Fálkinn


Fálkinn - 18.10.1930, Page 9

Fálkinn - 18.10.1930, Page 9
F K T. K T N N Q Hjer sjest mr. Joe Rock hangandi á öxlinni á stúlkunni sem dansar við hann. Hefir hann dansað látlaust í 2760 tíma þegar myndin er tekin. Það virðist að honum veiti ekki af hvíldinni. Vegna loftskeytanna eru allar heimskautafarir nú orðnar miklu áhætu minni en áður og þegar um slíka leiðangra er að ræða hafa stöðvarnar í heimskautalöndunum nóg að gera. En ein- manalegt líf er á sumum þessum stöðvum að vetrarlagi. Hjer sjest mynd af loftskeytastöðinni á Svalbarða og umhverfi hennar Hjer er mynd af Júlíönu prinsessu Holllands, sem nú er orðin 21 árs. Er sagt að hún sje trúlofuð Sigvarði Svíaprins, sem sjest í horninu. Hjer eru tvær myndir frá Haiti, en þar kom nýlega fellibylur sem drap þúsundir manna, og lagði mikinn hluta San Domingo i eyði. Á efri myndinni sjest pálmaskógur en á þeirri neðri innfæddir menn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.