Fálkinn - 17.10.1931, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
Er búið til úr bestu efnum sem til
eru. Berið það saman við annað
smjörlíki og notið síðan það sem
yður líkar best.
■I
■
i
Pósthússt. 2
Reykjavib
Simar 542, 254
oz
30#(frainkv.stj.)
Alíslenskt fyrirtæki.
Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar
Hvergi betrl nje áreiðanleeri viðskífti.
Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■
Z - E - B - O
gerir ofna og
eldvjelar skin-
andi fallegar.
Hraðvirkur. Gljá-
inn dimmur og
blæfallegur.
Fæst í öllum verslunum.
HÁLAR&VðRUR
4 VEKGFÓeUR
Landsins besta úrval.
BRVNJA
Reykjavík
V I K U R I T I Ð |
■
■
■
kemur út einu sinni í viku S
32 bls. í senn. Verð 35 aurar 5
Flytur spennandi framhalds-
sögur eftir þekta höfunda.
Tekið á móti áskrifendum á Z
afgr. Morgunbl. — Sími 500. !
■
2 6 h e f t i útkomin. ■
Kemnr
yamla tfskan aftnr?
/ Engandi er hafin öfltig hreifing í
ftú útl aö vekja göinlu tiskuna til
lífsins aftur, enda virðist alt stefna
i þú útt: pilsin eru orffin síð og hatl-
tirnir likir þvi sem þeir voru fyrir
50' úrum. Myiulin hjer aö ofan geng-
nr þó lengra en sú tískubreyting
sem þegar er viffurkend. Hún er tek-
in af frú i samkvæmi einu í London
og eins og sjú mú, hefir hún tekiff
ttpp óbreyttu tiskuna sem var í liií-
vegiun fyrir mannsaldri. Ekki aff-
eins „múffuna" heldur lika hinu
hinu hlægilegu „tctrniire" ug svo
vitantega litla hattinn og belgvíðar
ermar.
----x----
Smáveyis.
TALAÐU IÍANN Á Alþingi geta
EKKl HAUÐANN. menn talaff sig
------------;-- tluuða, sem kall-
að er, en hvað er það hjá því, sem
enskur læknir segir um, aö luegt sje
aff tala menn dauffa, i orffsins fylstu
merkingu. Lœknirinn lieitir Joshia
Oldfield, og liann er í litlu úliti hjú
kvenfólkinu, sem stendur, þvi aff
himn fullyrffir, aö margar eiginkon-
ur hafi talað mennina sína dauffa.
Konur sem jagast mikiö stytta lif
mannsins síns í hvert skifti, sem þær
lúta tunguna segja meira, en hugur-
inn hefir vald yfir. Og jafnframt sjú
konurnar fyrir því aö maðurinn
verffi Ijótur og lirukkóttur —- og vit-
anlega geövondnr. Segir lœknirinn
að allar hugarhrœringar liafi afar-
mikil úhrif ú lifsþol mannsins ■— og
vitanlega konunnar líkit. Meffan hug-
urinn sje i jafnvægi lwílist likaminn
og slyrkist. En hugarrót sje skaff-
legra honum en liungiir og sjúk-
dómar.
Einkum sje það árlffandi, segir dr.
Oldfieltl, <ið hugurinn sje í algerðu
jafnvægi meffan fólk er aff boröa,
því að ergetsi tí þeim tima og næsta
ú eftir triifli meltinguna stórlega og
valcli oft sjúkdómum. Þessvegna
skorar dr. Oldfiehl ú allan konur, að
jagast aldrei viö bóndann meffan ú
máltíð stenilur, eöa meffan liann
bvílir sig ejftir múltíffina. En þeim
góða lækni gleymist eitt: aö minna
eiginmennina ú, að þeim sje jafn
nauffsynlegt aö hafa sctma boöoröiö
í heiðri, ef þeir vilja lengja líf, ultl-
ar, heilsu og fegurö konunnar sinn-
ar. Skylcli þess þó ekki þurfa viff
líka.
í.
Tískumynd: Pilsið lengt og skeytt
saman i kjól með Ijósdröfnóttu efni
i upphlutinn, b. samskonar affferff
við svart pils og notaff hvitl efni í
upphlutinn, c. kjólsloppur geröur úr
ermalausnm sumarkjól, kliptur upp
aö framan, brychlaðnr meö einlitu
efni og festur saman meff mjóu
belti til annarar hliöarinnar.
Enskur læknir, dr. Jeoffrey A. Hay-
lock að nafni heldur því frani, að
ungár stúlkur, veikar af liöfuðverk,
vinni nteira, en þegar þær eru lteil-
brigðar. Hann hefir komist að þess-
nri furðulegu niðurstöðu eftir fjölda
margar tilraunir, sem hann liefir gerl
á skrifstofum og í verksmiðjum.
Hann ljet ungmeyjarnar skrifa lýs-
ingu á líðan sinni á hverjum degi um
nokkurn tíma. Er skjölin voru síð-
an samanborin, kom það í ljós, að
þær höfðu afkastað meira þá daga,
sem þær höfðu höfuðverk. Dr. Hay-
lock telur tvær orsakir liggja að þess-
ari skringilegu staðreynd. í fyrsta
lagi, Þegar menn hafa höfuðverk,
Ferrosan
er bragðgott og styrkjandi
járnmeðal
og ágætt meðal við blóðleysi
ofí taugaveiklun.
Fæst í öllum lyf jabúðum
í glösum á 500 gr.
Verð 2.50 glaaið.
FABRIEKSMERK
Til daglegrar notkunar:
„Sirius“ stjörnukakó.
3 Gætið vörumerkisins.
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Laufás-
smjörlíkið.
gefa þeir ekki annan eins gaum að
umhverfinu og endranær. Ungmeyj-
arnar sjjjalia þá ekki eins mikið
saman, en vinnan gengur röskar
úr höndum. í öðru lagi: Höfuðverk-
ur getur batnað, ef menn einbeita
huganum að starfi sínu, því að þá
gleymist hann.