Fálkinn - 12.03.1932, Qupperneq 2
F Á L K 1 N N
------ OAHLA BIO ------------
Yfir rauða fljötið.
Skóldsaga eftir Emersyn Hugh
tekin á kvikmynd í 8 þóttum af
Paramount fjelaginu.
Aðalhlutverkin leika:
RICHARD ARLEN
FAY WRAY.
MALTEXTRAKT,
PILSNER,
BJÓR,
BAYER,
HVÍTÖL. -
ölgerðin
EGILL SKALLAGRÍMSSON.
wmm
Engin kreppa má
megna að koma fjölskyldu yðar á vonarvöl,
þótt þjer fjelluð frá.
En kreppan knýr yður til þess, að ganga úr
skugga um, hvar þjer fáið hagkvæmust kjör-
in, áður en þjer tryggið yður.
THULE er stærsta líftryggingarfjelagið á
Norðurlöndum og greiðir hæstan bónus.
Beiðist nánari upplýsinga.
Aðalumboð THULE á íslandi:
A. V. Tulinius
Eimskip 29. — Sími 254. — Sfmnefni Tulin.
Carl D. Tulinius:
Heimasími 2124.
------ nýja bío --------------
Fugl f Intri.
Ljómandi l'alleg þýsk lal- og
söngmynd, tekin af UFA, undir
stjórn Jóhannes Mayer og
Schmidt-Gentner. Hljómleikarn-
ir eftir Willi Kolllo.
ASalhlutverk leika:
Else Elster og
Arthur Hell.
Sýnd hráðiega!
•■■■■■•■ ■■■■■•!«■ ikkK ■«■■■■■■ ■■■■■■•■'■■■■
ÍSOFFÍUBÚÐ
S. Jóhannesdóttir
Austurstræti 14 Reykjavík •
belnt á mótl Laiulsbaukanum,
og á ísafirði við Silfurtorg.
Mesta úrval af FATNAÐI íyrir j
konur, karla, unglinga og hörn. :
■
Álnavara bæði til fatnaðar og
heimilisþarfa.
■ s
Reykvíkingar og Hafnfiröingar |
katipa þar þarfir sínar.
■ Fólk ntan af landi liiður kunningja S
: sína i Reykjavík aö velja fyrir sig :
• vftrnr i SOFFÍUBÚÐ og láta senda *
þær gegn póstkröfu.
• Allir sem einu sinni reyna verða f
stftðugir viðskiftavinir i
: :
j SOFFÍUBÚÐ
■ Reykjavíkur simar 1887 og 2347.
ísafjarðar símar 21 42.
Hljóm- og talmyndir.
YFIR RAUÐU ÁNA. K v i k m y n d
------------------- Jiessi er tekin
eftir skáldsögu hins vinsæla amer-
íkanska höfundar Emerson Hugh og
gerist hún skömmu eftir borgarstyrj-
öldina í Bandaríkjunum. Sjólft sögu-
efnið er sannsögulegur viðburður,
sem gerist í Texas, þar sem sant-
viskulausir umboðsmenn stjórnar-
innar nota sjer neyð almennings til
þess að kaupa jarðirnar af bændum
fyrir smánarverð, alt þangað til að
það tekst að gera bændunum skilj-
anlegK- að með því að nota járn-
brautina, sem nýlega hefir verið
lögð norður í riki, geti þeir fengið
inargfall verð fyrir afurðir sínar. En
járnbrautin er larigt undan og l>eir
verða að reka lijarðir sínar mörg
hundruð mílur á næstu járnbraiítar-
stöð.
Taisy Lochhart lieitir ung stúlka,
sem býr á stærstu jörðinni þarna
um slóðir og hefir erfl hana
eftir föður sinn. Búskapurinn ber
sig ekki hjá henni og hún verður að
l'ara til borgarinnar að tala við
bankastjórann um lán. Þar hittir
hún æskuvin sinn Dan McMast-
er, sem verið hefir á ferðalagi í
nokkur ár og hefir harist með norð-
anmönnum í styrjöldinni. Hefir hann
Á morgun kl. 81/*:
AMtið og Ranafell
gamanleikur í 1 þíetti og færeyskur sjónleikur í 2 þáttum.
Aðgöngumiðar seldir í lðnó (sími 191) í dag kl. 4—7
og eftir kl. 1 á morgun!
Eiríkur Jónsson snikkari, bóndi
i Asi í Hollum verður sjötugur
15. mars.
Frú Sólveig Daníelssen jrá Egr-
arbakka verður 65 áni í dag.
verið sendur til suðurríkjanna til hafa augu með stjórnarerindrekun-
|>ess að rannsaka hvernig á eymd- um. Taisy er illa við Dan vegna þess
arástæðum almennings standi og Frh. á bls. 15.