Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Page 8

Fálkinn - 30.11.1929, Page 8
8 F A L K I N N / háúst v’ar endanlega ákueðið, að Bretar skyldu kalla heim setulið /xtð, sem j>eir hafa hafl í Rínarlömlam síðan stríðimi lauk. Hafa Þjóðvérjar orðið að hcra allan kostnað uið þennan hcr og eins uið setulið Frakka o</ Belga, og má nærri gela, að þetta hefir uerið, þjóðinni þyrnir í augum: að hafa óuinaher i landinu og þurfa að greiða ógrgnni fjár til þess að ala önn fgrir honum. En jafnskjótt og fullar sættir komust á i skaðabótamáilinu kvöddu fírctar Iter sinn heim. Frakkar fhittu ekki allan sinn her burl sam- stundis en eiga að hafa lokið þuí á næsta ári, ef fultar efndir vcrða á skaðabötasamningnum af Þjóðuerju hálfu. Fjöldi enskra hermanna hefir kuænst þýskum stiílkum þarna suður frá og hefir ]:að ualdið talsuerðnm deilum í Englandi. Iwað gern skgldi uið þessar þýsku ,,setuliðskonur“ er Iieim kæmi. Hafa sumir hermennirnir eignast mörg börn og kemur því þessi her fjölmennari heim en hann fór. Hjer er mgnd af enskri hersveit, sem er að gfirgcfa stöðvar sinar i fíuhr og hvcrfur heim. Ilafa sumir her- mennirnir ekki komið iil Englands i meira en tíu ár. Ihnn 21. október var 50 ara afmæli rafmagnsgloðarlampans hald- ið hátíðlegi i Ameríku. Til minningur um höfundinn liefir Ford bilakongur stofnað Edisons-minjasafn, og er þar m. a. sýnd ná- Prinsinn af Wales er alstaðar og uill kgnnasi öllu. Iljerna á mgnd- inni er hann siaddur i sláturhúsi iil þess að sjá, huernig þar sje. umhorfs. Og suo hefir hann. lckið merkiáhatdið og er að merkja cinn ketskrokkinn. kuæm eftirmgnd af uinnustofu Edisons árið 1879, sama árið og hann bjó til fgrsta nýiilcga lampann. Að ofan á mgndinni sjest þessi vinnustofa, i þeirri mgnd sem Ford hefir látið endur- skapa han.a. En að neðan er fgrsta húsið, sem raflýst var i Ame- riku. Hefir það verið flutt til Dearborn, þar sem Edison-safnið er.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.