Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 17.01.1931, Blaðsíða 1
16 siðnr 40 aura FRÆG FLUGKONA. 1 sumar sem leið vann ung ensk stúlka það þrekvirki, að fljúga frá Englandi til Ameríku, ein í flugvjel. Var hún fljót í ferð- inni. Stúlka þessi heitir Amg Johnson og hefir hún getið sjer svo mikinn orðstír fyrir flug þetta, að margir nefna hana í sömu andránni og Lindbergh. En ýmsar sögur ganga Um það, að Imn hafi notað sjer frægð sína óspart til þess að afla sjer fjár, t. d. hafi hún átt að taka stórfje fyrir að koma í leikhús, dansleiki eða því um líkt, i notum þess, að aðsóknin yrði meiri, ef menn vissu að þeir fengi tækifæri til að sjá þessa frægu stúlku. Síðan Amy Johnson kom til Englands aftur hefir hún verið á ferð og fliigi, bókstaflega talað og hvarvetna verið fagnað sem hetju. Myndin sýnir hana, er hún kom nýlega fljúgandi til Berlín.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.