Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 03.10.1931, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Fáar íþróttir eru í senn jafn skemtilegar og hollar og siglinga- iþróttin. Hún endurnærir bæði lík- ama ogsól.En þó að íslendingar sjeu mikil farmenskuþjóö og fiskveiða, þá elst fjöldi drengja upp, jafnvel i kaupstöSunum, án þess að kunna að haga seglum á báti. Og þó ætti kunnátta í siglingum aS ganga næst því aS læra sund, því aS svo mikill fjöldi leggur fyrir sig sjómensku undir eins og hendur fara aS standa fram úr ermunum. Mörgum foreldr- um er illa viS, aS börnin þeirra sjeu á siglingum út um víkur og voga, og ástæðan til þess er sú, að taisverð hætta getur verið þessu samfara, ef kunnáttuna vantar eða ef ljettúðin er of mikil. Óvanir drengir ættu aldrei að sigla báti einir síns liðs, heldur ávalt meö einhverjum, sem kann vel til sigl- inga. Þeir verða líka að liafa ein- hvern til að læra af, hvort sem er. ÞaS er ómögulegt að læra sigling- ar nema verklega — neina um borð á báti meS einhverjum, sem getur kent. Jeg ætla ekki heldur aS fara að kenna ykkur, heldur aðeins að henda ykkur á ýmislegt, sem að gagni má koma í sambandi við sigl- ingarnar. saman um samskeytin. ÞaS tognar von bráðar á honuni. En sje þetta ekki gert, vill seglið rifna á ný. AS- ferðin við viðgerðina sjest á mynd- inni. Ef seglbálarnir eru stórir er gotl að hafa kænu (,,jullu“) í eftirdragi. Fyrst og fremsl til þess að af- stýra hættu, því að öryggi er í að hafa kænuna, ef báturinn kollsiglir sig og í öðru iagi er gott að geta lagl seglbátnum úti á liöfn en notaS kæn- una lil þess að komasl i land og um Iiorð. Þessum kænxun má bæði róa og eins „rikka“ þeim áfram með einni ár. Á teikningunni sjáið þið hvernig er farið að jxví og hvernig mörgum liyrjendum hættir til að gera lxað. 1 sýnir rjettu aðferðina, en 2 vitlausu aðferðina. Besta fægi og hreinunarduftið. Hafið það ávalt við hendina. Tin verður eins og silfur og kop- ar eins og gull. Það rispar ekki viðkvæmustu málma. Notið WIM á öll eldhúsáhöld. Það er selt í dósum og pökkum og fæst al- staðar. I pökkum á 0.25 I dósum á 0.60. MV 121-10 LEVEft BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLANU ] M á I n i n g a - m vörur ■ Veggfóður Landsíns stærsta úrval. ■ ■ !»málarinn ■ ; Reykjavfk. Bátabryggjtt. Nauð.synleg niðgevð. Á litlum seglbátum eru oftasl nær ekki nema ein segl, en engin til vara. Ef segl rifnar úti á sjó, verð- ur því að kunna ráð til þess að gera við það. Um leið og rifa kenmr í segliö vill það oft verða, að fald- línan (linan, sem saumuð er í fald- inn á seglinu) slitnar. VerSur fyrst af öllu aö gera ráð fyrir jiví, að það togni á saniskeytunum um leið og farið er að nota seglið aflur, og hafa liví linuna heldur styttri en áður, svo að segldúkurinn kipnist Sterkur járnkrókur er skrúfaSur í botninn á tunnu, SíSan er tunnan fylt með blöndu úr sementi og sandi, blönduðu með vatni, svo að jjetta verður að steini og verður krók- leggurinn að ganga sem lengst inn í steypuna. Járnkeðja, nægilega löng, er fest i krókinn, en í hinn enda keSjunnar er fest bauju. í baujuna er fest 2—3 metra löngum kaðli en trjábút fest í lausa kaðal- endann, þannig aS hægl sje að lcrækja í hann með bátshaka þegar komiö er að. Þegar steypan er orð- in nógu hörð er baujunni lagt út jiar sem hún á að vera. Þar sem engin bryggja er fyrir, er gott að gera sjer litla báta- hryggju, því að það er ekki altaf auðvelt að draga bátinn sinn upp í fjöruna. Búa svo til bátavippu, til liess að lyfta bátnum upp á bryggj- una með. Myndin sýnir þetta fyrir- komulag. Ef inikiil munur er á flóöi og fjöru má láta bryggjuna vera fljótandi, bygða á tunnúm í stað staura. ■ V I K U R I T I Ð j ■ ■ ■ kemur út einu sinni í viku Z 32 bls. í senn. Verð 35 aurar Flytur spennandi framhalds- S sögur eftir þekta höfunda. Tekið á inóli áskrifendum á S afgr. Morgunbl. — Sími 500. 5 ■ 2 4 h e f t i útkomin. Þegar Edison var yeikur i sumar, gerði hann ýmsar breytingar á arf- leiðsluskrá sinni, sem legið hefir óbreytt í síðustu tólf ár lijá lög- fræðilegum ráðunaut hans. Meðal breytinganna er ein sú, að hann vill veita 10.000 dollara til sálna- rannsókna. Á upphæðin að veitast Er búið til úr bcstu efnum sem til eru. Berið það sarnan við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. sem verðlaun þeim manni, sem fyrstur geti komið fram með full- gilda visindalega sönnun fyrir því, að annað líf sje eftir jjetta. Dóm- nefndin sem á að skera úr því, hvort sönnunin sje fullgild eða ekki skal skipuð af þremur sálfræði- stofnunum, sem Edison hefir tiltek- ið í arfleiðsluslcránni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.