Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1931, Síða 1

Fálkinn - 14.02.1931, Síða 1
16 siðnr 40 aura Reykjavík, laugardaginn 14. febr. 1931 VETRARÍÞRÓTTIR í ALPAFJÖLLUM Myndin hjer að ofan er frá einum vetrarskemtistaðnum í Sviss, en þangað sækir fjöldi fólks úr öllum áttum sjer til hvíldar og heilsubótar og enn aðrir til þess að iðka iþróttir, eingöngu. Myndin sýnir eina tegund íþróttanna: að láta hest draga sig á skíð- um. Tíðkast þetia viða og er eigi svo vandasamt ef klárinn er látinn brokka eftir því sem matini er þægilegast. En þegar svona kappakstur er háður og hestarnir látnir hlaupa eins og þeir komast, verður vandinn meiri og þykir þá mikil list að standa

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.