Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 17.10.1931, Blaðsíða 1
STÆRSTI LEIKVANGUR HEIMSINS. Myndin hjer að ofan gefur betri hugmynd en mörg orð um viðbúnað Ameríkumanna undir Olympsleikina í Los Angeles næsta sumar sjest á myndinni hinn mikli leilwangur sem úrval íþróttamanna alls heimsins á að safnast saman á í j nokkrar vikur og er myndin tekinn daginn sem leikvangurinn var vígður, en það var á 150 ára afmæli borgarinnar Los i Angeles nú fyrir skemstu. Leikvangurinn er sá stærsti sem nií er til í heiminum og rúmar 125 þúsund manns og hefir kgst- ; að um 12 miljón krónur. -— En Þjóðverjar eru að endurbæta leikvanginn í Berlín og ætla að gera hann enn stærri, Olympsmótið 1936.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.