Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.04.1930, Blaðsíða 12
12 f ALKINN Skrítlur. — Það eru göt ú skaftpottinum. — Já baö er ekki nema kostur. Þá sjáiö þjer þvi betur, hvaö eldin- um líöur. — Settu mí upp hattinn, Adolf, þangaö til lijálpin kemur. Annars gæti vel fariö svo, að þú fengir háls- bólgu og kvef. Skipeigandi er í skirnarveislu — að barni en ekki skipi. — llvcr fjárinn er að yöur, maö- url Voruð þjer að reyna aö senda bifreiöina yöar meö símanum? Adam- son. 90 Betri helmingur Adamsons sigrar hinn lakari. COPTOSMT R I B. BOX6. CQPÍNMSGEN ■v.'-v.v — Jæja, hefir skuröurinn bætt heyrnina í manninum yðar? — Já, undir eins daginn eftir hlust- aöi hann á bróður sinn i Ameriku. — Ilvaö er klukkan orðin, kunn- ingi? — Þaö veit jeg ekki ennþá. Jeg hefi ekki náð i nein i'ir í kvöld. Skotskur leikari kom til London og kom sjer fyrir hjá matsölukonu. Fyrsta morguninn sendi húsmóðirin — Ileyrið þjer, ungfrá. ViljiÖ þjer ekki gera svo vel að gæta að, hvort ekki er þjófur undir rúminu. Nœrsýni maöurinn. — Fyrirgefiö þjer, herra minn. Mjer finst jeg kannast svo vel við andlitiö á yöur. Ilöfum viö ekki sjest einhverntíma áður? vistinni undir eins. ^ — Því í ósköpunum ráöist þlej’ vist sem barnastúlka, úr því að V°n þykir ekki vœnt um börn. — Mjer sýnist þjer vera óhre111 um hendurnar, rakaril o — Þaö er vegna þess aö jeff ‘lC‘ ekki þvegiö hár á neinum l daff■ tvær sneiðar af smurðu brauði til hans með teinu og þegar gesturinn kom niður kvartaði hann undan því, að þetta væri of lítið. Næsta morgun sendi konan þrjár sneiðar af smurðu brauði til hans og enn kvartaði leigj- andinn. Þriðja morguninn tók hús- íreyja heilt súrbrauð og sneið það eftir endilöngu smurði kvartpundi ‘ smjöri á. Þegar leikarinn kom °*a spurði hún háðslega: Fengur þjer nóg i morgun? . — Jæja, ekki var það sem ver ’ En nú eru sneiðarnar ekki orðn nema tvær, eins og í fyrstu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.