Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.01.1931, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN \ ' ■ " msmiÉÉií . ■ ; , 'S'\ ÉIÉÉÍIÍIÍÉII 111111 ií jííK|íííiS|ííS5:- . Wrnk wmm Fyrir kvenfólkið. Karlmannatíska. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. Þjer getið treyst hverju verkfæri sem nafnið BAHCO stendur á. Búin til úr besta stáli sem Svíþjóð framleið- ir, smiðuð af verksmiðju sem heimsfræg er fyrir vandað smíði. Best er að anfllýsa i Fálkannm fmm V/ skrúflyklar og tengur er hið besta sem fáanlegt er í þeirri grein. Þórður Sveinsson & Co. Velbúnar konur vilja hafa velbúna karla í fylgd með sjer. Tískan i klæðaburði karla er nú rrijög. látlaus og yf- irlætislítil en þó smekk leg. Nýji jakkinn er með mjóum kraga. Lítið eitt skorinn inn i mittið,: án þess þó að jakkinn falli alveg að mjöðm- unum. Axlalínurnar eru mjög frábrugðnar því, sem var í fyrra, nú á jalckinn alveg að falla að öxlum án þess að hann sje troðinn nokk- uð út með „stoppi“. Tvihneppti jakkinn er nákvæmlega eins i sniðinu eins og hinn einhnepti, en lítið eitt siðari. — Vestin við „smoking“ og „kjólföt" eru mjög breytileg, og fara alveg eftir því hve breiður kraginn er á jakkanum, hve inargir hnappar eru notaðir, og þó ef til vil ekki síst eftir því hvort bet- ur fer þeim, sem á að nota þau að vestin sjeu sniðin í odd eða hring- skorin að neðan. Buxurnar eru jafnvíð- ar niður. Þær eru 23 sentimetrar að vídd. ■ Að neðan eru tvær fell- ingar, sem gera fótinn frjálsari. Aðeins á „sportsfötum“ eru not- uð uppslög og belti. Yfirhafnirnar eiga að gera menn mjó- slegna. Flestar ná 10 sentimetra niður fyrir hnjeð. Efni eru mjúkt „angola", „nigogne“ eða Bouclé Montagnac, og litir einkum blátt og kastaníu brúnt Þær eru ivíhnepptar, með sex hnöppum — fjóruiu er hneppt. Uppslögin eru stór, kraginn Iágur úr flaueli. Á myndinni sjást lil samkvæmisföt karla, með breiðum sikikraga. Dutlungar tískunnar. Það er ekki til það ráð, sem tískufrömuðirnir ekki nota þess að gera konuna sem kvenlegasta og sjerkennilegasta þessum vetri. í öllum þessum margbreytilega klæðnaði verður oft erfitt að velja. En tískufrömuðurnir segja: Klæðið yður eft- ir hörundslit yðar, eftir augnalitnum og eftir því hvernig nefið á yður er í laginu! Eftir þvi sem sjerkennilegast er við yður fyrst og fremst. Baráttan oegn hvitn þrælasðlunnl. í haust var haldinn fjölmennur kvennafundur í KnupmannahÖfn þar sem rætt var um hvitu þræla- söluna. Sátu hann fulltrúar flestra kvenfjelaga i Danmörku. — Er nú tekin upp hörð barátta uin allan heim gegn þessuin ófögnuði. Vinna karlar og konur í sameiningu fyrir þetta mál. í Rúmeniu er nú óðum verið að loka hinum opinberu vænd- iskvennahúsum og í Argentinu hefir nlmenningsálitið snúist gegn þessum óþokka. — Bók ein: „Leiðin til Buenos Aires“, fletti ofan af blekk- ingum og svikum argentísku liræla- salanna og hafði geysileg áhrif á al- menningsálitið þar i landi. Sem merki um það má nefna að í máli nokkru, sem kom nýlega fyrir um glæpsamlega verslun með konur, og fjögur hundruð manns var riðið við, var nokkrum hegnt. í Frakklandi hefir opinberum vændiskvennahús- um í 12 stórborgum verið- lokáð á árinu, sem leið. Strasbourg varð fyrst til þess. Þessi glæpsamlega meðferð á konum hefir verið varin með því að hún geti verið vörn gegn kyferðissjúkdómum. Reynslan sann- ar hið gagnstæða.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.