Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Page 2

Fálkinn - 30.11.1929, Page 2
2 F A L K I N N ——— QAMLA Bfð 1 Te handa þremur. Skopleikur í 7 þáttum. Metro Goldwyn-mynd. Aðalhlutverk leika: Aileen Pringle. Lew Cody. Myndin sýnd um helgina. PILSNER Best. Ódýrasi. INNLENT * ^ ulgerðin Egili Skallagrímsson. PROTOS BÓNVJELAR Ljettið yður hreingerningar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og reynd heima hjá þeim er þess óska. Faest hjá raftækja- sölum. ják íjTMiiPrr iniiMiiiii'iiiii.ir.ir.T ALLIR KARLMENN sem vilja ganga vel klæddir til fótanna, ganga eingöngu á skóm og síígvjelum með þessu merki. Við höfum nú nýfengið nýjar tegundir af þessum alþekta skófatnaði, í > tfSffijh viðbót við gömlu tegundirnar, þar á Sr»AÍ5ÍmoA)Ut meðal lakkskó, mjög fallega og sterka. Lárus G. Lúövígsson, Skóverslun. SCHUTZ-MARKE u. BJrfiBr.,:7;inB7.TOBninni>iiiBiin..iiii»iHi!miiim.iifr!ir..<w.{BaniiiMMniuwinininiriiHiJiiii.iiiii»»iiinrianiiiun!rwirniwnTtfn.'.7ii:inHi..ini'.r..iii..in!Brrt;i.Tr3fB;MA.< .......................................... u.tmiim.miwHU.HMiiM-.HmnM.mMMiiH.! SE ™ NÝJA Bfð .......... Mary Skopleikur í 7 þáttum gerðuv undir stjórn Marshaíl Neilan. Aðalhlututuerkið leikur Collen Moore. Skemtileg saga um litla fátæka stúlku er kemst í mörg og merkileg æfintýri á baðstað þar sem fína fólkið naut lífsins í ríkum mæli. Sýnd bráðlega. <D ""(© Vefnaðarvöru og fataverlanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Reykjavík og á ísafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, baeði í fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem aö fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvðru, ættu að líta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land Allir þekkja nú SOFFÍUBÚÐ @)__________________________<£ Stúdentagarðurinn. í allmörg ár hafa ísienskir student- »r unniö ósleitilega að þvi að safna fje til þess að koma upp stúdentabú- stað í Iteykjavik. I>arf eigi að fjölyrða um, live nauðsynlegt verkefni lijer er um að ræða. Stúdenta íslands hefir lcngi vantað hcimkvnni, sem orðið gæti miðstöð heilbrigðs og þroskandi stúdentalífs, og er þörfin fyrir þá miðstöð cnn meiri þegar þess er gætt að Háskóiinn sjálfur á ekki ennþá þak yfir iiöfuðið. Stúdentagarðurinn verður sjálfkjörinn miðstöð stúdchla- lifsins þegar hann kcraur. Og hann ælti að komast upp sen. fyrst. En um það ráða cfnin mestu. Frarn áð þcssu hafa safnasl i Stú- dchtagarðinn um 250.000 krónur og er þar mcðtalið framlag ríkissjóðs og loforð sýslufjelaga. En eigi er gerandi ráð fyrir, að garðurinn kosti uppkom- inn minna cn 350.000 krónur. Vantar þvi ennþá mikið fje til þess, að fyrir- tækinu sje borgið fjárhagslega. Nú hefir stúdentagarðsncfndin fcng- ið leyfi til þess að lialda happdrætti til ágóða fyrir hygginguna. Kosta mið- arnir tvær krónur cn vinningarnir eru vönduð Nash-hifreið og 4000 krónur í peningum. Hafa svo góðir vinningar alclrei verið i hoði, siðan happdrættið var liáð u.n Ingólfshúsið forðum. Er nú mikið undir þvi komið, að lands- mcnn veiti þessu fyrirtæki nthygli og kaupi seðla, hver eftir sinni getu. Með því flýta þcir fyrir því, að lieiin- kynni stúdenta rísi af grunni. Stú- dentagarðurinn ætti að verða auga- steinn ailrar þjóðarinnar og hun hef- ir þégar sýnl að hann er henni lijart- fólginn. Allir ættu að sameinast um, að leggja siðustu steinana i stúdenta- garðinn. Kvikmyndir. Mary. Collecn Moore er uppáhald allra þeirra, sem á annað borð li'afa upp- götvað þessa skemtilegu stúlku. Ungu og kesknisfullu stúlkurnar, sem liún leikur, eru ávalt þannig, að maður hefir gaman af að horfa á þær. í lciknum „Mary“, sem NÝJA BÍÓ sýnir á næstunni liefir Colleen Moore tekist að skapa eina af sínum ógleyin- anlegustu persónum. Marshall Neilan liefir húið Jiessa mynd til leiks fyrir I'irst National, cn frá hans hendi eru áður til fjölmargar skemtiieikir, sem farið hafa um veröldina þvera og endilanga. Hefir Colleen Moore sjald- an eða aldrei tekist belur upp cn i þessari mynd. Hún logar af fjöri og dettur sifelt eittlivað nýlt i hug til J.ess að sýna tilfinningar sínar. — í þcssari mynd lcikur liún foreldralausa stúlku i New York, sem hefir ].að fyrir a'tvinnu að selja kaffi frá vagni á borgarslrætunum. En Mary litla ætl- ar sjer svo sem ekki að verða mosa- vaxin i þvi starfi. Og cinn góðan vcð- ui'dag selur liiin vagni.nn með öllum útbúnaði, kaupir sjer fín föt og liygst að koma sjer áfram mcðal lieldra fólks. I>að reynist Jió talsvert erfitt, því Mary licfir ekki beinlinis lagt stund á heldra fólks siði uin æfina. Lendir hún i ýinsum skringilegum æfintýrum og kemst stundum í hann krappan. En „alt er gotl ef cndirinn er góður“, og það er hanu sannarlega í J.essari inynd, þvi Mary litlar endar með því að giftast greifa. Ungur leikari, sem heitir Larry Kent lcikur á inóti Col- leen i JieSsari mynd. Hefir honum verið veitt mikil álliygli og því spáð að hann sje cinn af upprennandi af- burðaleikurum Ameríkumanna. Te handa þremur. Um lielgina sýnir GAMLA liió skcmtimynd mcð Jiessu nafni, tekna af Metro-Goldwyn-Mayeríjclaginu. Efni myndarinnar cr i fæstum orðum þetta: Cartcr Langford (Lew Cody) ú töfrandi komi (Aileen Pringle) sem hann elskar. Vinur lians Philip Col- lamore (Owen Moore) hei,msækir þau lijónin daglega og Carter verður af- brýðissamur — en þella er að ástæðu- lausu. Frúin og Pliilip koma sjer því saman uin að leika á hann og það er gert með Jjcssu móti: Philip scgir Carler, að liann elski konu hans og |.vi verði annarlivor Jjeirra að deyja. I>eim finst of gainaldags að heyja ein- vígi og Philip stingur upp á að Jieir varpi lilutkesti um hvor Jieirra skuli fá konuna og hvor skuli deyja. Sá sem tapar skuldbindur sig til að fyr- irfara sjer innan sólarlirings. Carter gengur að Jiessu hlutkestinu tr varp- að og iiann vinnur. En tilhugsunin um, að vinur hans eigi að fyrirfara sjcr bakar lionum óumræðilegar kvalir. Um kvöldið eru lijónin á siglingu ineð auðkýfingnum Harringlon. Og Philip er einnig uin borð, Carter til mikillar undrunar. Kvalir Carters auk- ast með hverri slundu, en Pliilip cr hinn rólegasti. Lolts fleygir liann sjer fyrir horð, en Carler stenst ekki mát- ið og fleygir sjer i sjóinn lika. Hann er ósyndur og cr aðframkominn þeg- ar hann bjargast. En við baðið hcfir afbrýðissemin i hon'um læknásl og hann lirósar happi er hann sjer, að Philip hcfir hjargast lika. Myndin cr skemtilega lcikin og sprenghiægileg á köfltim, enda eru leikendurnir afburðafójli, hver i sinni grein. •iiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia 1 1 Trjevörur: Eldhúshyllur Handklæðabretti Fatahengi Sleifahyllur Burstabretti Skurðarbretti Straubretti Hnffakassar Bollabakkar Kökukefli Eggjahyllur Kryddskápar Sleifar s S I s s <m s m s <m s <m mm 5 s s Hvergi ódýrara en í s s S Verslunin i | ■ , | | Ingvar Olafsson § 1 Laugaveg 38. — Sími J5. s s S diiiiiiiiiiiiiiiiiittimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiflK í Canada dó nýlega maður, 22 ára að alclri. Frá þvi liann var á fimta árinu hafði liann eingöngu lifað á mjólk. Drakk 5 glös af mjólk á dag og voru uppleyst í henni eittpund af sykri. Piltur þessi var læknunum mesta ráðgáta og cnginn gat haft hann ofan af l>essu mataræði. Hann var prentari og dó úr lungnabólgu. Var hann 152 pund að þyngd er hantt Ijest. I

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.