Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.10.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N \ samkvæmisklæðnaði á göngu um bæinn. Tíðum hefi jeg sjeð menn i smok- ing með armbandsúr. - Armbandsúr má aðeins nota við hin hversdags- legu jakkaföt. Þá er ekki ósjaldan, að menn koma í kirkju í smoking, og einkum vill bera nokkuð mikið á því, þegar fermt er. Sá eini, sem eiginlega getur mætt i smoking, er fermingardrengurinn. Nánustu skyldmenni fermingar- drengsins, svo og aðrir karlmenn, ættu helst að mæta í jaket, þar sem sá klæðnaður er hinn eini rjetti kirkjubúningur við alla viðburði, er fara fram i kirkjunni fyrri hluta dags. Eigi viðkomandi ekki jaket getur hann mætt í dökkleitum jakka- fötum. Krossgáta nr. 79. Lárjett, skýring 1. á síðustu og verstu tímum. 9 vilpur. 10 komast yfir. 12 öslaði. 13 bygging. 14 mánnsnafn. 16 hrylla. 17 fæ. 19 híma. 21 ísl. lagamaður. 22 ástundunarsamur. 24 reiðskjóti. 25 klifr. 26 þverneitaði. 27 þyngd- areining. 28 sauðamjólk. 30 griskur bókstafur. 31 forsetning. 32 vont. 35 mók. 36 fornafn. 38 tómt. 39 get- ur. 41 afleiðing af 1 lár. Lóðrjett skýring. 1 sífeld barátta. 2 spyrfa. 3 altaf. 4 veiðitæki. 5 rusl. 6 fornafn. 7 fitu- tag. 8 ásteytingarsteinn þeirra er kalla sig íhaldsandstæðinga. 11 agn- ir. 13 kalla. 15 nær miðjunni. 18 rásar. 20 gapi. 21 heimskunnur höf- undur. 23 hreyfing. 24 borða. 28 þjálfa. 29 karlmannsnafn. 31 ræðu- lok. 33 tónn. 34 áflog. 37 með viss- um lit. 39 neitun. 40 fer á sjó. ----x---- Lausn á krossgátu 78. Lárjett. Ráðning. 1 afturhólf. 9 skari. 13 raun. 14 tama. 15 tað. 16 atti. 17 tetur. 19 bil. 20 Á. Ó. 21 útlit. 23 la. 24 orðið. 26 að. 27 fariroð. 28 akri. 31 um 33 iðnó. 35 rolukast. 38 nefnir. 41 áta. 42 hann. 43 ásókn. 47 óraupinn. 48 úrrak. Lóðrjett. Ráðning. Arabía. 2 fati. 3 tutt. 4 Uni. 5 hljóðriti. 6 óa. 7 lm. 8 fast. 9 sæti. 10 att. 11 raular. 12 iðraðist. 18 Etna. 20 ára. 21 úðrar. 22 lúðulok. 24 oflof. 25 I I. 29 kratar. 30 iðnar. 32 mu! 34 nema. 36 ká. 37 Sa. 39 níp. 40 rán. 42 hó. 44 Sn. 45 nú. 46 Ok. — Hvað? — Hefir hersaga borist frá Kabúl? — Hafið þjer kannske drepið tígrisdýr með „fly-tox“ flugnaeitrinu yðar? Dunne ofursti borfir íbygginn á fjelaga sína. Eftir nokkra þögn þykist bann viss um að hafa vakið mikla eftirvæntingu og segir þeim hin miklu tiðindi: — Roberts yfirgefur liðþjálfa-herfylkið og ræðst i varnarliðið á norð-vestur landa- mærunum. — Hvað segið þjer? — Meinið þjer Edward Roberts, sern var með okkur í hinu eftirminnilega pig stick- ing, þegar við drápum fjögur villisvin, mistum tvo hesta og tveir menn fóru úr axlarliðnum? — Sá hinn sami. — Og hversvegna gengur Robert i varn- arliðið ? — Þér spyrjið meira en jeg veit .... Það eina, sem jeg get frætt ykkur á, er að þegar Robert kom úr leyfinu var honum skipað að ósk hans sjálfs að gefa sig undir vald yfirerindreka Bretastjórnar um þriggja ára skeið .... Jeg las það í Herstjórnar- tíðindunum. Það hefir verið opinberlega til- kynt. Foringjarnir þrír virðasl furða sig á fregninni. Hún kemur svo óvænt og skyndi- lega. Enginn skilur betur en þeir, hvað það merkir að gerast sjálfhoðaliði í skátadeild- inni á norðvestur landamærunum. Það er hættuleg tilvera, í eyðilegasta, lirikalegasta og óblíðasta hjeraðinu við landamæri Af- ganistans, einskonar myrkrastofulif í smá- virkjum á víð og dreif á fremstu varnar- línunni, innan um ófriðaða kynflokka, sem dreymir ekki um annað en rán, uppreisn og fyrirsátur. Hversvegna skyldi Roberts höfuðsmaður liafa tekið þessa ákvörðun, hann, sem var svo fyrir skemtanir og fína lífið, ríkulegar máltíðir, dans og kvenfólk i Simla, Ooti, Houssorie og á öllum sumar- dvalarstöðum þar sem menn skemta sjer, — að svo miklu leyti sem það er hægt í Indlandi; hversvegna skyldi hann hafa á- kvarðað svo skyndilega, er hann kom úr sex mánaða leyfi sínu, að grafa sig þarna lifandi, í hrjóstugu og einmanalegu fjalla- landi, þar sem dauðinn er á sveimi á hverri nóttu undir kuldalegu leiftri himintungl- anna? Fimti liðsforinginn bætist við i hópinn. Það er Beauchamp-Maxwell höfuðsmaður. Hann er grannur, i þröngum Jodhpur- reiðbuxum, hefir rautt, snögt yfirvarar- skegg, háðsleg augu, frjálslega framkomu. Hann er frjettablað Dehli-borgar, hafði verið tvö ár hátt settur í ráðuneyti vara- konungsins, hafði sjeð og kynst öllu og; mundi flest af þvi. Hann er Saint-Simon Hindústans. Hann er ekki ófróður um laumuspilið við útnefningar i hernum og liann segir frá nýjustu hneykslunum í Kal- kútta. Hann er fyrstur að komast að því, ef maharajah-frúin af Dranagore hefir sjest í Firpó vera að dansa við ungan og fallegan liðsforingja í setuliðinu i Madras. Hann veit, að stjórnmálaerindrekinn enski er á nálum vegna kunningsskapar elsta sonar maharajh’ans af Sravana og fyrverandi leikkonu frá Haymarket leikhúsinu í Lon- don. Og sje honum af tilviljun ekki kunn- ugt um allan gang einhvers hneykslis, sem á að'þagga niður, skáldar hann í eyðurnar af slíkum hugmyndaauði, að æfður neðan- málssöguhöfundur gerði ekki betur. O’Connell kallaði fyrstur á hann. — Segið mjer, kæri vin, vitið þjer það líka, að hann Roberts i liðsþjálfafylkinu hefir gengið í skátaliðið á landamærunum? — Auðvitað! Hann barði í veitingaborðið og kallaði reiðilega í indverska barmanninn: — Einn „martini" óblandaðan, boy! Og flýttu þjer, uglan þín! .... Þjer sögðuð aft- ur, kunningi? Æ, já, Roberts dregur sig út úr skemtanalífi þessa heims. Við sjáum hann ekki framar dansa við blómarósirnar i Simla, nje spila „ping pong“ við konu landstjórans .... Cti um öll saklaus stofu- æfintýri. Nú tekur við niðursoðið nauta- Hvað Þjóðverjar segja um „Vjer hjeldum heim“. í „Vjer hjeldum heim“ hitlir hann líka á miðblettinn — að það sje sagt slrax. Remar- que hefir ekki förlast sjón og hefir ekki orðið skjálfhentur þrátt fyrir gengi „Tíðindalaust“, sem er einsdæmi i bókmentasögu heimsins. Georg Hermann, höfundur „Jette Gebert“. kjöt, rauður sandur og ásjónur stigamanna. — En hvað hefir komið honum til þess arna? Hinn ungi höfuðsmaður í herráðinu drep- ur titlinga, sötrar vermútvinið og segir loks: Kvenmaður. Þér gerið að gamni yðar! í enskum liðsforingjaklúbbum ber kven- fólk sjaldan á góma. En þegar tækifæri býðst og einkum ef einhver nákunnugur er hetjan eða fórnardýrið í slíkri sögu, þá vaknar fdrvitnin og menn gleyma um stund- arsakir hinum óþrjótandi veiðisögum og pólótíðindum. Beauchamp-Maxwell virðist ánægður yfir eftirvæntingu áheyrenda sinna og heldur áfram: — Það er eins og þið munið ekki, að jeg er líka nýkominn úr háll's árs frii. . . . eins og Roberts .... Og af einstakri tilviljun fjekk jeg i Lundúnum pata af kynle'gri sögu .... Meðal argentinsku íbúanna þekki jeg sem sje einn mjög auðugan jarðeiganda, sem er tíður gestur í klúbbnum mínum. Seinni hluta dags nokkurs kom |)essi hr. Pérez til min og sagði: „— Jeg var í gærkvöldi með einum fje- laga yðar úr hernum í Indlandi, Roberts höfuðsmanni .... Kannist þjer við nafnið. „Jeg held það nú .... Edward Roberts eða okkar á meðal Eddie Roberts úr 44. liðþjálfafylkinu. Hvar hittuð þjer hann? „Hjá suðuramerískum aðalsxnanni, Senor de Nogales. Við spiluðum liátt peningaspil, bakkarat og járnbraut. Kunningi yðar tap- aði sýnkt og' heilagl. Jeg sagði meira að segja við lafði Highmott: „Stjórn Indlands lilýtur að launa hernum ríkulega, úr því að ungur höfuðsmaður getur leyft sjer að liætta jafnmörgum rúpíum í fyrsta skifti og Ixann spilax*“. „Jeg hlustaði með atliygli á orð hr. Pérez, og það því fremur senx jeg vissi dálítið um fjái*hagsástæður Roberts, en þær eru ekki sjerlega glæsilegar. Þá bætti argentiski vin- ur minn við: „Þar fyrir utan þótti mjer ungi höfuðs- maðurinn vera mjög upptekinn af frú Nogales. Jeg varð var við augnatillit, sem ekki var ætlast til að maður hennar sæi. En rúsínan var ]>að, minn kæx*i, að þegar jeg fór um kl. fjögur um nóttina meðan Nogales liafði bankann og spilaði sem á- kafast vafinn í reykjarmökk með tuttugu !

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.