Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 18.07.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N COWÖIOHT R l.B. feOX6. COPENHAGtn' S k r í 11 u r. Adamson. 150 Móðirin: — Hversvegna viltu ó- mögulega vera gott barn, Hans iitli? Hans: — Jeg hefi beðið Guð um að gera úr mjer gott barn, minst tíu sinnum, en nú er jeg hræddur um, að hann hafi gefist upp við það. HMtu. — Presturinn (i heimsókn): — Svo þjer hafið iegið rúmföst í 3 úr, Anna? Anna: — Já, læknirinn kom hing- að fyrir þremur árum og sagði, að jeg mætti ekki fara á fœtur fyr en hann kœmi aftur, en siðan hefir hann ekki komið. HMfUlS. — Er hlustartœkið mannsins míns tilbúið? — Nei, jeg sagðist ekki geta gert við það fyr en á morgun. Þurfti hann á því að halda í dag? — Já, jeg ætlaði að skammu hann dálitið! truflaður meðan hann blundar eftir miðdegis- uerðinn. — Heyrðu, hvernig skrifar mað- ur Constcmcé? — Þú getur sjeð það aftan á bak- borðsöxiinni á mjer. — Uittuð þjer nokkra kunningja í leikhúsinu? — Já, jeg sat af tilviljun við hlið- ina á manninum mínum, og mig hafði ekki órað fyrir, að hann gæti verið eins skemtilegur og hann var. Jeg átli að kaupa einn bjór og fá 73 aura til baka, og svo kemur hann pabbi og borgar krónuna á laugar- daginn. — Ha, hefir þú nú verið úti með uðru kvenfólki? Drengurinn: — Jeg á að kaupa eina flösku af þorskalýsi. Lyfsalinn: — Hún kostar 2 kr. og 50 með flösku, en 2 kr. án flösku. Drengurinn: — Þá er best jeg fái lýsið flöskulaust. Gamli maurapúkinn: — Giftist þjer mjer, ungfrú; jeg elska yður Drengurinn (sem liefir mölvað eggin): llvað ætlaðirðu að gera við eggin mamma? — Jeg ætlaði að búa til eggja- köku úr þeim. — Guði sje lof! Ertu orðinn minnislaus, eða er þjer Ijóst, að þelta er í cmnað skift- ið sem þú þvær þjer í dag. svo heitt, að jeg gæti dáið fyrir yð- ur. — Ja, ef manni væri óhætt að treysta því, þá,... Adamson er — Ha, er það súpa? Sögðuð þjer súpa? Þá hefi jeg siglt á súpa sið- an jeg; kom fyrst á skip.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.