Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 14.02.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N Skrítlur. Adamson, 128 — Verið þjer óhræddar frú. Það var bara knötturinn okkar, sem fór beint ofan í vagninn! Adamson lœtur ekki stela frá sjer. — Er það satt, að þctta sje sjór- inn? .leg hjelt að hann væri miklu stærri. — Æ, hvaða óhapp. Nú braut jeg glerið á armbandsúrinu mínu! —• Geturðu sagt mjer hversvegna mennirnir eru ekki með rófu, eins og aparnir? — Vegna þess að hún kemst ekki fgrir í bnxunum. — Vitið bjer ekki að viðtalstími minn er úti lfj. h ? — Jú, en Snati veit það ekki, því lumn beit mig kl. 5. . .— Afsakið þjer, maður minn. En eruð þjer kunnugur hjerna? — Já, sœmilega. — Þjer getið þá víst sagt mjer hvað iangt er að næsta Ijóskers- stólpa. — Mjer finst lestin kóma tíJtof snemma i dag! Já, við höfum líka haft með- vind. '— Jœja, hvað er klukkan nú, drengur minn! — Hún er hálf! — Hálf hvað? .— Það veit jeg ekki. Litla visir- inii vantar á hana. — Iiversvegna í ósköpunum sett- istu hjerna beínt undir stóra horn- inu? — Það er svo heitt — og ekkert gagn í loftsnœldinum. Hann Daníelssen vinur minn, landkönnuðurinn, sem hcfir verið áirum saman hjá mannætum á Hvíta- snnnuegjunum, kemur hingað i dag og ætlar að borða miðdegisverð. — Iljálpi mjer! Og jeg hefi ekki nema smádúðu handa honum!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.