Fálkinn - 12.03.1932, Blaðsíða 14
14
F Á L K 1 N N
Skýring á krossgátu 82.
Lcírjett. Skýring.
1 refsing. 5 hvetja. 9 lurkar. 12
slæm. 14 byggingarefni. 15 fóru. 17
iiúmer. 18 drykkjarílát. 20 mynt. 21
skemmd. 23 kveSskapui'. 25 meina.
26 hálfverk.. 27 hýöisaldin. 29 gylta.
31 spýta. 32 ský. 34 eir. 35 skeldýr.
37 fundlir. 38 lítl farið aftur. 39 á-
lög. 42 samkvæmi konunga. 43 un.d-
ir fossuin.
Lóðrjett. Skýring.
2 eldstæði. 3 málmur. 4 lært. 5
likamshlutar. 6 tíöur gestur i kross-
gátum. 7 ljettir. 8 eru tveir hringar
ineö jafn stórum radíum. 10 kæra.
11 hljóð. 13 fyrirsögn, sem liæpió
er afi fara eftir. 16 spámaSur. 18
vegur. 19 auSugur. 22 landshluti. 24
fuglinn í fjörunni. 27 land í Asíu.
28 rekiS minni til. 29 fingur, 30
kvenmannsnafn. 33 efni í blek. 36
flýtir. 38 sagnorö. 40 mynt. 41 nafn-
hátfarmerki.
Drekkiö Egils-öl
Best er afl anglýsa i Fálkanmn
verið rekin úr paradis? .... En lrversvegna
er ykkur ekki sagt, hvað vartS af höggorm-
inum ?
Jeg skal segja yður, hvað af lionum
varð, yðar hágöfgi. Hann bíður í einliverj-
um hægindastólnum eftir næsta tækifæri til
að sjá menn neyta hins forboðna eplis ....
Þjónn með vefjarliött á höfði bar fyrir
bann fuglasteik í karrísósu með átján mis-
munandi krvddtegundum. Roberts hjelt á-
fram hugsunum sinum:
„Það er satt að Freddy virðist taka svona
hluti alvarlega. Aumingja pilturinn liefir
enga matarlyst .... Það var rjett sem jeg
sagði, að tilfinningarnar leiddu hann í gön-
ur .... Nú hefir fegurð þessarar konu illu
heilli náð tökum á honum aftur. Æ, vinur
góður, ef jeg gæti gefið þjer dálítið af still-
ingu minni! Láttu konuna eiga sig, maður,
annars ertu glataður fyrir fult og alt“.
Nú var það frú Stokes, sem vakti hann
af hugsunum sinum.
Hafið þjer sjeð Taj Mahal, ofursti?
Vissulega, frú Stokes.
Jeg fór á fætur kl. 4 um nótt til að
sjá það í tunglsbirtu.
Og hvernig þótti yður?
Jeg fjekk svo mikla óbeit á hvítum
marmara, að þegar jeg kom til New York
ætla jeg að láta breyta um lit á baðher-
berginu mínu.
Um kl. 11 að kvöldi gengu Roberts og
Nicholson fram og aftur um skemtigarðinn
niður við vatnið. Roberts talaði hispurs-
laust, rólegur og öruggur eins og maður,
sem laus er undan oki tilfinninganna. Og
hann var fjarska ánægður yfir sjálfum sjer,
er hann varð þess vis. Fyrsta kvöldið hafði
fregnin um komu Ölbu gert honum ofur-
lítið órótt innanbrjósts, en á einni nóttu
hafði hann komist í jafnvægi aftur.
Haldið þjer, kæri Freddy, að hægt sje
að sýna mönnum meiri ófyrirleitni? Hún
lieilsaði okkur eins og við værum ókunn-
ugir. Leit ekki við okkur meðan á máltíð-
inni stóð. Sagði ekki orð við okkur á eftir..
- - Jú .... Hún leit einu sinni á yður
undir borðum, Eddie .... Dálítið skrítilega,
meira að segja ....
Jeg tók ekki eítir því. En gáfuð þjer
henni ekki auga? Þjer hefðuð ekki átt að
hika við það, þótt ekki væri nema til að
stríða þessum galdramanni sem er með
henni .... Hann minnir mig á gamlan
húsþjón.
Ekkert gatnan, Eddie .... Mjer er
ekki hlátur i hug, síðan jeg sá frú Nogales
aftur.
Eins og jeg hafi ekki sjeð það! Herð-
ið upp hugann, i öllum bænum. Hagið yður
eins og jeg. Jeg hlæ innilega að því öllu.
Ef einhverjum tækist að ná henni frá prins-
inuni, mundi jeg verða fyrstúr til að óska
honum til hamingju.
Nictiolson virtist ekki fylgjast með því
sem vinur haná sagði. Hann staðnæmdist
og horfði út yfir skuggalegt vatnið, sem
næturgolan gáraði, og sagði eins og við
sjálfan sig:
Hún er yndislegri en nokkru sinni fyr
.... Er það að þakka hvíta kjólnum henn-
ar, eða er það ánægjan yfir að vera loks-
ins skilin við manninn sinn? .... En hví
þá að velja sjer þetta afstyrmi? Mjer þætti
gaman að vita .... Jeg er viss um að lnin
hefur lilotið að liða mikið, átt oft erfiða
daga ....
Roberts leit forvitnislega á vui sinn . .
Hann stundi, klappaði honum á öxlina og
sagði:
Svona nú, vaknið tit veruleikans,
Freddy .... Hættið þessum grillum. Frú
Nogales lifir sínu lifi. Og tölum ekki meira
um það. Hvað varðar okkur um, hvort hún
kýs sjer balkanskan prins, bojara eða ung-
an kvikmyndaleikara ? Eins og nú standa
sakir, ætti það að vera minsta áhyggjan
okkar. Mjer líst hreint ekki á þetta þung-
lyndi, sem grípur yður nú, þegar tilefnið
er löngu úr sögunni. Og hvað þýðir að berja
höfðinu við stein forlaganna? .... Náttúr-
lega gægist þarna fram hin viðkvæma
Byrons-lund yðar. Hin fagra, livíta vofa
birtist yður aftur. Og þótt hún hafi stein-
gleymt yður, eruð þjer strax orðinn á lienn-
ar bandi aftur. Heyrið mjer, jeg hefði helst
kosið yðar vegna, að hún hegðaði sjer gagn-
vart yður eins og skækja. Jeg hefði kosið,
að hún hefði sent yður hýrlegt augnaráð
meðan á máltíðinni stóð, þrýst hönd yðar
leynilega inni í stofunni, kitlað yður i lóf-
ann blygðunarlaust og hreyft höfuðið eins
og tit að segja: „Jæja, elskan, hvað segirðu
itiíi að við byrjuðum aftur?“ Já, Freddy,
svona hefði það átt að fara. Þá hefðu
draumar yðar farið á aðra leið og þjer
fengið fullan bata.
En þjer gangið út frá alveg skökkum
forsendum, kæri Eddie. Hefði frú Nogales
liagað sjer þannig forðum, tiefði jeg aldrei
getað elskað bana. .
— Getið þjer það nú, úr því sem komið
er? Það er ekki eins og menn verði aðeins
skotnir í einni stúlku um æfina. Þjer talið
og breytið eins og óharðnaður unglingur
.... Werther í knattspyrnufötum! Annars
er gagnslaufjt að þrefa um þetta. Þjer þurf-
ið tíma lil að ná yður eftir endurfundinn.
Það er afsökun yðar. En jeg læt yður vita
kunningi, að þjer hafið tuttugu og fjögra
tíma frest til að jafna yður.. Er það sam-
þykt? Mjer þætti sannarlega fyrir því ef
yður tækisl það ekki.
Þjer getið trútt um talað ....
Jeg er eldri en þjer. í því liggur skýr-
ingin á mörgu .... En nú er nóg komið,
Freddv. Á morgun skal snemma risið úr
rekkju.
Roberts fylgdi vini sínum lil dyra. Nic-
liolson þagði. í gættinni endurtók Roberts
vingjarnlega ráðleggingar sínar.
— Sofið nú vel og hættið öllum bolla-
leggingum um þetta.
Þjer krefjist meira en jeg get.
Roberts lækkaði róminn:
Gott og vel, ef svo er, skuluð þjer nú
tieyra seinasta tilboð mitt. Verði sama upp
á teningnum á morgun, skuluð þjer reyna
að ná tali af henni eftir veiðiförina og vera
með henni svo sem tvo tíma i strangasta
næði .... Þjer skiljið mig?
Hann lækkaði röddina meir og hvíslaði
i eyra vinar síns:
Ef yður er meira að segja greiði í því
að jeg láni yður kofann minn, þá segið það
bispurslaust. Jeg sendi þjón minn undir
einJiverju yfirskini til Bangamer .... Er
|>elta nóg? Finst yður jeg geta boðið betur?
Nicholson svaraði aðeins nteð því að taka
fast í Jiönd fjelaga síns og livarf svo inn i
lierbergi sitt. Roberts Jabbaði í hægðum
sínum áleiðis tiJ villu sinnar í gegnum
skemtigarðinn og blistraði danslag. Hann
var rólegur. Enginn skuggi hvíldi yfir sál
lians nema áhvggjan yfir hugarástandi vin-
ar hans. Aumingja pilturinn! Hann var
éinn af þeim, sent treysta blekkingum ást
arinnar eins og nýju neti og tengja allar
sínar hamingjuvonir við eina einustu konu.
Hann liafði ekki náð því stigi er menn fyll-
ast kæruleysi og tortrygni gagnvart ástinni,
er sárin taka að gróa, er raunamæddir elsk-
endur komast að þeirri niðurstöðu, að al-
stæðislögmál tímans nær einnig út yfir svið
mannlegra ástríðna. Hvenær myndi honum
skiljast, að menn verða að sveigja heit sín
eftir sannreyndum lífsins einsog Einstein
fjekk beygt Ijósgeislana undir lögmál sín?
Næturloftið var svall. Það var gaman
að lifa á þessari blómstráðu vin, sem hinn
indverski fursti Jiafði látið prýða á allar
lundir til tákns um auðæfi sín. Roberts
lijelt áfram að blístra. Þegar liann kom að
húsi sínu, sá hann hvar þjónninn beið
lians vafinn inn i teppi. Roberts gekk
inn í lierbergi sitt á stofuhæðinni, einu hæð