Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 30.11.1929, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Þjóðvcrjar urðu uð aflienda allan herflota sinn eftir striðið. Nú cru þeir farnir að smiða lierskip á ný og sjest hjer eitt, sem er nghlaupið af stokkunum. Það heitir ,,Leipzig“ og er fimta herskipið, sem smíðað er i Þgskalandi siðan ófriðnum lauk. Þetta hús á að fara að smiða i New York. Það verður liæsta hus i heimi, 925 fet og 11 hæð. Það heitir Lincoln Building og verður tilbúið árið, 1931. Skgjakljúfarnir eru ekki bggðir eins og önnur hús. Fgrsi af öllu er smíðuð stálgrind, síðan eru gölfin sctt og seinast veggirnir. Er húsið fullgert fgrst að ofan. Iljer sjest skgjakljúfur i smíðum. I Los Angeles í Kaliforniu er börnunum kend landafræði á þann hált að kennarinn fer með þau í flugvjel gfir nágrennið. Sgnir mgndin „skóIastofu“ i flugvjel. Það mundu mörg börn vilja ganga i þann skóla! Sporvagnaverkfa.il hefir verið gfirvofandi i Osló og kemur það sjer illa i stórborgunum. - Hjerna á mgndinni sjest Stortings- gaten i Osló en þar er elsta vagnspor borgarinnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.