Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1929, Síða 13

Fálkinn - 30.11.1929, Síða 13
FÁLKINM 13 Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. jvpnnRirar •9® Reykjavík. Framköllun. Kopiering. Stækkanir Carl Ólafsson. Aðeins ekta Steinway- Piano og FJygel bera þetta merki. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi befri nje áreióanlegri vióskifti. Leitífi upplýsinga hjá naeata umbofiamannil Pósthúastr. 2. Reykjavík. Simar M2, 2S4 ■>8 309 (franskv.Bt|.). >T2 I«r víOlesnasta blaOid. C* Qlnllin er besta heimilisblaBiO. í ( ( Notið eingöngu íslenska rúgm)ölið í brauð og slátur. Mjólkurtjelag Reykjavíkur. Ávalf fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKABÚÐIN. lirlirölatlliiiFiH. Eftih william le queux Fbh. Já, þó nokkrum sinum, svaraði húri, án þess að líta upp, og Hugh, sem sá, að hún vildi sem minnst um jtelta tala, ákvað að ganga betur á hana: Hvernig, og méð livaða atvikum, Eunice? Hún leil upp og horí'ði á hann með rann- sakandi augnaráði; síðan sagði hún hægt: Jeg veit ekki, hvort þú hefir neina á- nægju af að heyra það, og jeg veit ekki um það nema að nokkru leyli. Jeg jiekki, sem sagt ekki alla söguna, en jeg held, að í hvert skifti, sem hún hvarf, hafi jiað verið til að hitta einhvern mann. Hugh fann, að harin fölnaði upp, og Eunice, sem hafði beðið eftir að sjá áhrif orða sinna, hleypti brúnum og beit á vörina. Eftir dá- litla ])ögn spurði hann: Mann? Ekki þó elskhuga? Góðurinn minn, J)að sje fjarri mjer að gefa nokkuð í skyn um j)að efni. Jeg veit ekki annað en j)að, að hún hefir horfið nokkrum sinnum. í öll skiftin hafa trúnaðar- menn Ránfuglsins elt hana, og tvisvar hefi jeg sjálf orðið lil jiess að sækja hana aftur. Eunice kveikti í vindlingi og reykti eins og ekkert væri í nokkrar mínútur, meðan Hugh var að melta þessar upplýsingar. Síðan sagði hún: — Þú veist, Eunice, að jeg myndi ekki spyrja um neitt, sem gæti verið j)jer hættu- legt. En .ef j)ú getur, j)jer að skaðlausu, sagl nijer éitthvað nieira, er jeg óþreyjufullur eft- ir að fá að heyra eitthvað nánar um Jietta efni. — Hugh, sagði stúlkan, með hálf-raunalegt bros á vörum. - Þú elskar stúlkukrakkann — jeg hafði nærri j)ví sagt stelpukjánann. Hún er mjög falleg, svaraði Hugh. Geturðu ekkert sagt mjer meira? — Gott og vel, svaraði Eunice, — jeg sje, að jeg fæ engan frið fyrir ])jer fyrr en jeg segi þjer eitthvað, en jeg tek ekki á mig neina ábyrgð |>ótt eitthvað ai' því, sem jeg segi jijer, komi J)jer i slæmt skap. Jeg liefi þekkti Syl- víu í þrjú ár. Fyrir hjer um l)il hálfu þriðja ári vakti hún á sjer dálitla eltirtekt með j)ví að hverfa af j)essu skipi, sem við erum nú á, í San Sebastian. Jeg var ekki á skipinu j)á, en j)að var Mona Risden, og Forseti ljet leita að henni. Mennirnir, sem J)að gerðu leituðu að henni eins og saumnál um alla borgina og fundu hana að lokum í katólsku nunnuhæli eða eirihverju læssháttar húsi og svo var sent eftir Monu til j>ess að fara með liana heim. Mona er ágætis stúlka, sem jeg er viss um, að þú myndir kunna vel við. Mona sagði, að þetta hefði verið hræðilegur staður ldaust- ur, eða fangelsi eða eitthvað enn verra. Og Sylvia varð fegin að koma aftur. Mona sagði líka, að við eitt götuhorni hefði komið til j)eirra illa búinn máður og viljað tala við Sylvíu, en menn í'rá skipinu voru á hælum jieirra og sáu fyrir, að ekki varð úr því. Næsta sinn var fyrir hjer um l)il hálfu öðru ári, hjelt Eunice áfram. Við bjuggjum öll á Palace Hótel. Þá sá jeg einn dag Sylvíu í forstofunni vera að tala við hávaxinn mann, freinur illa húinn en ])ó ekki ræfilslegan, og j>ar eð jeg hjelt, að hann væri einhver nýliði, sem Forseti hefði náð í, skifti jeg mjer ekki af j)ví fiekar, en jeg sá greinilega, að Sylvía fjekk honum peningaseðla, en samt hugsaði jeg ekkert um þétta fyrr en morguninn eftir, j>egar jeg varð j>ess vör, að hún var horfin, og ])að eins og elding. Hún var í besta skapi við morgunverðinn, en hálftíma seinna var liún horfin úr herbergi sínu, j>egar jeg kom Jiangað inn. Svo var ieitað eins og í fyrra skiftið, allan daginn og alla nóttina og jeg var í verulega vondu skapi. Auðvitað sagði jeg Forseta af manninum, sem jeg hafði sjeð og þá sagði hann mjer frá hinum í San Seh- astian. Hann kallaði hásetana tvo, sem höfðu leitað áður og gal' þeim fyrirskipanir um að l'inna manninn, sem jieir höfðu áður mis- þyrmt í San Sebastian. Og þeir fundu hann á mjög slæmu og sóðalegu gistihúsi. En, gei'ðu mjer að drekka, Hugh, sagði Eunice og gretti sig og skalf er hún hjelt áfram. Jeg var send þangað ásamt hásetunum og fór inn. Þar, í kaffistofunni sat Sylvía lijá mann- inum. Jeg gekk beint til hennar og skipaði henni að koma. Maðurinn stóð upp til að mót- mæla jiessu, en annar fylgdarmaður minn gaf lionum höfuðhögg, svo hann valt undir horð. Þeir, sein inni voru, virtust allir drukknir. Gömul, feit, spönsk kerling stóð i stiganum og fitlaði við talnaband sitl og ákallaði alla helga menn, en við hleyptum af skaminbyssu af handahófi inn í kaffistofuna og komumst l)urt ósködduð og Sylvia átti samtal við For- seta, sem hefir verið eitthvað ój)ægilegt fyrir hana, og hún kendi mjer uin alt saman. Hún ásakaði inig næsta dag fyrir að hafa sagt Forseta frá viðtali hennar við manninn í for- stofunni. En hefði jeg ekki gert ]>að, hefði hún orðið eftir með þessum hræðilega manni á ennþá hræðilegri stað. Finnst þjer ekki jeg hafi breytt rjett? Auðvilað, svaraði Hugh, þú ert und- ursamlega huguð stúlka, Eunice. Og svo siðasta skiftið var daginn, sem jeg mætti þjer. Hugh leit upp undrandi. Hjeltstu kannske, að við höfum mætst af til viljun, spurði Eunice. Ja, jeg hefi einu sinni eða tvisvar efasl um ]>að, svaraði hann, en jeg ætlaði þjer að segja injer j>að ef jiú kærðir jiig um. - Gott og vel, jeg skal opinbera þjer j>að leyndarmál en aðeins verðurðu að stein- jiégja yl'ir ]>ví J>að er ekki víst, að J)að sje holt, að Eorseti eða Ránfuglinn heyri af J)ví, vegna Jiess, að J>að snertir þá sjálfa. Auðvitað dettur mjer ekki í hug að segja frá neinu, sem J>ú trúir mjer lyrir. Þrem dögum áður en jeg hitti ]>ig, hvarf Sylvía úr klúbbnum, rjett eins og jörðin hefði gleypt hana, og fannst loks í fátæklegu gisli- húsi fyrir stúlkur í Chapel Street, Padding- ton, hjá hræðilegum kvenmanni, sein hýsli stúlkurnar sex saman í herbergi í rúmgörm- um fyrir einn shilling á nóttu, sem átti að greiðast i'yrirfram hvern dag, og hún lokaði úti þær, sem seint komu, klukkan ellefu hvert kvöld. Enn var jeg send út af örkinni og enn fann jeg liana. Klukkan sjö um morguninn kom jeg Jiarna inn. Sumar stúlliurnar voru enn í rúminu, sumar að klæða sig en allar masandi. Jeg hristi Sylviu og náði henni á l'ætur, og hún kom með mjer næstum án Jiess að segja orð, og enda þótt hún hefði strokið frá okkur al' eigin hvötum virtist hún fegin að koma aftur. Jeg veit ekkert hvernig i öltu Jiessu getur legið. í vagninum sagðist hún þurfa að liitta mann, sem liefði gert henni greiða kvöldinu áður. Hún átti að hitta hann klukkan finnn við Piccadilly-stöðina. Auð- vitað hjelt jeg, að Jietta væri enn sami mað- urinn og áður, og sagði Forseta til. Hann sagði mjer að fara og vitja nánar úm mann- inn, og gei'a einhverjum merki, ef J>að væri hann, ]>ví liásetarnir, seni áður höfðu átt við

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.