Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 27.02.1932, Blaðsíða 7
F'ÁLKINN 7 Frá Tyrklandi hinn nýja. Móffirin gengúr'i Igrkneskum þjóðbúningi cn slæöulcnis ng meö regnhlif af nýjiisiu gerfí, en dótiirin er klœcld samkvæmt nýjnstn Pnrísartískn. ur, þær seni ekki liafa farið að l)oði Mustafa Kemals og kastað slæðunni, nota klút, sem þær láta hanga lausan niður yfir andlitið.. Ef vindur leikur um andlitið fevkist slæðan til hlið- ar og þær „afhjúpast". í áðurnefndum löndum er þessi siður, að kvenfólk hjúpi andlitið, almennastur í horgun- um. Sveitakvenfólkið liefir al- drei hafl liann í heiðri enda samrýniist hjúpunin ekki störf- um sveilakvenna. Til dæmis er það degimun ljósara, að ara- hiskar hirðingjakonur væru ekki vel setlar með þennan höf- uðbúnað, frennir en konur sem eiga að sljórna slóru búi og ganga til allrar vinnu. En það þykir ekki nærri cins fínt að ganga slæðulaus eins og hjúp- aður, hið fyrra cr „sveitalegt“ en hið síðara kaupstaðasiður. Og það ræður m'iklu um, hve vaninn hefir orðið lífseigur, því að líniinn er hæggengari austur þar en í Vesturállu og tískan vitanlega líka. leyfilegt að sýna andlit sitt á almanna færi. Þetta er aldagömul venja, sem nútímanum hefir ekki tek- ist að útrýma, að fráskildri til- skipun Mustafa Kemals, sem áð- ur er.getið, Þrátt fyrir allskon- ar breytingar i háttum og sið- um Múhamedstrúarmanna hef- ir þessi hefð verið svo rík, að fléstu kvenfölki þykir hún sjálf- sögð og það er sagt, að margt kvenfólk hafi orðið uppvægt er það heyrði boðskap Kemals um, að nú ættu þær að fara að hætta að ganga með slæðu fyrir and- litinu. En Tyrkland er buúin milli vestrænna og auslræiina álirifa. Og sennilega nálgast sú stund, að hinar þjóðirnar fari að dæmi Tyrkjans og „afhjúpi“ kvenfólkið. Annars er klæðalnirður aust- urlenskra kvenna mjög mis- munandi. Persneska konan er líkust tjörutunnu í laginu þeg- ar hún kemur út á borgarstræt- in. Hún er dökkklæcld og þykk- ur klútur bundinn fyrir andlit- ið, en undir þessum klút levn- ist máske fögur ásjóna, þvi að Ung shilka frá Biskra vifí Sahara, mefí höriinclsflár á kinnum og enni. persneskar konur eru annálað- ar fyrir fegurð. Persar eru smekkmenn miklir og glæsi- menni og þvi furðulegra er það, að þeir skuli ekki liafa afnum- ið þennan ósmekklega klæða- burð kvenfólksins. Ivonurnar í Tunis ganga að jafnaði svart- klæddar eins og karlmennirnir. Þær liylja ekki andlitið en lála nægja að binda hvíta slæðu yfir það neðanvert, nær hún upp á nef og alt að augunum, svo að kinnarnar sjást ekki, en aðeins cnni og augu. Sjalið, sem nær niður á hnje leggja þær upp Arabisk Bedúínakona. yfir höfuðið, svo að tivorki sjesl liár nje liáls. Eótabúnaðurinn er ekki ósvipaður íslenskum skóm. í Alsír cr kvenbúniugur- inn likur, að öðru leyli en þvj, að þar ganga konurnar hvit- klæddar. Egyptskar konnr liáfa svarta slæðu fyrir andlitinu, ekki ó- svipaða þeirri, sem spanskar konur skreyta sig með enn i dag. Er talið vist að spánska slæðan sje komin frá Afríku, arfur frá Márunum, sem um eitt skeið riktu á Spáni. Tyrkneskar kon- Lögreglan i Atsenburg hefir ný- lelga handtekið alþjóðlegan glæfra- mann, sem hefir á samviskunni ó- tölulegan fjölda fjársvika, framdra í ýmsum löndum. Þegar hann náð- ist hafði hann tekið sjer bústað á gistihúsi undir nafninu „verkfræð- ingur Fritz Zillner". Það kom samt hrátt í jós, að „verkfræðingurinn" og Friedrich Otto von Bracht frá Wolfratshausen í Bayern, glæframað- ur, seiu mjög var leitað að var sami maðurinn. Bracht hafði á síðasta ári framið fjölda svika og geng- ið undir ekki færri en 50 nöfn- uin. Sem „setudómari fyrir innan- rikisráðuneytið” hafði hann ferðast um fjölda bæja í Bayern. Með alls- konar prettum hafði hann svikið sjer út stór lán og mörg. Ennfremur hafði hann larið frá flestum gisti- húsum þar, sem hann hafði dvalið, án þess að borga reikning sinn“. -----x----- Nú á dögum gela ömmur litið unglega út, stutta hárið og nýtiskn kjólarnir hjálpa mikið til ])ess. En nú eru sumar ömmur, sem eru virki- lega fallegar og þurfa hvorki að vera kliptar eða skrautlega klædd- ar, til jiess að það sjáist. Fyrir skömmu hafði kona ein i Georgiu æskumetið í þessum efnum. Var hún bara 32 ára gömul. En nú er Amer- ika, sem hefir verið nefnd land hinna niiklu meta, einnig náð þessu meti. Hugsið þið ykkur! Önnnu 20 ára gamla. Kona ein i Kaliforniu Eoraine Beilly gifti sig 13 ára og dóttir hennar Ijelc sama leikinn og nú er hún orðin amma. En frú Reillly gat ekki stært sig lengi af metinu, því að skömnui seinna fanst önnur 20 ára amma i Oakland. I tafði hún það fram yfir, að barna- barn hennar var tveggja ára, en barnabarn frú Reilly var aðeins eins árs! Þekktur skókaupmaður í New- Vork hefir gefið nokkrar smá upp- lýsingar úm skókaup skiftavina sinnu. Meðal þeirra getur hann talið nokkuð af þekktu fólki, einkanlega „filmstjörnurnar“, Mary Pickford hefir þeirra minstan fól, Gloria Swanson vill hafa hæsta hæla og Madge Kennedy er auðveildast að afgreiða. Þegar Gertrude Lawrencé finnur skó, sem passa henni, pantar hún 10 pör af söniu tegund en af ýmsum litum. Marlene Dietrich hef- ir þann fegursta fót, sem afgreiðslu- maðurinn hefir nokkru sinni sjeð. Hún kaupir 10 skópör í einu. En hún gelur heitið sparsöm hjá ekkju- lrú Crocker, sem keypti skó fyrir 23 þús. kr. á tæpum mánuði. Dýr- ustu skórnir, sem þessi kaupmaður hefir selt, kostuðu 3000 kr. og voru lagðir leiftursteinum. í haust var mjög um það rætt i ýms- um btöðnm i London, hversu kven- fólk gæli verið óhófsamt í klæða- burði. Enskt sunnudagsblað fann því fulla ástæðu til að skygnast inn í klæðaskápa karlmannanna al- veg eins. Hversu miklu eyða karl- menn í föi? spurði blaðið. Það birt- ir svar frá herbergisþjóni eins aðals- manns. Hann á sein stendur fatnað upp á 45 þús. kr. Árlega eyðir hann 0 þús. kr. Ii 1 fata. Meðal annars á hann loðkápu 6000 kr. virði og við- liald henuar kostar 250 kr. „Hans náð“, segir þjónninn“, hef- ir og klæðskera. Hann á yfir 100 al- latnaði. Reyndar veit enginn alveg fyrir víst, hversu margir þcir eni. í briiki eru 15. Hinir eru geymdir og aldrei teknir fram. Það er svo sein auðsjeð, að þeir eru miklu fleiri (‘ii svo, að nokkur maður geti kom- ist yfir að brúka þá alla. Jeg hefi lika gerst svo djarfur að benda hús- bónda mínum á það. En ekkert hef- ir stoðað. Hann pantar altaf 12 al- fatnaði í einu er hann gengur tit klæðskera. Ennfremur á hann 8 sportbuxur, 5 yfirfrakka, 40 silki- vasaklúta, 50 bindi, 60 pör sokka, 1 reiðlot, 12 náttföt, 6 sloppa, 24 p. skó, 40 skyrtur 12 hatta, 15 húfur. Ilann á og 300 knattkylfur. Til hár- og handsnyrtinga eyðir hann 1 pundi og 5 sh. fjórtánda hvern dag". Þetta enska blað bætir þvi við, að lil sjeu fjölmargir menn, sem sjeu alveg eins óhófssamir uin klæða- burð eins og þær konur, sem ávalt sreti ásökunnm fyrir eyðslusemi. ----—x---- Maður einn í Álaborg var að setja upp loftnet á 5 hæða háu húsi rjett fyrir jólin en varð fótaskortur á þakinu, og datt ofan, að húsabaki. Á leiðinni rakst hann á þrjú loftnet, sem öll lóku af honum fallið um leið og þau slitnuðu, og loks datt honn á þvottasnúru en þaðan niður á bárujárnsþak á reiðhjólaskýli. Hann misti ekki meðvitundina og komst af eigin ramleik út á gölu og ók í bil á spítalann og ljet skoða sig, en þar reyndist ekkert að honum, svo að hann hjelt beina leið upp á þakið aftur og lauk við að setja upp loft- nelið. ----x----- Courtauld, hinn ungi Grænlands- fari, sem mest veðrið varð út af í fyrravor giftist heýtmey sinni, ung- frú Montgomery, 2. f. m. Meðal boðsgestanna var Ahrenberg flug- maður, sem var svaramaður brúð- gumans. Fór hann fljúgandi til Eng- lands, i sömu vjelinni, sem hann fór á lil Grænlands forðum, til þess að leita að Courtauld, sem hafði set- ið í snjókofa inni á jöklum marga mánuði og ættingjarnir í Englandi voru orðnir hræddir um. í Prag hefir verið stofnaður tón- listaskóli, þar sem aðaláherstan verður lögð á jazztónlist. Er þetta fyrsti skóti Evrópu í þessari grein.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.