Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1930, Blaðsíða 4

Fálkinn - 12.04.1930, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Næsta hausl á að flytja úr þessu húsi í nýju bygginguna og er þvi í ráði að selja gamla húsið fyrir þann tíma. Verður því fje, sem fæst fyrir skuldlaust and- virði gamla hússins, ásamt því, sem þessari vinsælu stofnun hef- ir áskotnast á liðnum 8 árum, lagt í nýju bygginguna, og er það von og ætlun forstöðunefnd- arinnar að sú upphæð verði endurnir hafa lika reist sjer minnisvarða við sáningu þessa frækorns; enda liafa þeir hlúð að því áirlega síðan. Til þess að halda þessu á lofti, um ókomn- ar aldir, verður ein íbúð í nýju byggingunni látin bera nöfn hjónanna látnu. Sömu reglu verður fylgt um þær gjafir og það styrktarfje er Elliheimilið hefir fengið og fær framvegis ekki langt frá % til % af and- virði nýja Elliheimilisins. Á „Grund“ hafa frá stofnun Eh. dvalið, 73 gamalmenni, 33 úr Reykavík og 40 annarsstaðar að, nærfell úr öllum sýslum lands- ins. — Elliheimilið nýja er nú langt komið, og er verið að mála það innanvert og leggja síðustu hönd á umbúnað allann. — Frækornið, sem þetta stóra trje hefir vaxið upp af, var i þúsund króna gjöf til byggingarsjóðs, til minningar um löngu dáin merk- ishjón, austur í sýslum. Gef- ef svo semst við stjórn fyrir- tækisins, að einstök herbergi verða ánöfnuð og auk þess tryggja menn sjer um leið rjett til dvalar á Eh., æfilangt eða um árabil, fyrir sjálfan sig eða aðra eftir því sem um semur. Væntanlega leggur Alþingí, sem nú starfar, þessu myndarlega þjóðþrifa fyrirtæki ríflegan styrk, móti gjöfum einstaklinga og Reykjavíkurbœjar, svo dval- arkostnaður gamalmenna hvað- anæfa af landinu geli orðið sem allra vægastur. — P. .1. Ameríkönskum leikendum er mikið í mun, að láta auglýsa sig rækilega — undir þvi eru komnar kaupkröf- urnar sem þeir gera í næsta leikriti, þvi víðast hvar eru leikendur þar vestra ráðnir aðeins fyrir einn leik í senn. Leikarinn A1 Trahan var ekki ánægður með letrið á nafni lians i götuauglýsingum í leiknum, sem hann var að leika í og leigði því flugmann til þess að fljúga og skrifa með reyk- stöfum yfir borginni: Ai Trahan ieik- ur á Palace-leikhúsinu! — Mikil er hæverskan. Ferða- Skáta- og Þingvallatjöld 1 öllum stærðum, en aðeins 1. flokks efni, vinna og frágangur. Komið og skoðið eða skrifið strax 2 Laugaveg 2. Sími 2222. Notkun gleraugna fer svo mjög vaxandi í Englandi, að menn eru farnir að halda að innan nokkurra áratuga verði sjaldgæft að sjá gler- augnalausan mann í landinu. Fyrir tuttugu árum notuðu um 5 miljónir manna gleraugu í landinu, en nú um níu miljónir, eða fimti hver maður. Stórborgarykinu er meðfram kent um þetta. í London er talið, að 595 smá- lestir af sóti falli á hverja enska fermilu á ári. ----x-----: Mynd þessi er af gamla Elliheimilinu „Grund" við .Kaplaskjóls- veg, þegar verið var að halda þar gamal- menna- skemiun, og tjaldað með tveimur stór- um tjöldum á vellinum. Þorsteinn Þorsteinsson hag- Þorkell Clemenz vjelfræðingu1' stofustjóri varð fimtugur 5. þ.m. verður fimtugur 10. þ. m. Tryggvi Einarsson. Myndir þær, sem hjer fylgja eru af nokkrum fuglum, sem Trygg- vi Einarsson í Miðdal hefir sett upp. Það eru aðeins örfáir menn hjer á landi, sem leggja að slíkum gripum, ekki síst fui)}' unum, ef þeir eru vel uppsetÞf■ Og auk þess mundu sjaldgsef^ gripir oft varðveitast frá gl°[' un, ef menn væru hirðusanh' þetta fyrir sig, en væri vel þess vert að þeim fjölgaði. Flesta skóla landsins vantar tilfinnan- lega gripi til hliðsjónar við kenslu í náttúrufræði, auk þess sem hin mesta heimilisprýði er um að senda þá til náttúr'1 gripasafnsins eða til mdJirl sem gæti sett þá upp. Trygð1’. er svo til nýbyrjaður á þessö ^ iðn, en virðist vera hinn efJl1 legasti maður í henni. , Ljósmyndir: Alfre

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.