Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 03.10.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N rólega. „I5jer vitið víst að einn aí' fjelög- um yðar hefir skrifað skýrslu, sem er i mínum liöndum“. „Hvaða fjelagi er jjað?“ spurði Tod fljótt. „Lawford Collett — en hvað ætti jeg annars að vera að seðja forvitni yðar? Hvað sö nnunum viðvíkur, þá nægja þær til Jjess, að jeg get látið hengja yður, Haydn“. „Þá held jeg, að jeg verði að taka þær sannanir líka“, svaraði Haydn og brosti, „ef þetta er þá ekki eintómur uppspuni?“ „Uppspuni?“ mælti Walton. „.Tæja, lítið þjer þá hjerna á“. Lítill mahognyskápur lijekk á veggnum og hann gekk þangað umsvifalaust og opnaði liann. Ef hann liefði sýnt á sjer nokkui’n ótta, mundi Tod undir eins hafa farið að gruna eitthvað. „Þarna er það“, sagði hann. Það lieyrðist smellur og í sama bili varð svarta myrkur í salnum. „Legstu niður!“ kallaði liann til Joan og rjeðist gegn fjandmanni sínum. Það heyrðust nokkrir smellir úr skamm- byssu Tods og voru þeir svo sterkir, að Joan fjekk bellú fyrir eyrun. Hún var á fjórum fótiim á gólfinu og skreið nú í átt- ina að arninum, til þess að komast i af- drep bak við sófann. Hún heyrði stymping- arnar í karlmönnunum í myrkrinu og lijelt, að Walton liefði náð tilgangi sínum, að koma Tod undir sig; en liann var vel að manni og er hann hafði náð sjer eftir fyrstu atlöguna, gat hann snúið sig úr tök- um Waltons, en nú hafði hann aðeins hnefana til varnar og sóknar, þvi að liann hafði mist skammbyssuna. Hann barði í allar áttir og eitt höggið hafði hitt Walton á vangann, svo að honum dvínaði afl. Tod notaði tækifærið til þess að reyna að finna skammbyssuna. Nú sagði Joan eitthvað á frönsku og var mjög óðamála, en Haydn var enginn málagarpur og skildi þetta ekki. Þegar hann loks hafði náð í skammbyssuna aftur heyrði hann hratt fótatak um gólfið og að hurð var skelt í lás. Hann reikaði yfir gólfið að slökkvaranum og kveikti. Það varð albjart en herbergið var tómt. Hann þaut til dyr- anna við hliðina á arninum en hurðin var læst. Walton hafði sloppið inn í klefa sinn og þar mundi hann finna næg voim til þess að verja sig með. Nú var engum tíma að spilla. Hann þreif pokann, fleygði honum á öxl sjer og stökk upp stigann, upp á þil- farið. Hann var að leysa bátinn þegar hann heyrði að gengið var hratt upp stigann; eins og elding sneri hann sjer við stakk liend- inni í barminn og þreif langt prik, sem hann altaf hafði á sjer í sjerstökum vasa; það var barefli lians — vopn sem hann kunni til fullnustu að fara með. Þegar Walton kom upii úr stigagatinu greiddi Tod honum bilmingshögg, svo að Rex kiknaði og misti skammbyssuna. Tod liugsaði sig um eins og liálfa sekúndu, með kylfuna á lofti; en svo sneri hann undan, hljóp að bátnum, fleygði pokanum ofan i hann og stökk sjálfur á eftir og rjeri í of- boðs flýti í áttina til lands. Hann skreið upp á árbakkann, sparkaði bátnum frá, svo að straumurinn bar hann á burt, og skund- aði í flýti sömu götuna, sem hann hafði komið, með pokann á bakinu. Hann komst að runninum og fann bílinn. Hann fleygði pokanum inn um opinn gluggann og setti hreyfilinn í gang, hafði jakkaskifti og ók bílnum fimlega aftur á bak niður á veginn. Hann var kominn út á veginn. Stundar- fjórðungi seinna ók liann gegn um Staines og Jiegar klukkan var tvö setti bann bilinn inn í skúrinn. „Vel borguð næturvinna", hugsaði hann með sjer og brosti af ánægju um leið og liann slökti á bílnum og sneri sjer við til þess að koma herfangi sínu fyr- ir á öruggum stað. Hann steig eitt skref en stóð svo grafkyr. Því að út um gluggann á bílnum hallaði sjer maður með eitthvað það i hendinni, sem kom Tod til að rjetta upp báðar hendurnar. „Já, látið bara lúkurnar vera svona“, sagði Jim Sepping, um leið og bann opnaði bílinn og steig út. XXVI. KAPÍTULI. „Mjer ber ekkert lof fyrir að hafa veitl yður“, sagði Jimmy. „Það var Nippy Ivnowles, sem sá bílinn, þegar liann var að fara með mjer út að skipinu lians Waltons. Hvað gerðist þar?“ spurði liann ógnandi. „Þjer frjettir það seinna“, urraði liinn og rjetti fram hendurnar. Eftir að handjárnin liöfðu lokasl um úlf- liðina á lionum bað bann um sig arettu. „Og svo viljið þjer víst fá eldspítu líka“, sagði Jimmy bæðnislega. „Og það með opinn bensíndunk rjett við lappirnar á yður?“ Hann ýtti bílskúrshurðinni upp á gátt og hrinti fanganum út fyrir. Portið var fult af fólki. „Hjerna' er maðurinn, lögregluþjónn“, sagði .Timmy. „Hvar var Knowles?“ Það var Tod sem spurði, uin leið og farið var með hann burt. „Við vorum báðir inn í runninum og höfðurn fundið bílinn rjett áður en þjer komuð. Ef þjer liefðuð opnað hurðina liefð- um við tekið yður fastan fyr; en jeg kaus heldur að taka yður þegar þjer væruð kom- inn ibn í borgina; með þvi móti kemst mað- ur hjá ýmiskonar rekistefnu“. Þegar Jimmy kom á Scotland Yard biðu lians bestu fregnir: Rex Walton bafði að- eins fallið í ómeginn en hafði nú fengið rænu aftur, og Joan var lieil á húfi. Síðdegis þennan sama dag sat Rex Wal- ton í stofu sinni eins og i gamla daga og var að segja söguna af liofnu miljóninni: „Jeg kyntisl Coleman mánuði áður en veslings Editb dó. Nú liefi jeg komist að raun um, að hann var af frönskum ættum og var alþjóða glæpamaður. Jeg kyntist honum betur eftir að Edith dó og hann bauð mjer heim til sín; þar kyntist jeg Dóru og varð fljótt ástfanginn af henni. Jeg ætti ef til vill ekki að liafa liátt um, að það var ást, sem batt mig henni, en þrátt fyrir fals henn- ar og samvinnu við þennan svivirðilega bófaflokk, liefi jeg aðeins áhyggjur af lienni og samhygð með henni á þessari stundu. Samúð og þakklætistilfinning fyrir það að Hvað Ameríka segir um „Vjer hjeldum heim“. í E. M. Remarque er heimuriiin orðinn ein- um höfundinum ríkari. Meðferð hans á þeim tveimur viðfangsefnum, sem hann þegar hefir vaiið sjer, tekur fram öllu, sem ritað er nú á tímum. í „Vjer hjeldum heim“ gefur hann skörpustu myndina, sem enir er til, af her- manninum árin eftir ófriðinn. The Neiv York Times Book Review. hún liætti lífi sínu til þess að bjarga Joan, og lengi vel ljet liún bófana ekkert vita um ástæðurnar fyrir hinu dularfulla livarfi mínu. „Jeg liafði vitanlega lieyrt talað umKupie, en aðeins á þann Iiátt sem almenningur beyrir lalað um venjulega fjárþvingara. Mig hafði ekki dreymt um, að það ætti fyr- ir mjer að liggja að komast í klærnar á lion- um. Lengi vel fjekk jeg ekki neitt brjef, af góðum og gildum ástæðum. Bófarnir höfðu sem sje komið sjer saman um, að láta sjer ekki nægja að reita af mjer fáein þúsund pund, lieldur að ná i alt seni jeg ætti. Þegar svo brjefin fóru að koma, þá var ekki i þeim Jiessi venjulega hótun um, að fletta ofan af gömlum ávirðingum minum, lield- ur svifta mig aleigu minni, ef jeg hyrfi ekki frá því að eiga Dóru Coleman. „En nú er það augljóst orðið, hverju þeir vildu fá áorkað með þessum brjefum. Það var tvent. í fyrsta lagi vildu þeir styrkja þann ásetning minn að giftast Dóru — þeir liafa Jiekt lundarfar mitt svo vel, eða rjett- ara sagt lundarfar heiðarlegra manna. Og í öðru lagi vildu þeir gera mig hugsjúkan að því er eignir mínar snerti, og það tókst þeim. Jeg var svo vitlaus að spyrja Cole- man ráða — jeg var mjög óstyrkur og hjart- veikur þá og liann ól á hugsýki minni og sagði mjer tröllasögur af framferði Kupies. Sögur, sem hann sagðist hafa heyrt í fjár- málaráðuneytinu, og sem hann sagðist hafa lofað, að ekki skyldu fara lengra. Þú hefir fullan rjetl lil að segja, að jeg liafi liegðað mjer eins og fáviti, því að það gerði jeg. Þegar lögreglan litur rannsóknar augum sínum á þetla mál, þá er ]iví likast að fórn- ardýrið hafi verið fábjáni og bragðið, sem notað var lil Jiess að ná i peninga Jiess svo fífldjarft, að hver skynjandi maður hlaut að sjá það; en þeir menn sem hafa verið háðir meðferð jiessa fólks geta sagt þjer, að það eru ekki sögurnar þess heldur andrúms- loftið i kring uni það, sem blekkir og gera þeim fært að koma klækjum sínum í kring. „.Teg' tók því peningana út úr bankanum og fór með þá til Golemans, þriðjung í livert sinn. Þegar hann hafði tekið við þeim fjekk liann mjer eitthvað, sem liann kall- aði „ríkisveðbrjef“ fyrir þessu, og var inn- sigli fjármálaráðuneytisins á því, til þess að gera mig rólegri. Vitanlega var Cole- man ekkerl liægara en að setja innsigli ráðuneytisins á livíla pappírsörk, en mjer er það þó nokkur afsökun, að brjefhaus ráðuneytisins var prentaður á örkina. „Peningarnir höfð’u verið fluttir, en brjefin hjeldu áfram að koma; og svo gift- ist jeg Júlíu daginn fyrir brúðkaupið, eins og þú veisl. Það var áform mitt að giftasl benni aftur daginn eftir í kirkjunni í Marylbone, en jeg var frávita af ótta um að missa liana. „Þegar jeg kom til Portland Place þenn- an ógæfudag, hafði jeg með mjer gjöf liana brúðurinni — ætlaði jeg að lauma henni niður i töskuna hennar og láta liana finna liana, þegar við kæmum á ákvörð- unarstaðinn. Þessvegna fór jeg upp á lier- bergi Dóru á tilsettum tima og lá taskan á rúminu liennar. .Teg opnaði töskuna og stakk gjöfinni innan í silkikhnónó, sem var þar. í sama bili.sá jeg brjef með áritu.i trT mín, en ekki límt aftur. Jeg hugsaði mig J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.