riddaralið. í miðju er mgnd af gfirhershöfðingja Rússa og foringja herforingjaráðsins, Rudenng hershöfðingja. Nýlega kom Ólafur ríkiscrfingi Norðmanna i opinbera heimsókn til Þrándheims, lil þess að sýna Þrændum komtnu sína. Var rík- iserfingjanum ickið mcð afar mikilli viðhöfn, skrauihlið reist viösvcgar um borgina og samsæti haldin. Hjer á mgndinni nð ofan cr sýnd „innreið“ ríkiscrfingjans og konu ltans í borgtna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.