Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.02.1931, Blaðsíða 1
16 siðnr 40 aura Reykjavík, laugardaginn 14. febr. 1931 VETRARÍÞRÓTTIR í ALPAFJÖLLUM Myndin hjer að ofan er frá einum vetrarskemtistaðnum í Sviss, en þangað sækir fjöldi fólks úr öllum áttum sjer til hvíldar og heilsubótar og enn aðrir til þess að iðka iþróttir, eingöngu. Myndin sýnir eina tegund íþróttanna: að láta hest draga sig á skíð- um. Tíðkast þetia viða og er eigi svo vandasamt ef klárinn er látinn brokka eftir því sem matini er þægilegast. En þegar svona kappakstur er háður og hestarnir látnir hlaupa eins og þeir komast, verður vandinn meiri og þykir þá mikil list að standa

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.