Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Síða 11

Fálkinn - 30.11.1929, Síða 11
F A L K I N N 11 Vngstu lesendurnir. EKKI ER ALT SEM SÝNIST Þó sjónin sje eitt af því dýrmæt asta sem við eigum, þá eru augun samt ekki óbrigðul. Sumir eru litblind ir, sumir eru nærsýnir og aðrir fjarsýn ir. En þetta er ekki regla heldur und- antekning. Hinsvegar eru fiest augu með því markinu brend, að það er hægt að búa til myndir, sem sýnast öðruvísi en þær eru i raun og veru. Og nú ætla jeg að sýna ykkur nokkr- ■ar svona myndir. Hjerna sjerðu riifkkuð,sem alls ekki er. Líttu á þessa iitlu mvnd og horfðu svo á hana dálitla stund. Þá sýnist þjer gráir reitir koma fram í horn- unum, þar sem livítu strikin mætast. Augað getur gert greinarmun á um 30 þúsund mismunandi litum, ef það er rjett notað og undir iientugustu kringumstæðum. Venjulega er ómögu- iegt að gera sjer fullkomlega rjetta grein fyrir iitum við rafmagnsljós -— t. d. verður gult þá eins og b.vitt og fjólublátt sýnist blátt. Þessvegna er það, að kvenfólkið vill heist fara í vefnaðarvörubúðirnar meðan dagsljós er, en i sumum búðum er'svo iiáttað, að þar verður að nota rafmagnsljós mikinn hluta dagsins af því að birtan er ekki nóg inni, og er þá allitt, að kvenlólkið fari með efnið sem það er að skoða út fyrir dyr, til þess að sann- færa sig um hvernig liturinn sje, við dagsbirtuna. Ef þú hefir iítið herbergi út af fyrir þig, þá skaltu biðja uim, að það sje hvorki málað rautt eoa grænt, eða að veggfóður með þeim litum sje notað á það. Því litirnir hafa báðir þau á- hrif, að lierbergið sýnist minna og þrengra en það er. Ef lierbergið er hinsvegar málað blátt þá sýnist það undir eins stærra og aulc þess hefir blái liturinn fjörgandi áhrif. Ef þið eruð rauðhærð og viljið lielst ekki láta taka mikið eftir því þá skul- uð þið umfram alt varast að vera í grænum fötum eða með grænan hatt. Græni liturinn hefir nefnilega þau á- hrif, að menn taka meira eftir rauða litnum. Þið skuluð lielst nota sem mest bláan fatnað, þvi þá er minst tekið eftir rauða litnum. — Þið getið sjálf gert tilraun með þetta. Takið þið rauðá pjötlu og aðra græna og horf- Sjerðu íiokknrn mun? ið á þær sína i livoru lagi. Leggið þær síðan háðar saman, og horfið á þær undir eins og þá takið þið undir eins eftir, að báðir litirnir verða sterk- ari. Það er eins og þeir styrki hvor annan. Vitanlega sjerðu mun ó þessum Skoðaðu tveimur myndum. Tannhjólið á svörtu myndinni er miklu ljósara en lijólið á gráa reitnum. Er það ekki? Ó-nei. Bæði tannhjólin eru nákvæmlega eins á litin, en svarti lituriun kring um annað hjólið veldur því, að þjer sýn- ist það ljósara. Eftirtektarverð sjónvilla kemur fram þegar þú skoðar þessar tvær skýja- myndir hjer að ofan. Þjer sýnist myndin til vinstri vera miklu stærri og dýpri en myndin til liægri, og ])ó eru báðar nákvæmlega jafnstórar. — Þetta kemur af þvi, að himininn er grár á annari myndinni en á hinni ekki. Ef þú horfir dálitla stund vel á myndirnar hjer að ofan án ]>ess að líta af þeim, verður þú var einnar sjónvillunnar enn. Eina stundina virð- ast þjer vera alt öðru vísi en þá næstu og þær breytast í sifellu. Horfðu á línurnar a-b og b-e og þjer sýnist víst að þær sjeu miklu lengri en liuan x-y, sem er lárjett að neðan. Mældu svo allar línurnar og ])ú verð- ur víst hissa á úrslitunum. Af dæm- inu getur þú sjeð, að maður getur ekki altaf treyst augunum, þvi lin- urnar sem þjer sýndust lengstar reyn- ast styt.star. Hver linan er lengst? En ])ó þetta sje svona þá skaltu ekki vera vanþakklátur fyrir ])vi. Aug- un eru dýrmæt gjöf og það vita þeir best, sem mist liafa sjónina. En eins og manni getur misheyrst getur manni vitanlega missýnst. L.TÓTUR EN HRAUSTUR Þessi diengur hefir legið i tjakli i sumar utanvert í New York. Þegar hann lagðist út var hann horaður og aumingjalegur. Iin ]>egar liann kom aftur heim var liann orðinn svona freknóttur. Drengui'inn varð frægur fyrir, þvi amerísku blöðin fluttu mynd hans sem sönnun |)ess, hve úti- líf og tjaldlegur eru hollar. öctoeooaaooaoaoooctacioaaaöiaaaoooaaooociCiOoaaaafiíöaoöOBöo » o | Hárgreiðslutískumótið | | í White City í London 1929. | o (Hairdressing Fair of Fashion). o o Q Ö Frá því hef jeg valið allar nýjustu snyrti og skrautvörur. o o | Hárgreiöslustofa Reykjavíkur. | » Sími 1045. Ö o o oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo J. A. Hobbs. Aðalstræti 10. þessi ský. □p--------------- ' Wilmtiiair Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar vörur. — Lágt verð. Verslun ^ Jóns Þórðarsonar. J □■h._____________ 000000000000000000000000$ o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o ö o o o o Sillurplátvlnr. Silfurplett - borðbúnaður, Kaffistell, Rafmagns- lampar, Burstastell, Ávaxtaskálar, Konfekt- skálar, Blómsturvasar, Kryddílát, Blykbyttur og margt fleira. Hvergi ódýrara. fl Laugaveg 5. Simi 436. ooooooooooooooooooooooooc Kaupið það besta. Nankinsföt með þessu alviðurkenda er trygging fyrir hald- góðum og velsniðnum slitfötum. 1 f Kvensokkar f miklu ^ úrvali f Hanskabúðinni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.