Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Qupperneq 1

Fálkinn - 30.11.1929, Qupperneq 1
16 slur 10 m II. Reykjavík, laugardaginn 30. nóvember 1929. 48. KYIKMYNDABORGIN HOLLYWOOD Börgin llollgwood í Kaliforniu er fræg fgrir eitt og aðcins eitt: kvikmgndirnari Þar hefir nm margra ára skeið verið aðal- setúr kvikmgndaiðnaðs Amerikumanna og þaðan koma fleslar mgndir, sem sgndar eru í heiminum. En þegar talmgnd- irnar komu til sögunnar fgrir skemstu, komst alt i uppndmi i Hollgwood. r— Stærstu kvtkmgndaf jelögin fóru að taka tal- mgndir og gmsir leikendiir, sem áður höfðu verið hálaunaðir mistu nú atvinnuna, þvl talmgndin gerði aðrar kröfur fil þéirra en þögla mgndin, sem þeir voru meistarar i. En svo er annað: talmgndin gerir og aðrar kröfur lil umhverfis en þögla mgndin, og Ameríkumenn geta ekki náð eins víðum markaði fgrir talmgndir sínar eins og fgrir þöglu mgndirnar. Otiast þvi margir, að Hollgwood hafi lifað sitt fegursta sem kvikmgndamiðstöð. Hjer á mgndinni er útsgn gfir Hollg- wood efst til vinstri, en að ofan iil hægra maður með talmgndaáhöld. Að neðan t. v. er sgnt hvar verið er að kvikmgnda riddaratið á ferð, en í miðju er Norma Tatmadge að teika í talmgnd, t. h. er sgnt Iwernig rigning er gerð með hrunaliðs- slöngum og flugvjelaskrúfum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.