Fálkinn - 27.02.1932, Blaðsíða 5
F A L K I N N
okkur samnn daginn eftir. 100000
kossar.
Þinn Hjúpiter.
Aí'tan á umslagiÖ skril'aði hann
fullum stöfum: „Sendandi Hjúpiter
Knark,, „Mörtenholm. Turisthotel",
Mörtenholm. Hann ljet brjefið fara
með næstu ferð en gekk síðan upp
i Nöffeberg til J)ess að hressa sig,
því honum fanst hann eiga l)að
skilið.
Tveimur dögum síðar vakti ])jónn-
inn Rual greifa von Zeberhjelm, kl.
!)M> f. h. og færði honum símskeyti.
Greifinn opnaði það skjálflientur,
J)ví að hann var hræddur um, að
J)etta væri rukkun styrkurinn til
hans hafði verið skorinn við nögl
síðan hann kyntist ungfrú Ebbu
frá manni, sem ekki tjet sjer nægja
að skrifa rukkunarbrjef, en sendi
simskeyti* til áherslu. Greifinn las:
„Bróðir". Iiann dró andann ljetl-
ar. Framhaldið hljóðaði svo:
„Frænka þín orðin alúðleg sam-
þykkir jeg giftisl dagmar óskar brúð-
kaupið framfari sem fyrst stop hvern
skrattann skal gera stop þinn óró-
legi vinnr hjúpíter knark“.
Greifinn valt sjer fram úr bólinu,
skipaði að taka út bílinn sinn og
ók norður úr á ölium hestöflunum.
Klukkutima síðar sat hann yfir krás-
um hlöðnu morgunborði í matsaln-
um á Mörtelholm, með Knark vini
sinum.
— Þú ert galdramaður, kæri
Iljúpíter, sagði greifinn hrifinn.
Þetta fer prýðis vel. Hvernig fórstu
að? Hvernig hefur þetta gerst?
Knark sagði, að hann hefði aðeins
skrifað eitt ástarbrjef, eftir l)estu
Um vída veröld.
TILRÆÐI VIÐ HER- Snemma i
MÁLARÁÐHERRANN. þessum mán-
----------------- uði gerðist sá
atburður í hermálaráðuneytinu i
Osló, að ráðist var á hermálaráð-
herrann Quisling er hann kom inn í
herbergi er var inn af skrifstofu
hans í ráðuneytinu. Herbergi J)etta
var notað til þess að geyma þar alls-
konar skjöl og hafði Quisling ætlað
að sækja þangað plagg eitt er hann
þurfti að nota. Undir eins og hann
kom inn úr dyrunum rjeðust á hann
þorparar einhverjir, hve margir
vissi hann ekki, ])vi að hann var
þegar barinn svo, að hann l'jell í
ómegin, en einn tilræðismannanna
hafði reynt að reka hníf i brjóstið
á honum. Hann hefir þó veitt meiri
mótspyrnu en þeir áttu von á því
að hann særðist eklci. En í sama
bili heltu þeir pipar framan i hann
svo að hann blindaðist algjörlega
og slóu hann höfuðhögg. Þorpar-
arnir kornust allir undan og' hafa
ekki fundist þegar þetta er ritað.
Hefir lögreglan heitið 5000 krónum
þeim manni, sem geti komið upp
getu, og móðir ungfrú Dagmar hefði
slolið því, cins og lil stóð og komið
daginn eftir og spurt eftir Knark.
Hann lýsti henni sem göfugri gam-
alli frú, einstaklega elskulegri og al-
úðlegri í sinn garð frá upphafi. Hún
hal'ði skýrl honum frá því viðstöðu-
laust, að hún hefði breytt um skoð-
un. Eftir máltíðina sem þau álu sam-
an hafði hún sagt, að Kii'árk væri al-
úðlegasti ungi maðurinn, sem hún
hefði hitt um sina daga. Og áður en
hún fór hafði hún ákveðið, að brúð-
kaupið skyldi fara fram eins fljótl
og hægt væri, helst næsta laugardag.
Kæri bróðir, skál og þöklc, það
gat eklci farið betur! Þá getum við
Ebba líklega gifst i næsta mánuði,
sagði greil'inn, séni hugsaði mest uin
sjálfan sig enda tók Knark þegar
l'ram i:
Sömuleiðis! En mjer finsl þjer
hugsa fullmikið um sjálfan yður,
undir þeim kringumstæðum, sem nú
eru fyrir hendi. Hvað á jeg að gera
og hún ungfrú Dagmar?
Nú, það fer einhvernveginn,
sagði greifinn glaðlega. ,.
Fer einhvernveginn? Og nú vof-
ir það yfir mjer að giftast henni.
Vofir yfir. Þetta er nú ekki
kurleislcga sagt um frænku mína.
— Það verðþr að fara hvernig sem
það vi 11, en nú framkvæmi jeg þessa
hótun um flótta, sem jeg talaði um
í brjefinu og hverf. Samviska mín,
ef hún er nokkur, forbýður mjer að
leika þenna óþverra leik lengur.
.Icg segi upp starfinu. Jeg flý.
Bænir greifans stoðuðu ekki hót.
Knark flúði hókstaflegá. Um
kvöldið sat hann í hraðlestinni
suður á bóginn. Fyrir nokkrum dög-
um illræðisméiinina. Halda menn
helst, að þeir hafi ællað að ná í
einhver leyniskjöl, sem hermálin
varða. Ráðherrann náði sjer furðu
fljótt eftir og eins og gefur að skilja,
vakti þetta tilræði mikið umtal í
Osló og enda um allan Noreg. Mynd-
in hjer á fyrsta dálki er af hermála-
ráðherranum.
---x——
STÁLHJÁLMASMIÐ- Það hefir verið
URINN DAUÐÚR. tíðkað. öldum
------•---—------ saman að her-
menn notuðu hjálma úr ýmiskonar
málmi, en hjálmar úr stáli þafa ])i'>
eigi verið notaðir af þorra her-
manna fyr en á síðustu áratugum
ög einkum nú í heimslyrjöldinni sið-
ustu. Margar þjóðir, sem ekki hafa
tekið þátt í styrjöldum á ])essari
öld, 't. d. norðurlanda þjóðirnar nota
þó cnn Iiúfur úr ullardúk eða skinni
hánda hermönnunum.
Höfundur stálhjáhna nútímans
hjet Franz Marx og er nýlega 1 át-
inn. Ekki varð honum gróði að upp-
götvun sinni, þvi að hann dó blá-
fátækur. En þó er engin vafi á, að
hjálmarnir liafa bjargað lífi ótal
hermanna, einkum síðaii farið var
að nola sprengjur og fallbyssur i ó-
um hafði liann kvartað undan for-
lögunum, að sjá honum ekki fyrir
skemtilegri samfylgd. En í þetta
skifti hafði forsjónin sent ljómandi
fallega stúlku inn í klefann til hans.
í fyrstu var hún utan við sig og ó-
róleg en hráðlega voru þau farin að
tala saman eins og þau hefðu þekst
alla æfi. Efir skamma stund var
Ivnark orðinn sannfærður um, að
þetta væri engin önnur en ungfrú
Dagmar — greifinn hafði sýnt hon-
um ljósmynd af henni. Hann rendi
grun i, að hún mundi vera að flýja
af líkum ástæðum og hann! Og nú
var honum skemt. Hann notaði sjer
kunnugleika sinn á sínu af hverju
meðal aðalsfólksins og sagði:
„Jeg get lesið hugsanir fólks.
Jeg veit þegar ýmislegt um yður.
Því trúi jeg ekki. Látið mig
heyra, svaraði ungfrú Dagmar.
Þjer eruð af tignu fólki, má-
ske aðaisfólki. Er það rjett? Þjer
eigið stranga foreldra. Þjer hafið
alveg nýlega upplifað dáiítið, sem
kom yður á óvart. Og nú eruð þjer
að flýja undan óþægindunum af þvi.
ó, | jer muniið ekki vera leyni-
njósnari, sem mamma hefur senl á
eftir mjer, hrópaði ungfrú Dagmar
i örvæntingu.
- Langt frá því. Það er tilvilj-
un að við erum samferða og jeg er
ofurlítið skygn.
Ó, þjer geirðuð mig hrædda.
Hugsið þjer yður. Þau vildu endi-
lega, jeg veit ekki af hverju, láta mig
giftast einhverjum æfintýramanni,
sem frændi minn hafði hitt einhvers-
staðar á ferðalagi, delinn sá.
Frændi yðar er enginn deli,
sagði Knark. Hann er einstaklega
friði. Þeir hafa hlíft höfði her-
mannanna við sprengjuflísum og
grjóti og öðru, sem sprengiefnin
hafa rifið i loft og svo hefir fallið
niður aftur, yfir herfylkingarnar.
Iljer er mynd af Franz Marx á
vinnústofu sinni.
----x----
RÁÐIST Á Auðjí ý (i ngurinn
ItOCKEFELLER. John D. Rocke-
--------------- feller, olfiukon-
ungtir veraldarinnar hefir cnnþá
ferlivist, þó orðinn sje hann 92 ára.
Allir þelckja hann, sem ekki er ó-
líklegt, þvi að af fáum mönnum
koma oftar myndir í blöðunum éh
hontim, og stundum ber það við, að
fólk gerist nærgöngult við hann
og vill snikja af honum peninga.
Fáir ern þó eins áleitnir við hann
geðugur maður. Og sá, sem hann
hitti á ferðalagi er góður og mentað-
ur maður, sem framtíðin blasir við.
— Hvernig vitið þjer þetta?
— Jeg er svolitið skygn.
Þegar þau komu til Málmeyjar var
Dagmar orðin hálfskotin i Knark og
hann alskotinn í henni. Þeim kom
saman um að verða saml'erða á hó-
tel Savoy og þar ætlaði lnin að hvíla
sig nokkra klukkutíma áður en hún
hjeldi áfram til París. Þegar þau
komu inn í anddyrið hvesti dyra-
vörðurinn aúgun á þau.
— Er þetta ekki kandídat Knark?
— .lú.
Símskeyti til yðar.
Hann reif það upp í snatri og las
það, en rjetti henni síðan.
— Lesið þetta. llvað eigum við
að gera? Og ungfrú Dagmar las:
„ungfrú dagmar nallesvárd herra
knark stop kæru börn komið heim
aftur alt f.vrirgefið stopp pabbi,
mamma frændi clarenee".
Hvernig gátu þau uppgötvað að
jeg færi suður á bóginn?
Þessi ókunni maður hafði heit-
ið því brjeflega að nema yður burt
i kvöld og lara þessa leið. Og nú
halda foreldrar yðar, að hann hali
gert það vegna andúðar frænda yð-
ar.
— Jeg skil ekkert i |)essu. Hver
eruð þjer?
—- Jeg er æfintýramaðurinn.
— Ó, það er eins og forlögin hafi
ráðið þessu. Við förum heim á morg-
un.
— Ágætt. Og má jeg stinga upp á
því, að við hættum þjeringunum.
— Þakka þjer fyrir.
og stúlkan, sem hitti hann um dag-
inn og bað hann um fje. Gamli mað-
urinn daufheyrðist við bón hennar
en þá rjeðist hún á hann og lúbarði
hann, svo að hann meiddist mikið
og varð að leggjast i bólið. Hjer er
mynd af Rockefeller, tekin svo til
nýlega. Eins og sjá má er gamli mað-
urinn ekki burðugur, enda hefir ell-
in komið mörgum á knje fyr og hún
gerir sjer ekki mannamun.
---x-----
KRAFTAVERIv Fjölskylda ein í
Á N V’JÁRSDAG Durham i Eng-
------------- landi upplifði ein-
kennilegan atburð siðastliðinn nýj-
ársdag. Ættmóðir fjölskyldunnar, frú
E. Wearmouth, sem hafði legið rúm-
föst i sjö ár i magnleysi, stóð um
kvöldið upp úr rúmi sínu, klæddi
sig hjálparlaust og settist við kvöld-
borðið með fjölskyldunni.
Svo miklum felmtri sló á fólkið
við þetta, að það scndi hið bráð-
asta cftir lækni. Hann kom og skoð-
aði gömlu konuna og sá þegar, að
magnleysið var horfið.
Gömlu konunni sagðist svo frá, að
hún hefði alt i einu fundið til und-
arlegs sársauka í fótunum, eins og
hún væri stungin mcð fjöldamörg-
um nálum. Og svo fann hún, að hún
mundi geta gengið var svo viss
um það, að luin varð ekki vitund
forviða er hún fann að fæturnir báru
hana er hún kom fram á gólfið.
Flestir hjeldu, að þessi bati mundi
aðeins vara stutta stund og ef til vill
vera undanfari dauðans. En gamla
konan var alhress þegar siðast frjett-
isl og cngin veilumörk á henni að
sjá.
Estelle Taylor kvikmyndakona,
sem nýlega er' skilin við Jack Demp-
sey var að fara heim í bifreið sinni
eitt kvöldið um' jólin en ók þá á
trje við veginn og meiddist hættu-
lega. Henni má vera það huggun í
þessum raunum, að rjett um sáma
leyti var Dempsey dæmdur til að
greiða henni 200.000 krónur til |)ess
að fá að losna við hana,