Fálkinn - 12.03.1932, Side 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Rilstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmdaslj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Bankastræti 3, Reykjavík. Síir.i 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Oslo:
Anton Schjöthsgado 14.
Blaðið kenmr ót hvern laugardag.
Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársf.jórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriflir greiðist fyrirfram.
Auglýsinyancrð: 20 anrti millimeter
Herbertsprent, Bankastræti 3.
„AfritiA“ og „Ranafell".
Leikfjelagið hafði i viknnni, sem
leið fnimsijningii á tveimur leikrit-
mn tviþættum. Það fgrra, „Afritið
er gamanleikur eftir eitt af yngstu
skáldum Norðmannu, Helge Krogh,
sem samið liefir mörg athgglisverð
Skraddaraþankar.
1> að jiykir koslur á hverjum
manni, að hann sje þjóðrækinn.
Jafnvel nú á tímuni, eftir að sam-
göngurnar hafa gert mönnum svo
hægt fyrir um l'lakk, að sumir þykj-
ast eiga heima í Öllum löndum og
kalla sig „heimsborgara“ i stað þess
að kalla sig íslending eða Englend-
ing, Svia eða Svisslending.
Pað eru ekki þeir, sem hafa lagst
i „flakkið" — ekki mili bæja held-
ur milli landa - sem eru fjölmenn-
astir í flokki heimsborgaranna“.
Þvert á móti: Flestir heimsborgar-
anna“ eru menn, sem aðeins hafa
kynst heiminum af bókum, eða þa
þeir, sem hafa komist á þá fárán-
legu skoðun, að stríðsbölið og ó-
vildin milli þjóðanna stafi af því, að
menn sjeu .of þjóðræknir.. Þeir rugla
sáman þjóðrækni og þjóðrembingl.
Annað er kostur en löstur hitt.
íslendingar þykjast vera þjóðrækn-
ir menn og eru það sennilega flestir.
lin þeir eru þar eins og i svo mörg-
um öðrum málum, að þeiin finst nóg
að vera það í hjarta sinu — og svo
ekki 'meira, eins og háttur cr dul-
lyndra manna.
íslendingar eru fámennasta menn-
ingarþjóð heimsins. í landinu búa
um 110 þúsund manns. Og ölium
l'inst að meira væri hægt að gera ef
lalan hækkaði að þriðjungi. En nú
vita allir læsir menn, að fast að þess-
um þriðjungi er lil — þó ekki sjeu
jieir búsettir hjer á landi.
Ilvað höfum við gert til Jiess að
ná sambandi við þessa menn, — auðg-
ast af þeirra reynslu og fræðast?
Hvað höfum við gerl til að sýna þessu
fólki, sem alt á nána ættingja hjer
á landi, að við höfum ekki gleyml
því? Hvernig höfum við brugðist við,
Jiegai' úlrjelt fiönd þeirra kom til
okkar?
Svörin eru þessi: 1) Ekkert höf-
um ekki liaft skilning á þvi. 2) Ekk-
ert ■—- munum það aðeins og svo ekki
meira. 3) Við töluðum um hvað Jjetta
væri gotl cn stungum hendinni í
huxnavasann og gleymdum henni þar.
Mikið má sú Jijóð vcra rík, sem
getur gert þetta. Rík af öllum gæð-
mn veraldar — en líka af ræktarleysi.
Ekki síst því.
Ef nokkui' J>jóð heims hefir þörf
á. að lialda uppi viðkynningunni við
fjariæga syni og dætur, þá eru það
íslendingar, fámennasta l)jóð heims-
ins. Og við heimalandarnir eiglum
flesta okkar ættingja í einni átt:
heimsálfunni, sein Leifur fann. Stór-
Jjjóðirnar inundu vilja mikið til
vinna, að geta hnýtt eftirsetningunni
i taglið. Okkur hefir ekki skilist þetta
enn, en okkur verðnr að skiljast það.
hann eftir Færeginginn William
Heinesen og efni hans segir frá við- í
skiflum hins gamla og ngjg tima þar i
i eyjiinum. Þórir bóndi á Ranafelli ;
er maðnr afturhaldssamur og vill
hafa alt eins og það var i hans nrig-
dæmi og þegar sonur hans vill
bregta till og semja sig að nútim-
anum óvingast með þeim. Höfund-
urinn notar sjer ijms „effekt“ í full
ríkitm mæli og Igkur leiknum með
því, að skriða fellur á bæinn. Rónd-
leikril í nýtísku stil og hefir tekið
sjer iingu skáldin frönsku til fyrir-
mgndar. Leikurinn segir frá ungri
frú, sem Arndls Björnsdóttir leik-
ur. Frúin er einstaklega gott skinn,
en mjög „eldfim" í ástamálum og
spinnast út af því ýms vandræði,
sem þó rætist úr. Indriði Waage
leikur manninn, Brgnjólfnr Jóhann-
esson frænda frúarinnar og Alfred
Andrjelsson elskhnga hennar. Er
leikurinn smellinn og mjög vel með
hann farið, endct vakti hann óskiftan
fögnuð áhorfenda. Hjer á efri mynd-
inni sjást Arndís Björnsdóttir og
Indriði Wciage, en á þeirri neðri
Arndis og Brynjólfur Jóhannesson.
Hinn leikurinn er sorglegur. Er
ann leikur Friðfinnur Guðjónsson
en Simo'n og Sigriði, börn hans,
leika Jón Aðils og Sólveig Eyjólfs-
dóttir og ráðskonuna á Ranafelli
Ingibjörg Steinsdóttir. Birtasl hjer
myndir af Friðfinni og Ingibjörgu i
hluverkum þeirra. Leikirnir hafa
verið sýndir nokkrum sinnum við
góða aðsókn og verða sýndir næst
á morgun.
fiðla. Eina slika vann Hop þrisvar
sinnum i röð á meistaramótinu og
að sið fornnmnna fór hann á kon-
ungsfnnd og gaf honuin fiðluna.
Lorentz llop hefir leikið á fiðlu
sína viða erlendis. Meðal annars
ferðaðist hann milli amerlkanskra
borga og fjekl; hinn besla orðstir
og í Kaupmannahöfn hlaut hann hin
aðdáanlegiistu ummæli dómbærra
listamanna, sem viðurkétidu Harð-
angursfiðluna sem eitt hið mesta
iuidra hljóðfæri er þeir höfðu
heyrt:
Lorenlz Hop dvelur hjcr aðeins
skamma stund. Eflaust líða tugir ára
þangað til íslendingar fá tækifæri til
að hlnsla á jafn ágætan fulltrúa hinn-
ar norsku þjóðlistar og er því senni-
iegt, að menn fjölmenni á hljóm-
leika hans, til þess að kynnast lista-
manninnm, hljóðfærinu og siðast eu
ekki sist — hinum sjerkennilegu
þjóðlögum Xorðmanna, danslögum
og öðru.
Lorentz Hop.
Norðrnenn eiga þjóðlegt hljóðfæn
þar sem Ilcirðangursfiðlan er. Hún
varð til upp úr tveimur norrænum
hljóðfærum, gigjunni og fiðlunni, og
er frábrugðin hinni alþjóðlegu fiðln
o.ð því leyti, að strengirnir eru átta,
fjórir hærri og fjórir lægri. Veldur
þetta því, að hægt er að stilla fiðl-
una á mjög fjölbreyttan hátt og verða
tónarnir talsvert ólikir því, sem er i
venjulegri fiðlu. Þetta hljóðfæri er
hið besta þjóðlega hljóðfæri sem
'Norðmenn eiga og hafa jafnan farið
sögur af góðum fiðluleikurum. Þeir
ferðuðust sveit i'ir sveit landsend-
anna á milli og eru enn hinir mestu
aufúsugestir hvar sem þeir koma,
ekki síst þar sem unga fólkið er
saman komið til að dansa. Þjóðdans-
arnir norsku geta ekki án Harðang-
ursfiðlunnar verið; það er eins og
hvorttveggja sje samræmd heild.
fíóður fiðluleikari getur seitt i'it úr
þessu ldjóðfæri hina undursamleg-
ustu tóna, grátur og hlátnr, sakleysi
og keksni, þegar fær maður heldur
á boganum og grípur strengina. Op-
inbera viðurkenningú fjekk fiðlan
þessi /n. a. þegar snillingurinn
heimsfrægi Ole Bull, Ijet „Myllar-
gutten“ leika á hana fyrir samkvæmi
úrvals tónlistamanna.
Islendingar munu fæstir hafa átt
kost á, að heyra þetta einkeiuiilega
hljóðfæri frændþjóðar vorrar fyr en
núna á fimtudagskvöldið var. Þá
hjelt Lauritz Hop hljómleika hjer og
kynti mönnum Ilarðangursfiðliina.
Varð' ekki kosið' á hæfari mann, þvi
nð Hop er langsamlega færasti Harð-
angiirsfiðluleikari Norðmanna af
þeim sem nú lifa og hefir nafn hans
verið á allra vörum i Noregi árum
saman. llann er Noregsmeistari i
þessari grein, en um þann meistara-
titil er kept árlega, af færustu fiðlu-
leikurum Noregs. Er þá oft veitt að
verðlaunum vönduð Harðangurs-
Tómas Jónsson fiskimatsmaður,
Bræðrarborgarstíg, 35 nerður
sextugnr 16 mars.
Frú Guðrún Ölafsdóttir John-
•sen í Kaupmannahöfn, ekkja sr.
Steingríms Jónssonar í Otrar-
dal varð átlræð 9. þ. m.