Fálkinn - 18.10.1930, Page 12
12
F A L K T N N
Skrítlur.
-X-
— Nei, þú ert of stór til þess
að komast inn á barnabílæti.
— Jæja, viljið þjer þá gera svo
vel að þ jera mig.
,— Hæ, varaðu þig. Það er löppin
á sjálfum þjer, sem þú hefir náð i
— Jcflr hjelt það vœri vissara að
Uta inn til ykkar, ef þið væruð
hrædd við þrumuveðrið.
— Hjálpl mjerl Jeg hefl þó aldrei
gert mig sekan i tvíkvæni.
Adam-
son.
114
11
Adamson stillir
klukku stjörnu-
turnsins eftir úr-
inu sínu.
..ir-!)
P. l.í?. HOK $> COPtNHAöEH
Eldastúlkan: — Verið þið öll sæl og vertu sæll, Snati og þakka þjer kær-
lega fgrir alla hjálpina við að þvo af diskunuml
— Hefurðu ekki sjeð hvar jeg Jjet
pípuna mína?
— Nei, það hefi jeg ekki.
— Altaf eruð þið jafn gleymnar,
kvenfólkið!
Frúin: — Við miðdegisborðið verð-
ið þjer að muna að koma vinstra
megin að gestinum þegar þjer bjóð-
ið af rjettinum, en liægra megin þeg-
ar þjer takið diskinn frá honum.
Nýja vinnukonan: — Já, það skal
jeg gera. En segið þjer mjer: Eruð
þjer svona hjátrúarfull, frú?
— Heldur þú að hann Hvítfer hafi
nokkrar eignir að baki sjer?
— Það hafði hann að minsta kosti
seinast þegar jeg sá hann.
—- Jæja?
— Já, þá stóð hann og hallaði
sjer upp að Útvegsbankanum.
— Eruð þjer útlærður?
— Já, frú.
— Hafið þjer staðist öll próf?
t— Já, frú.
— Og aldrei mistekist neitt hrapa-
lega?
— Aldrei frú.
— Ó, það var gott; viljið þjer
þd selja mjer einn skálp af tann-
pasta.
— í þessari kistu var konungur
einn grafinn með öllum dýrgripum
sinum og gimsteinum, en kringum
árið 300 f. lir. brutust grafræningj-
ar hjer inn og stálu öllu fjemætu.
Lögreglunni hefir ekki tekist að' ná
í þorparana ennþá.