Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 17.01.1931, Blaðsíða 5
P A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Skólar nútímans. Texxtinn: Matth. 21, 28—31. I’egar faðirinn Jjað syni sína :ið vinna í víngarðinum, neitaði ennnar fullur mótþróa. Faðir, "®i fau' slíkt svar hjá syiii sínum iiekkir, hve særandi mótþrói ‘ arnanna er og getur slcilið, hve !iárl föðurnum á himnum þyki :>ð fá sömu svör, frá forhertum Iijörtum. En daglega fær Guð svona í;vör, miljönir manna svara lion- lun svona. Þeir sem afneita Guði eru eins •>g opin hók, þar sem letrað atendur: „Jeg vil ekki!“ Þar atendur ekki „jeg get ekki“. En ef þau orð slæðu i hjörtum mannanna yrði þeim ljettara að atanda frammi fyrir drotni i öðru ’ifi. En hvernig ber að skilja þetta „jeg vil ekki?“ Hefir faðirinn á himnum farið þannig að við hörn sín, að þau vilji ekki lilýðn- 'Jst honum. Hefir hann reynst þeim vondur faðir, sem elcki væri rjett að lilýða? Faðirinn, sem lalað er um í dæmisögunni svaraði syni sínum ekki einu ásökunarorði. En ein- mitt þessi föðurást vakti sam- visku sonarins. Hann fór að finna «1 þess að hann liefði gert rangt, hann iðraðist eins og glataði sonurinn og hjelt til víngarðsins. Var hann lokaður fyrir honum? Nei, það var liann ekki, föður- hjartað var þolinmótt og sonur- inn gekk inn. Vitanlega hefði það verið betra að sonurinn hefði komið strax og aldrei svarað neitandi. En samt sem áður varð það þessi sonurinn, sem fjekk þann vitnis- ourð, að hann liefði gert vilja föður síns. Þegar kvöld lcom, sagði faðirinn: „Þú góði og trúi sonur“. Á hitt mintist faðirinn aldrei, að þessi sonur hafði sýnt mótþróa. Það var honum fyrir- gefið. Og liann fór til hins sonar síns og bað hann um að vinna. En liann svaraði: ,Það vil jeg, lierra', en hann fór ekki þangað. Þessi sonur er táknmynd fari- seans, sem svarar „já, herra“, cn lætur þar við sitja. Framkoma fyrri sonarins sýndi mótþróa. Framkoma liins sýnir hinsvegar ytri auðmýkt og vilja. Hin stcrka hjið fariseanna var hin ytri guð- rækni þeirra. „Þeir sáu það, en gerðu það ekki. „Þeir voru eins og kölkuðu grafirnar, scm geymdu i sjer dauðann, en gátu aldrei gert góðverk. Þeir stóðu í stað ár eftir ár og notuðu sama svarið ár eftir ár, og gera þángað til víngarðinum er lokað. Iíom ])ú í víngarðinn óg látlu það eklci dragast. Utan víngarðs- ins er ekkert slarf til handa þjer. Kom þú eins og þú ert, því að þar bíða launin þín. Með vaxandi þekkingu á heilsufræði og sálarfræði liefir svo mikil breyting orðið á fyrir- komulagi skólahúsa á siðasta mannsaldri, að kalla má bylt- ingu. Það er alls ekki langt sið- an að farið var l. <1. að gera á- kveðnar kröfur til stærðar á skólastofum, þannig að liverjum nemanda væri ætlað ákveðið rúmtak af lofti, eða til fullkom- innar loftræstingar í skólum, gluggastærðar á skólastofunum og því um líku. En nytsemi alls þessa varð þá fyrst ljós, er heilsu- fræðingarnir höfðu sannað hve loftið og ljósið og almennur þrifnaður er mikilsvarðandi fyr- ir mennina, ekki sist meðan þeir cru á æskuskeiði. Fyrrum daga voru skólastof- urnar litlar kytrur, þar sem börn- unum var kakkað saman sem þjettast í ólofti og við illa birtu. Og þarna býrðust þau liálfan daginn, hreifingarlaus með öllu og með ólund og höfuðverk, seni tkki var að furða. Var ekki að kynja þó að þau dottuðu stund- um, því að umhverfið skerpti ekki gáfurnar. En ekkert sagðist á þessu og liafa þó eflaust mörg börn og unglingar sótt banamein sitt í skólann í þá daga. — En nú eru tímarnir svo breyttir, að menning þjóðanna cr mæld eftir skólum þeirra. Þjóð með ófullkonma skóla og skólahús er talin eftirleguþjóð. Þvi að þjóðin sjálf vex upp úr skólunum og það er undir gæð- um þcirra komið hvort vöxtur- inn verður mikill eða lílill. Skólarnir eiga að kenna börnunum hve úríðandi það er að spara. 1 barnaskólunuin i Þýskalandi er al- staðar komið fyrir sjálfvirkum úhöld um, sem taka á móti sparifje barn- anna. Þessvegna segja menningar- þjóðirnar: „Aldrei verður um of vandað til skólaliúsanna og eng- inn sparnaður er verri en að skera framlög til fræðslumála við nögl sjer“. Ekkert er of gott handa kynslóðinni sem er að vaxa upp. Nú er það' svo, að menn deilir mjög á um kenslu- aðferðir, hverjar þeirra sjeu best- ai, og verður vitanlega aldrei úr því skorið lil fulls. En livað sem þeim líður eru allir sammála um mikilvægi þess að skólahúsin sjeu góð og fullkomin og fagna samhuga hverri nýrri umbót, sem fram kemur á því sviði. I þessu tilliti, sem öðru bafa íslendingar löngum verið eftir- bátar annara germanskra þjóða. í einni bestu ritgerðinni, sem ukrifuð hefir verið um fræðslu- mál á islensku, ritgerð sem heit- ir „Mentamál“ og Páll heitinn Briem birti í „Lögfræðingi“ um aldamótin, slær hann þvi föstu, að undangengnum samanburði við fjölda aðrar þjóðir, að íslend- ingar sjeu í skólamálum „and- Nýr skóli ú Friðriksbergi við Kaupmannahöfn. Ilann er talinn afar fullkominn, en varð lika dýr. Eitt af því sem nú er farið að kenna í nær öllum barnaskó'um nú, er handavinna. Er þetta ekki þýðingariaust fyrir heimi'i barnanna eða fyr- ir þau sjúlf þegar þau eiga að fara að stjórna heimili. Myndin sýnir hann- yrðakenslu i einum barnaskólanum i Iíaupmannahöfn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.