Fálkinn - 31.01.1931, Qupperneq 5
F A L K 1 N N
5
Sunnudags hugleiðing.
■■■■■ ■■■■■
Eftir Pjetur Sigurðsson.
„En leitið fyrst ríkis Guðs og
rjettlætis, og þá mun alt þetta
veitast yður að auki“. Matt.
6, 33.
Það er eftirtektarvert að því
ineir sem þekking manna eykst
út um allan lieim, því betur kem-
ur það í ljós, að kenning Krists
er liið eina af öllum trúarbrögð-
um heimsins, sem líkleg er til
þess að halda velli í framtiðinni.
Hinn þekti kristniboði, Stanley
Jones, segist eitt sinn liafa spurt
Hindúa nokkurn um álit hans á
Kristi. Þessi svaraði: Það er eng-
inn annar, sem með neinni al-
vöru keppir um hjarta lieimsins.
Það er alls ekki um neinn annan
að ræða“. Stanley Jones, sem í
mörg ár liefir unnið að kristni-
hoði í Indlandi, og sjerstaklega
á meðal æðri stjettanna, segir
víða frá því í bókum sínum,
hvernig lærðir ménii þar liafi oft
kannast við, að gömlu trúar-
bragðakerfin þeirra væru að
liðast i sundur; og liversu Ind-
land, jafnhliða því, sem gömlu
trúarbrögðin mistu gildi sitt,
sneri sjer að heimsmeistaranum
mikla og gleðiboðskap hans.
Kirkjurnar í mentalöudum
heimsins fara ekkert dult með
það, að tíminn sje kominn, þá
þær verði að sameinast um Krist
og kenningu hans, og setja þær
ofar öllum sjerskoðunum og
kirkjusiðum. Hvers vegna er þá
Kristur að vinna heiminn, og
einmitt á þeim tíma, sem þekk-
ingin fer mjög vaxandi? Vegna
þess að kenning lians er sönn
lífsspeki. Hún er liin raunveru-
legu vísindi, Því meiri reynslu,
scm mannkynið fær, því betur
mun það sjá þetta.
Það eru fjármálavandræði yf-
irstandandi út um allan heim.
Miljónir manna ganga atvinnu-
lausir. Hæfustu menn þjóðanna
liugsa mikið um, hvernig ráða
inegi hót á vandræðunum. Vand-
ræðin snúast um„«lí þetta“, sem
menn þarfnast til lifsviðurhalds.
Jesús segir: „Leitið fyrst ríkis
Guðs og rjettlætis, svo mun alt
þetta veitast yður“. Menn hljóta
að skilja að þetta, að „leita rík-
is Guðs“, er það að sjá um að
hið góða ríki á meðal vor. Guðs
ríkið er riki liins góða. Ef þá
hið góða ríkir í heiminum en
ekki liið illa,ef rjettlætið ríkir
en ekki rangsleitni, er enginn vafi
á því, að „alt þetta“, sem menn
þarfnasl mun veitast þeim að
auki. Rjettlætið eitt er grund-
völlur friðar og alls velgengis.
Aldrei munu þjóðirnar fá „alt
þetta“, sem þær sækjast mest
eftir, fyr en þær byrja á rjetta
éndánum og hugsa f>Tst og
fremst um andlega lífið, andleg-
an þroska manna, um Guðs rík-
ið og rjettlætið. Þegar alt annað
hefir mishepnast, munu þjóðirn-
ar neyðast til að sjá sannleikann.
Þurkun suðursjávar.
Til vinstri á myndinni sjest fyrsti spottinn af stiflugarðinum milii Wieringen og Norður-IIolIands. Er
myndin tekin úr flugufél. Að neðan á myndinni sjest höfnin i Wieringen með fióðgáttnnum, sem gerðar
hafa verið við hana.
Það þótti tíðindum sæta, er
Iíollendingar rjeðust í það stór-
virki að þurka upp stóra spildu
af liinum mikla flóa Zuidersee,
eða Suðursjó, sém skérst inn i
landið að norðan.
Suðursjór liefir löiigum verið
Hollendingum erfiður. Landið
kringum liann er afarlágt og'
þegar vindur hlæs af norðri og
flóð er í sjó gengur sjórinn á
land og flæðir yfir akra lands-
manna, rífur sundur stíflugarða
og skemmir hús. Eru Jiessi flóð
alltíð í landinu, en misjafnlega
skæð. Versta flóðið við Suðursjó,
sem menn færa í sögur, varð á
15. öld. Þá gereyddust fjölda
mörg þorp, en fólk druknaði svo
tiigum þúsunda skifti.
Eins og sjá má al' uppdrættin-
um, sem hjer fylgir liggja nokkr-
ar eyjar, mjóar og langar lyrir
inynni flóans og liafa þær verið
belsta vörn við því að sjórinn
gcreyddi landinu í kring, því að
þær liafa að vísu dregið mikið
úr flóðunum. En eyjar þessar
eru svo lágar, að þær veita ekki
nægilegt viðnám og oft gengur
1 "■*" r1.. "■.1...
efni mundi eflaust hafa verið
tekiim sá kosturinn, að hyggja
varnargarð á milli þeirra, með
mjóum útrásum fyrir vatnið,
ðiBSRlH
1 M
Byrjun varnargarða kringum
sjór yfir þær. En þær eru eins
og lág sandrif og fremur ófrjóar.
Hefðu þær verið úr haldbetra
Hjer er loftmynd af bænum Medenblik (hann sjest á uppdrættinum) og
fyrir handan bæinn þurkað laiid, sem áður lá iindir Suðursjó.
þurkland við bæinn Iloorn.
sem fellur í flóann fyrir innan.
' Hugsjónin, að girða fyrir sjáv-
arflóð í Suðurflóa og þurka upp
nokkurn liluta hans, er margra
alda gömul. Flóinn er mjög
grunnúr, — gamalt land, sem
sokkið liefir í sjó. Og eins og
nienn vita eru landþrengsli mikil
í Hollandi. Var það því ekki
nema eðlilegt, að menn freistuðu
að ná aftur þvi, sem sjórinn
hafði frá þeim tekið. En það var
ekki fyr en með vaxandi verk-
legri þekkingu manna á siðustu
öld, að þessar fvrirætlanir og
ráðagerðir komust í fast liorl'.
Verkfræðingarnir fóru að gera á-
ætlanir og uppdrætti, bændur,
sem áttu land að flóanum fóru
að mynda „þurkunarfjelög“ og
árið 1894 var svo vel á veg kom-
ið, að nefnd sem stjórnin hafði
kosið til þess að rannsaka málið,