Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 7

Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 7
P Á L K I N N 7 SU UTVALDA Helena var tvímælalaust góð- lyndasta og skemtilegasta stúlk- an í kunningjahóp Fred Worth- ams. Hann hafði unnið með henni í sömu verslun í fjögur ár og umgengist haná bæði í steikj- andi sumarhita og nístandi vetr- arfrosti og altaf var hún söm og jöfn, hvað geðprýði snerti. Það var áreiðanlega enginn efi á því að Helena yrði ágætis eiginkona fyrir hvaða mann sem væri. Fred bugsaði mikið um konur um þetta leyti. Hann var kominn að þrítugu, hafði góðar tekjur og var farinn að láta sjer detta i hug að staðfesta ráð sitt — en hann vildi nú ekki hvaða stúlku sem var. Að velja sjer samfylgd fyrir lifið, það var nú dálitið vanda- verk. Hann hafði alist upp við fá- tækt og óbrotna lifnaðarháttu og þessvegna langaði hann að eign- ast konu af góðri stjett. Og með- an hann sjálfur vann í ákafa og braust i gegnum háskólanám, þá var hann oft að hugsa um að eignast konu, sem væri glaðlynd og fylgdist vel með tímanum og um leið að hún væri af góðum ættuin. Ester Johns, systir yngra skólabróður hans, var sú fyrsta, sem hann feldi hug til. Hún var ung og lagleg, hafði nóga peninga og var vel mentuð. Og henni þótti talsvert vænt um Fred. En Fred komst að raun um það, að hún yrði hoiium of dýr eigin- kona til lengdar. Verna Brown var næst, en hún því því iniður alt of æst í að spila hridge, og hún var i sífekl- um samsætum alla daga. Og svo koin einhver náungi til sögunn- ar og Fred gafst alveg upp við að keppa um hana. Að lokum fann Fred fyrir- mynd allra kvenna, Patty Reyn- olds. Hún var munnfrið, með stór og blá augu, ljóst hár og yndis- legan málróm svona var Patty. Mynd liennar var altaf i huga hans hvar sem liann var og það lá stundum við að hann gleymdi skyldustörfum sinum af umhugsun um hana. Hann líkti Patty við engil, og meðan hann var að liugsa um liana, þá skrifaði Helena Mills reikningana, sem hann hafði gleyint að skrifa og lagði þá á borðið fyrir framan hann. Helena Mills •— hún var líka ljóshærð, en hafði brún augu. Patty var grönn, en Helena var aftur á móti sterkbygð. Og dug- leg var hún með afbrigðum. Meðan hann horfði á hana með óvenju mikilli athygli, týndi hún saman blöðin, sem voru á borð- inu og rendi augum yfir reikn- ingabúnka sem lá þar. Alt þetta gerði hún með góðlátlegu hrosi. Fred tók Patty með sjer í öku- túr eitt sunnudagskvöld. Patty var dálítið þreytandi og athygli hans var í góðu lagi. Hún sagði honum frá þvi að um nóttina hafi hún spilað hridge þangað til um miðnætti. Og það versta hefði verið að hún hefði tapað demantsarmhandinu sínu. Hun var þreytt, hræðilega þreytt. Alt var í ólagi þetta kvöld. Bíldekkið bilaði og Fred varð að fara út og skifta um hjól. Patty sat kyr i bíhiiun og kvartaði undan hitanum. Því næst tóku þau eftir, að þau höfðu farið af- vega. Vegurinn var vondur. Patty hentist til í bílnum, og hað um að drekka, en inælti síðan ekki orð frá munni. Þegar þau voru aftur komin á þjóðveginn nam Fred staðar við fyrstu krána, sein var á vegi þeirra og keypti handa henni kökur og límonaði. Hún bragðaði á því og gretti sig og kastaði því síðan í skurð- inn við vegarbrúnina. Jeg gerði mitt besta, sagði Fred, og horfði liálf vandræða- lega á engilinn sinh. — Þitt besta! sagði hún hálf hryssingslega. Næturljós borgarinnar hrostu við þeim þegar þau komu heim. Patty kvaddi dauflega. — Jeg verð að sofa allan dag- inn á morgun, svo að jeg verði í lagi þegar kvöldar, sagði hún dá- lítið vingjarnlegar. — Já, þú þarft þess vist, sagði hann. Fred ók i slæmu skapi gegnum dimmustu göturnar, ók bilnum inn í skúrinn og hjell síðan heim. Patty, sem hann elskaði var þá svona. Hann vildi eiga konu, sem hann gæti flúið til á erfiðum tím- um. Setjuin svo, hugsaði hann eftir að við Patty eruin gift að jeg misti atvinnuna, heilsuna eða þá, sem gæti átt sjer stað, að jeg yrði þunglyndur. F'red vissi, að ef eitthvað af þessu kæmi fyrir hann, þá gæti hann ekki treyst á Patty. Hann flevgði sjer aftur á hak endilangur í rúmið og andvarpaði þungan. Hvernig á heiðarlegur maður að fara að því að fá sjer sam- boðna konu? Dagarnir á eftir voru langir og leiðinlegir. Fred reyndi að gleyma mótlæti sinu með því að sökkva sjer niður í starf, en samt sem áður ljet hugsunin um stúlkurnar hann aldrei í friði. Þær voru nógu fallegar að sjá, en hvernig þær voru inn við heinið það var annað mál. Þær voru flestar hjegómp- gjarnar og ljettúðugar og í engu liægt að treysta á þær. — En rjett hjá honum sat Kelena, sem starfaði af kappi og brosti og hló allan daginn. Næsta laugardag var mikið að snúast i versluninni. Það hafði verið opnað útbú frá henni skemt fyrir utan borgina og starfsfólkinu hafði verið boðið þangað. Alt skrifstolufólkið ætí- aði þangað og Fred bauð Helenu að verða í bílnum með sjer. Hún tók boðinu. Það var molluhcitt um daginn og fólkið, sem farið hafði að skemta sjer, hafði hátt um sig og borðaði með bestu lyst. Fred hafði höfuðverk og þráði einver- una á herberginu sínu. Hann og Helena unnu mikinn hluta dags- ins og voru seinust af stað. Þó að væri langt liðið á daginn var steikjandi lieitt og rykið var mik- ið og vegurinn ósljcttur. Bíllinn hentist til og Helena kastaðist upp i fangið á Fred. Þetta er ljóti vegurinn, sagði hún og þurkaði rykið fram- an úr hlóðrjóðu andlitinu. Svona daga vildi jeg að jeg þyrfti ekki að lifa, muldraði hann. Svona daga lifir fólk alltaf öðru hvoru, sagði hún spekings- lega. Þau nálguðust litla brú. Við skulum nema staðar stakk hún upp á. Við getum þvegið okkur hjerna og jeg hefi smátösku ineð hressingu i í biln- um. Fred liorfði á hana með at- hygli meðan hún tók fram tvær hitaflöskur og nokkrar brauð- sneiðar og hann lýsti því yfir að hún væri ágætur förunautur, og hann lagði fulla alvöru i orðin. Jeg vissi að við mundum verða þreytt og svöng, svaraði hún glaðlega. Þegar þau höfðu lokið mál- tiðinni gengu þau upp á hæð eiiia, sém var rjett hjá og horfðu á tunglið, sem var að koma upp og þau fundu þýðan andvara kvöldsins leika um sig. Fred fleygði sjer aftur á bak í grasið og teygði letilega úr sjer. Helena var þögul. Hann hugsaði um Ester, Lois, Grayse •— og um Patty, sem var sinöldrandi þeg- ar hún var Jireytt. Helena — hún var dugleg og rækti alt með sam- viskusemi sem hún tókst á hend- ur, því varð ekki neitað. Og hún var hvorki of mentuð nje hafði of mikla peninga. Hún snerti hönd hans. — Ertu syfjaður, sagði hún hlýlega. Fred tók i hönd hennar og har hana upp að vanga sínum. Nei, en jeg ligg lijer og lang- ar að vita, hvort Jni vilt J>að scm eftir er æfinnar — —. — Jeg er fús til þess, svaraði hún hlátt áfram og beygði sig yf- ir hann og þrýsti brennandi kossí á varir hans. Hjátrú. — Ha, eruð ])jer lijátrúarfullur? kallaði jeg. Maðurinn tók nefnilega á sig stóran krók til l>ess að komast hjá að ganga undir stiga, sein var reistur upp við pósthúsið. Hann neitaði þvi og fullyrti, að liann gerði þetta að eins fyrir varúð- ar sakir. Pað gæli dottið steinn á höf- uðið á lionum. Eða þakrenna. Þrátt fyrir þetta hafði jeg hann grunaðan. Jeg liata fólk, sem er hjá- trúarfult og vill ekki kannast við það. Tiu mínútum seinna sátum við sam- an inni á Landi og fengum okkur að borða. Þar velti Iiann saltkarinu um leið og hann sneri sjer við til þess að góna á laglega stelpu, sem kom inn. Hann fölnaði. — Þetta var mátulegt á yður, sagði jeg. Úr þvi að þjer vilduð ekki kann- ast við að þjer væruð hjátrúarfullur. Nú veit jeg það. — Uss, sagði hann fyrirlitlega. Jeg er ekki vitund hjátrúarfullur. En jeg liugsaði mjer að jafna á honum gúlana samt. — Dreymir yður oft, spurði jeg. — Hvað meinið þjer? Dreymið yður oft? — Ójá. Mig dreymdi annars skrít- inn draum hjerna uin hóttina. — Drcymdi þessi kynstur af hláberjura. Hvað skyldi það vita á? — Það veit á, að einhver vill spilla fyrir atvinnu yðar, — ef ]iað annars veit á nokkuð. Týnduð þjer bláberin? — Skiftir það nokkru máli? — Já, tini maður bláber ])á er það fyrir veikindum. Jeg einblindi á lium- arinn á borðinu fyrir framan mig. — Það er skrítið með þessa drauma, sagði jeg. Einn vin minn dreymdi kongulóarvef og tveim mánuðum sið- ar var hann harðgiftur. —- Er það satt? Annars ætla jeg að segja yður ]>að, að þjer eruð talsverð- ur hræsnari. Þjer ]>ykist ekki vera lijá- trúarfullur en þorið ekki að ganga undir stiga, náfölnið ef þjer veltið saltkari og segið liiklaust, að það sje fyrir veikindum ef mann dreymir að maður tini bláber. Þjer lialdið þvi cf til vill fram, að yður standi á sama þó þjer sjeuð þrettándi maður við borð ? Hann horfði liugsandi á mig ura stund. Svo sagði hann: — Þctta um bláberin var tilbúning- ur minn. Alveg samskonar tilbúningur og draumurinn yðar. En jeg viður- kenni, að mjer er ekki um að vera þretándi maður við liorð. Jeg liefi þá trú, að kötturinn minn verði veikur þegar slikt kemur fyrir. — Yður er ekki alvara? — Onei, þarna hittuð þjer á það. Jeg er ekki hjátrúarfullur í alvöru. En við erum hvorugir lausir við lijá- trú, — þjer ekki heldur. Spyrjið tiu menn livort þeir sjeu hjátrúarfullir og það vcrður ekki nema einn til þess að viðurkenna það, og ]>að er senni- lega sá sem minst er hjátrúarfullur. — Yður skjátlast, sagði jeg kulda- lega. Jeg er ekki lijátrúarfullur. Ekki baun. -— —- — —-------Hann cinblindi á mig méðan þjónninn var að skifta um diskana. Svo greip hann ofan í vest- isvasa sinn og tók eitthvað upp. — — Hvað er þetta? spurði jeg for- vitinn. — Það er lítill api úr beini. Það gaf mjer hann einu sinni maður, og jcg fjckk ekki að lieyra sögu lians fvr cn eftir á. Ógæfan hafði elt hann meðan liann átti apann. Fyrri eigandinn hafði orðið undir bíl og beðið bana. Og sá sem átt hafði apann á undan honum varð gjaldþrota og framdi sjálfsmorð. Hann hafði fengið hann lijá sjómanni á danskri skútu, sem liafði stolið hón- um frá manni austan úr Tibet. Og maðurinn frá Tíbet — — —. —• Já, livað varð um hann, spurði jeg óþolinmóður. — Hann hafði fengið apann hjá ó- vini sinum, sem mist liafði alla fjöl- skyldu sína úr svartadauða. Og sjálf- ur misti hann fótinn viku eftir að hann fjekk apann. — Jeg er liissa á, að þjer skuluð vilja eiga þennan grip, sagði jeg. — Jeg ætla ekki að eiga hann. Jeg hefi aldrei átt eins mótdrægt eins og siðan jeg eignaðist liann. En eigi að síður er þetta merkilegur gripur sem ýmsum þætti gaman að eiga. Viljið þjer taka hann og gefa konunni yðar Iiann með bestu kveðjum frá mjer? Og svo setti liann apann á borðið. — Nei, fjandinn fjarri mjer, svaraði jcg. Hinn liallaði sjer makindalega aft- ur i sófann og skellihló. — Það fór eins og mig varði........... Nú erum við kvittir. Jeg keypti apann i morgun i búð inni á Laugavegi fvrir 75 aura!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.