Fálkinn - 18.10.1930, Blaðsíða 6
r>
fAlkinn
HveSn er þjettbýl; þar lifa um
100 manns á hverjum ferkíló-
metra eða um 1200 manns alls á
eyjunni. Þetta fólk er af skánsku
bergi brotiS og landslagiS er al-
veg eins og á Skáni.
Varla er bægt aS segja, aS nokk
ur steinn sje eftir af byggingum
Tycho Hrahes, Uranienborg og
Stjörnuborg. Þar sem Uranien-
borg var er nú dæld í jörSunni
og má sjá röS af steinum um-
liverfis hana; eru þaS leifarnar af
liúsmúrunum. GirSing liefir veriS
sett um rústir stjörnuturnsins á
Stjörnuborg og má sjá fyrir
veggjunum í turninum. Og þar
meS er úpp taliS — meira cr ekki
eftir af binum víSfrægu bygging-
um stjörnumeistarans. Þegar
Rússar komu til HveSn brutu þeir
niSur byggingarnaroglíkabrendu
þeir skóginn, svo aS HveSn er
enn fremur skóglítil. Sænskur
vísindamaSur, Martin Olsson pró-
fessor hefir reynt aS grafa í jörS
á HveSn til þess aS reyna aS finna
leifar af pappírsmyllu stjörn-
meistarans, en sú leit liefir ekki
boriS árangur svo aS teljandi sje.
Þó vita menn nú orSiS hvar
pappirsmyllan hefir staSiS og
ennfremur sjest, aS hún hefir ver-
iS rekin meS vatnsafli. Mylla
þessi mun hafa veriS sett á lagg-
irnar um 1590.
Merkasta fornbyggingin á HveSn
er St. Ibs-kirkjan, mjög einkenni-
leg aS smíSi og miklu eldri en
byggingar Tycho Brabe, því aS
bún er bygS um áriS 1100. Voru
þaS Hollendingar, sem bjgSu
liana. Þó varS bún fyrir barSinu
á Rússum áriS 1675 eins og bygg-
ingar Tycho Bralie, því aS þeir
skutu þá af benni turninn.
Tycho Brahe, sem var danskur
aSalsmaSur, fæddist áriS 1546 og
hneigSist snemma aS stjörnu-
Briinnnr Tycho Brahe, alkunnur fyr-
ir það hve vatniS i honum er gott.
fræSi, en slík vísindi þóttu ekki
sæmandi aSalsmönnum og var
liann því sendur úr landi til þess
aS dreifa bug bans frá vísindun-
um. En í utanlandsferSinni gafst
lionum færi til vísindaiSkana,
Vegur á Hveðn, sem gefur hugmynd um náttúrufegurð eyjarinnar.
Bústirnar af Stjörnuborg Tycho Brahes.
Biðjið kaupmann yðar um
Holmblaðs-spil
^^Greinilegar myndir.=-
—==Haldgott efni. : -
sem hann hefSi ekki getaS stund-
aS í Danmörku og varS ferSin þvi
til aS greiSa lionum götu í staS
þess aS hefta. Barst hróSur hans
nú um alla Evrópu og FriSrik
konungur II. gaf lionum eyjuna
HveSn áriS 1576 og þar átti hann
heima til ársins 1597. Uranien-
borg bygSi liann á árunum 1576
—80 og Stjörnuborg 1584—85 og
kom þar fyrir 28 stórmerkilegum
stjarnfræSiáhöldum er hann ljet
gera sjálfur. Fór svo mikiS orS
af stofnun Tycbo Brahe, aS lær-
iómsmenn streymdu til lians
livaSanæva og var hann talinn
lconungur allra stjörnuspámanna
á sinni tíS.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
firammófón-
fjaðrir.
Höfum nú grammófónf jaðrir
af öllum stærSum fyrirliggj-
andi. — ViSgerSir livergi eins
fljótt og vel af hendi leystar.
ORNINN,
Langaveg.
JEG ER ALVEG
HISSA
Verkmaður einn í gullnámum rík-
isins í Suður-Afríku fann nýlega
námuliolu með gimsteinum, sem
taldir eru 6 miljón sterlingspunda
virði. Sjálfur fær hann ekkert af
þessu, þvi lögum samkvæmt á ríkið
alt fjemæti sem finst i námunum.
En margur hefir fengið fundarlaun
fyrir minna.
í Svíþjóð eru um 2100 bílar, sem
halda uppi áætlunarferðum og hin-
ar föstu áætlunarleiðir þeirra eru um
70.000 kílómetrar. Er það fjórum
sinnum lengri leið en sú, sem járn-
brautir Svia fara.
í Sunbury við Thames er baðstað-
ur, scm margir sækja og baða þeir
sig þar i ánni. Nýlega urðu baðgest-
irnir felmtraðir af óvæntum ástæðum.
Lögreglan kom á vettvang og setti
víðsvegar upp auglýsingar um að
fjórir krókódílar hefðu sloppið úr
gæslu þar nálægt og mundu vera
komnir i ána. Margt fólk var á sundi,
þegar þessi fregn var kölluð úl til
þeirra og hafði verið brosleg sjón
að sjá hver áhrif þetta hafði. — En
skömmu síðar kom fregn um að
krókódílarnir hefðu náðst á leiðinni
niður að ánni en tveir í pytti skamt
frá.
Sagt er að Kreuger eldspítnakong-
ur hafi nýlega náð völdum yfir eld-
spítnaframleiðslu Ameríkumanna.
Hefir hann keypt þriðjung allra
hlutabrjefa í stærsta eldspítnahringn-
um í Bandaríkjunuin fyrir 11.900.000
dollara. Gera þessi kaup sænska eld-
spítnahringnum fært að ná yfirráð-
um yfir eldspítnamarkaði Bandaríkj-
anna og er sagt, að Bandaríkjafje-
lagið, sem heitir Diamond Match
Company verði sameinað breska eld-
spitnafjelaginu International Match
Company, en i því á sænska eldspitna-
fjelagið meirihluta allra hlutabrjefa.
-----------------x----
Nýlega dó i Detroit maður einn,
sem C. F. Ruggles hjet. Hefir hann
lengi átt lieima í ljelegu þakherbergi
lifað við hunda viðurværi og ekki
umgengist nokkurn mann. Þegar far-
ið var að rannsaka pjönkur hans
kom i ljós að liann ljet eftir sig um
200 miljón krónur. Alt þetta fje hafði
hann ánafnað ýmsum góðgerðarstofn-
unum.
Tveir pakkhúsmenn og farandsali
einn í Odense urðu nýlega uppvisir
að því, að hafa smátt og smátt og
smátt á löngum tíma stolið spilum
fyrir 60.000 krónur. Ekki er þess get-
ið livort þeir hafi notað öll þessi spil
sjálfir, en líklegra er að þeir hafi
selt þau.
Gamall sjervitringur, sem lijet John
Samuel dó nýlega i London. Hann
ljct eftir sig ógrynni fjár, og af arf-
leiðsluskránni má sjá, að 78.000 pund
af fje þessu, eða yfir hálf önnur
miljón króna á að ganga til einnar
hraðritunarstúlkunnar á skrifstofu
lians, sem heitir Joyce Clementson
og er 24 ára gömul. Er það lagt við
að hún megi ekki gifta sig; geri hún
það gengur þessi liluti árfsins til likn-
arstofnana. Joyce hefir lýst yfir þvi,
að hún ætli að ganga að þessu skil-
yrði til þess að geta trygt gömlum
foreldrum sínum bjart æfikvöld.
-----------------x----
Nýlega er látinn maður í London,
sem sögur fóru af í heimsstyrjöldinni.
Hann lijet Harry Osmann og var kall-
aður „dúfnahershöfðinginn". Hann
liafði nefnilega yfirumsjón með brjef-
dúfunum, sem notaðar voru til þess
að koma skeytum milli hers og yfir-
stjórnar, og koinu þær að miklum not-
um í stríðinu þrátt fyrir flugvjelar
og önnur tískutæki.