Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 27.02.1932, Blaðsíða 4
4 F Á L K 1 N N Skemtilegt hlutverk -- en hættulegt. Eftir GÖSTA TÖRNEQUIST. Þennan dag voru aðeins fáir far- þegar með hröðu claglestinni milli Stokkhólms og Gautaborgar. Jeg er viss um, að járnbrautirnar hafa liafl minst 25 króna halla af þessari ferð. Því að nú voru krepputimar, svo að hæði vörubjóðar og langferðamenn spöruðu sjer ferðakostnað. Og jóla- ferðirnar voru ekki byrjaðar enn- þá. Af þessum ástæðum hafði sænska Járnbrautaræningjafjelagið ekki heldur neinn fulltrúa um borð. í einum nýja og fína þriðjaflokks- vagninum sat ungur maður, lagleg- ur og virtist vera mentamaður. Fyr- ir utan gluggann rann kvikmynd af miðsænsku landslagi i desember framhjá, iilbreytingalítil og mollu- grá. Og sama lýsing gat hæft sálar- ástandi unga mannsins, sem sal þarna i vagninum, þessa stundina. Því fór fjarri að það væri altal' svona grátt. Því að oftast var hann í góðu skapi, mörgum stigum fyrir ofan núll. í hvert skit'ti, sem hurð var íokið upp á ganginum, leit ungi maður- inn upp. Hann vonaði, að hann yrði að minsta kosti svo heppinn, að fá laglega og káta stúlku fyrir föru- naut. Að minsta kosti káta. Allir fje- tagar hans voru altaf svo hepnir að lenda með yndislegum stúlkum, þeg- ar þeir voru að ferðast. En engin kom stúlkan, ekki einu sinni Ijót stúlka. En einliversstaðar milli Snopps- torp og Gösby kom karlmaður labb- andi inn ganginn. Hann virtist ætla sjer að ganga fram hjá klefanum, en þegar hann kom auga á unga manninn vatl hann sjer inn í klef- ann og settisl beint á móti honum. Þetta var ailra tiginmannlegasti maður, með einglyrni, andlitsdrætt- irnir göfugmannlegir og maðurinn sennilega greifi, að því er honum virtist. Eftir örfáar minútur fór hann að tala við þann sem fyrir var, og ljet í ljósi hve þægilegt væri að ferðast á járnbrautum þegar far- þegar væru fáir — þá þyrfti mað- ur ekki að sitja í kös innan um alls- konar tartaralýð en hitti fyrir í þriðja flokks vögiium samferða- menn sem væru engu lakari en á fyrstaflokks vögnum. Ungi maður- inn hýrnaði við og endurgalt skjall- ið. Maðurinn með greifasvipinn spurði: — Þjer eruð ekki vörubjóður, herra minn? — Nei. — Eruð þjer máske kennari, á leið í jólaleyfið? —Nei, ekki heldur. — Hm. Eruð þjer kannske járn- brautareftirlitsmaður? -— Nei, og ekki járnbrautaræn- ingi heldur. — Ha, ha, misvirðið ekki við mig að jeg spyr yður hvað þjer stundið? Jeg skal bráðlega segja yður ástæð- una. — Velkomið. Jeg heiti Hjúpíter Knark, læknastúdent og er kallaður Hjúppi. — Þakka. Ágætt. Það gteður mig. — Það á jeg bágt með að skilja, sagði Knark ekki að ástæðulausu. — Það gleður mig minna. Það er ó- gaman að vera atvinnulaus lækna- stúdent í þessari tíð. — Atvinnulaus læknastúdent. Þa'ð kemur mjer einkennilega 'fyrir sjón- ir. — Veðrið var svo leiðinlegt í nóvem ber, að jeg hætti alveg að nenna að lesa. Og nú er jeg á leiðinni til hans Emils föðurbróður míns í Gauta- borg......la, það er nú engin skemti- ferð. . . . Hinn ferðamaðurinn mýktist við hvert orðið, sem Hjúppi sagði um sjálfan sig og ástæður sínar. Þetta er alveg ágætt, sagði hann en bætti svo við: . — Já, það er að segja: Látið ekki hugfallast! Þetta fer alt vel. Lítið þjer á. Jeg gaf útliti yðar gaum und- ir eins. Og jeg held að jeg geti út- vegað yður starf, sem vegur upp á móti afleiðingunum af hinu skyndi- lega atyinnuleysi yðar. Knark leit upp en augnaráðið lýsti l'remur forvitni en von. Það er ekki liægt að búast við miklu af fólki, sem gefur sig á lal við ókunnuga i járnbrautarlest. — Nú skuluð þjer gela, hverskon- ar maður jeg er, sagði hinn. Þjer lilið úl eins og greii'i, svaraði Knark, en hvort þjer stund- ið kappsigtingar eða akurhænsna- veiðar get jeg ekki sagt i svipinn, Þjer voruð getvísari en jeg. Jeg er greifi. Og jeg tegg aðallega f.vrir mig að taka þátl í kappsiglingum, vera á veðreiðum, leika goll', spila whist og poker, veiða elg, hjera og fasana, dansa jazz og rumbu -— það er alt saman eins — og fleira því líkt. Jeg heiti Rual Glodomir von Zeberhjelm. Greifinn leit á ktukkuna. Lestin fór hratt yfir, eins og áður er sagt; áður en varði var komið á hrepps- enda, svo það var vissara að nota timann vel. |Jjer drápuð á, að þetta væri engin skemtiferð til hans frænda yðar? — Nei, í besta lagi verður heim- ferðin skemtileg. Þrátt fyrir atvinnu- leysi mitt nokkuru hluta kenslumiss- isins hefir mjer tekisl að jeta upp námsstyrkinn. Nú hefi jeg ekk- ert úrræði annað en fara til Emils frænda og reyna að æra út úr hon- um svolítið lán. Jæja, góði kandídat Ivnark, hafið þjer nokkuð á móti því, að breyta ferðaáætluninni svolitið? Að skjóta á frest ferðinni til föðurbróð- ur yðar, sem hann fyrirgefur yður vonandi en setjast í stað þess að á nýja hressingarhótelinu i Mörten- holm? Jú, jeg skil þjer viljið fá greinilegri upplýsingar. Það segir sig sjálft, að jeg borga all uppihald yðar, alt fyrsta flokks og þegar þjer farið aftur borga jeg yður i laun tvöfált hærri upphæð, en þjer getið gert yður von um að fá hjá honum fræiida yðar. — Þjer eruð vogaður, greifi. Jeg hefi ekki nefnt, hve háa upphæð jeg geri mjer von um að fá hjá honum. Þjer töluðuð um ofurlítið lán. Hvað hafið þjer hugsað yður? - Svona 200 krónur. Gott. Jeg býð yður 500 krónur og borga ferð yðar heim. — Jeg þakka, greifi. Jeg tek boði yðar. — Skilmálalaust? Jeg hefi ekki minst á, hvað þjer eigið að gera á Mörtenholm. — Jafnvel þó að það gengi glæpi næst, þá er það varla verra en að eiga að biðja hann Emil frænda um lán. Verið þjer rólegur. Það er alls ekki óviðfeldið verk. Og varla sak- næmt. Jeg fer að verða forvitinn. Málið er svona vaxið. Faðir minn og móðursystir mín, fríherra- frú Nallesvárd og svokallaður móð- urbróðir minn, maðurinn hennar, hafa gert samsæri til þess að fá mig til að giftast dóttur hins siðast- nefnda, það er að segja frænku minni, ungfrú Dagmar Nallesvárd. Nú er það viðkvæðið að æskan eigi að ráða, en reynslan hefir gefið gömlu hjúunum gott tromp á hend- ina: Giftið ykkur án þess að unnast! Litið á öll ógæfusömu hjónaböndin, sem verða til af ásl! Iíversu miklu betur t'óru ekki hjónaböndin á nítj- ándu öld, þegar foreldrarnir rjeðu þeim. Við erum með öðrum orðum sjötíu árum á eftir tímanum. Og fyr- ir mjer stendur sjerstaklega illa á, þvi að jeg er háður vilja föður mins. Lestin brunar áfram, svo að jeg verð að vera stuttorður: við erum sam- mála um það, hún Dagmar og jeg, að við viljum alls ekki giftast hvort öðru. Og sjerstaklega stendur illa á fyrir mjer, því að jeg er bálskot- inn i ungfrú Ebbu Pilflöjt, hraðrit- ara í „Vestindiska Kaffeimport“. Þjer skiljið, að við getum ekki gifst upp á kaupið hennar, svo jeg á alt undir föður mínum. Jeg skil þetta mæta vel, herra greifi. Jeg er fullur samúðar með yður. Nú l'inst auðvitað allri fjöl- skyldu minni, að Ebba sje einstak- lega tjelegt konuefni, engu betri, seg- ir faðir minu, en matseljan í herbúð- nnum sem hann var i, þegar hann eignaðist lautinantssporana sína, 1878—80. Þau hafa tífaldað i sjer á- kefðina að koma okkur Dagmar sam- an og meðal annars leggja þau kapp á, að jeg sjái aldrei annað kvenfólk en hana og hún ekki aðra en mig. Og svo hafa þau í hótunum, engu betri en skraddarinn minn eða bíla- salinn. — Og svo á jeg að hjálpa yður? Jeg er ekki svo skarpskygn að geta sjeð hvernig jeg á að fara að því. — Það er ofur einfalt. Ungfrú Dag- mar og jeg höfum dylgjað um, að það sje maður til, sem sje bráðskot- inn i henni og hún í honum. Itún læst vera hrædd við að hitta hann, en dregur ekki dul á, að hún muni aldrei giftast öðrum manni. Þessi maður er ekki annað en tilbúningur okkar. — Iín haiín er líkur yður, herra minn. Og þessvegná datt mjer. þetta i hug undir eins og jeg sá yður. ,— En jeg skit ekki almennilega. — Mjög auðskilið. Þjer eigið að- eins að setjast að þarna og skrifa frænku minni ástarbrjef. Kunnið jjjer að skrifa ástarbrjef, eða á jeg að gera uppkast? Nei, þakka. Jeg held jeg kunni það nokurnveginn sjálfur. — Þá er ekki annað en að senda ungfrú Dagmar brennandi ástarbrjef fjórða hvern dag.Hún á heima hjá foreldrum sínum í Gautaborg.' —- En hvernig haldið þjer að hún lalci því, greifi, að fá ástarbrjef frá In-áðókunnugum manni? — Hún fær þau aldrei. Móðir hennar stelur þeim. — Mjer ferst ekki að vinna á móti sjálfum mjer, en haldið þjer að það væri ekki eins einfalt, að þjer skrifuðuð öll brjefin sjálfur og ljetuð dyravörðinn á Mortenholm senda þau ákveðna daga? Þjer hafið meira hlutverk en að skrifa brjefin. Þegar móðursyst- ir mín og móðurbróðir minn svo- kallaður eru orðin hamslaus af gremju út af brjefunum, fara þau nnnaðhvort eða bæði til Mörtenhotm til þess að finna yður og biðja yð- ur að slíta trygðum við Dagmar. Og þá er um að gera að vera óbilandi. Ekkert getur breytt áformi yðar og Dagmar er alveg eins. Og l)á bjóða þau yður dálitla fjárupphæð — frænka mín er sparsöm — 2000 krónur eða svo. - Jeg hafna því með fyrirlitn- ingu. Alveg rjett. Þau luekka boðið, máske upp í 25.000 krónur. Þá læt jeg undan, en ekki fyr. — Nei alls ekki, þjer megið alls ekki láta undan. — En ef þau bjóða ekki hærra? Hvað svo sem þau bjóða, megið þjer aldrei láta undan. Þjer megið ekki taka neinu boði! — Það er mjög leiðinlegt, herra greifi, sjerstaklega þegar ungur og blankur maður eins og jeg á í hlut. Að mega ekki taka við skaðabótum, sem ríkt fólk býður fram, alveg ó- tilkvatt. Jeg held tæplega að jeg lifi það af. - Jæja, en svona verður það að vera. Ef þjer getið ekki sætt yður við að sleppa skaðabótunum, þá verðum við að hætta við þetta og þá haldið þjer áfram til Emils frænda yðar og lánið „dálitla fjárupphæð“ sagði greifinn og glotti. Knark var um og ó. Hann skimaði út um glugg- ann, ræskti sig og bað greifann að segja sjer betur af ljetta. — Þjer hljótið að skilja, að þetta veltur alt á staðfestu yðar. Þegar frænka mín skilur við yður í Mörtel- holm verður hún að vera fallin frá því, að við Dagmar giftumst, og þá lætur faðir minn sig. Síðar skal jeg verða þess umkominn að launa yður þetta betur. Ivnark tókst nú erindið á hendur, þrátt fyrir það að hann mætti eiga á hættu að hafna 25.000 krónum. Meðan þeir snæddu i matvagninum gaf greifinn honum íulla áritun ung- frú Dagmar: Föreningsgatan 70, Villa Belle Helene, Göteborg og sína eigin áritun, Vasagatan 12C, II. hæð. Knark fór úr lestinni á Snabblunda stöð og tók bifreið að Mörtelholm. Veðráttan leyfði ekki skíðagöng- ur, svo að Hjúppi Knark tók til ó- spiltra málanna við ástarbrjefaskriít- irnar. Hann byrjaði með orðunum „My dear“, því að þau hafði hann notað á síðustu unnustuna. Þó fanst honuni þetta full dauft og breytti því í: „Ætíð jafn heittelskaða Dag- mar!“ Svo fór hann niður í masalinn og hresti sig á því að horfa út á frosna tjörnina við gluggann og Nöffebergið og ennfremur á góðum hádegisverði. Síðan fór hann upp á herbergið sitt aftur til þess að halda áfram. Knark hugsaði nú síður um uppgerðarást -sina til Dagmar en andúðina, sem hann átti að sýna föður hennar og móður. Fyrir smá- vægilega borgun átti hann á hættu að komast í fjandskap við tvær ríkar aðalsættir, þessvegna fjekk brjef hans þessa orðanna hljóðan: „Ætið jafn heittelskaða etc.: - Víst er hjarta mitt þrútið af von og gleði er jeg hugsa til þess, að bráðum eigum við að sjást aftur, að mjer finst eftir endalausan að- skilnað, og að ekkert mun skilja okkur upp frá því. — En þó er það með döpru hjarta að jeg skrifa þjer þessar línur. Jcg var í Gautaborg í gær og þar sá jeg af tilviljun móður þína. Vinur minn sýndi mjer hana. Sjaldan hefi jeg sjeð eins göfugt og gáíulegt andlit og aldrei eins vel ktædda hefðarfrú nje tígulega í l'ram göngu, enda duttu mjer í hug helstu drotningar veraldarsögunnar. Og jeg minnist alls þess fagra sem þú hefir sagt mjer af æsku þinni. En svipur móður þinnar leyndi ekki sorgum og raunum. Jeg þykist hafa fulla vissu um, að jeg sje or- sök þeirra rauna og samviska mín kvelur mig út af þessu. Hversu marg- falt meiri væri ekki sæla okkar, ef foreldrar þinir ástkærir væri ekki full harms óg kviða út af þvi skrefi sem við ætlum að stíga á næstunni? Við skulum vona, að þau líti okk- ur blíðari augum framvegis? Eu hvað sem því líður skal ekkert rjúfa ástir okkar. Þær eru sterkari en alt. — En hvað sem öðru líður, elsku hunangsblómið mitt, skulum við hittast 17. þ. m. við Geitabergsengi, undir skilti J. G. Bergiöv, sem versl- ar með járnaruslið, og þar skal jeg verða fyrir í bílnum hans Korn- anders kunningja míns. í kyrð næt- urinnar ökum við svo suður. á l)óg- inn til Mátmeyjar og þaðan til Kaup- mannahafnar og þar tátum við gefa

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.