Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 05.12.1931, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Það er ekki altaf alveg þrautalaust að njóta frægðar, og hafa I. d. lcunnir íþróttamenn og kvikmyndadísir fengið að kenna á þessu. Fólk eltir þessar frægu persónur ú röndum, bæði i tíma og ótíma, til þess að ná tali af þeim, og þær fá brjef úr öllum áitlum. Hjer að ofan sjest spánski markmaðurinn Zamora, efiir knattspyrnuleik i Berlín, umkringdur af fólki, sem vill láta hann skrifa nafnið sitt á brjefspjald. Kay Don og fíar Wood eru frægustu kappsiglingamenn heims- ins í vjelbátasiglingum. Einkum fer mikið orð af þeim fyr- nefnda, sem tekist hefir að vinna heimsmet, á báti sinum, „Miss England 11“. Myndin er tekin á síðasta kappmótinu milli þess- ara garna, oq sýnir „Miss Engtand 11“ eftir fyrsta hlaupið. Borgarstjórinn í Berlín hefir látið setja upp borð úti á víöa- vangi í skemtigörðum borgarinnar, til þess að atvinnulausir menn geti stytt sjer þar stundir við spil. Hjer á myndinni sjást nokkrir atvinnuleysingjar að spila „skat“. í enska sam- steypuráðu- neytinu hafa tveir ungir menn, synir frægra feðra hlotið stöður sem sýna, að þeir ætla að feta í spor feðra sinna og gera stjórnmál- in að lífsstarfi Við ströndina á Long Island hefir gamall loftbelgur verið tek- inn tii afnota við björgun. Myndin sýnir matin, sem hefir synt of langi til hafs og grípur nú björgunartaugina, sem fest er í loftbelginn. Síðan er hann dreginn upp. sínu. Sjást þeir hjer á myndinni. Til vinstri Majot Lloyd fíe- orge, sonur David Ll. George, sem er orðinn þingfulltrúi verslunarráðuneytisins og til hægri Malcolm Mac Donald, son- ur forsætisráðherrans, sem er vara-ríkisritari krúnulandanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.