Fálkinn - 12.03.1932, Síða 4
4
F Á L K 1 N N
Afmælisgjöfin hans afa.
Þau voru öll ('átæk og cnginn
af fjölskyldunni hafði komist
nokkurn veginn til cf'na. Það
var óbreytileg regla þar, að vera
altaf á gægjum eftir einhverju
kraftaverki hamingjunnar, seni
fylti á einni nóttu allar tómar
hirslur þeirra.
Jet, elsta dóttirin, hafði lengi
vel dugað hest, þangað lil hónd-
inn hennar var sendur á spítal-
ann. Hún hafði lengi hugsað
sjer, að afmælisgjöfin ætti að
vera gullspengd biblia, en svo
ættu barnabörnin, hvert um sig,
að gefa afa sínum eitthvað smá-
vegis. Þetta hafði ekki svo mikil
fjárútlát í för með sjer, að iðr-
ast yrði eftir það, eftir á.
Dirk var næstur. Hann var
sex árum yngri, en systir hans.
Þrír aðrir bræður — og systur,
böfðu verið hrifin burt, áður en
móðir þeira skildi við þetta líf.
Dirk ljet sjer fátt finnast um til-
lögu Jets; hann var þeirrar
skoðunar að ef gamli maðurinn
þyrfti á bibliunni að halda, með
gullspennum, mundi hann eigi
að síður grípa til gömiu biblí-
unnar sinnar, sem hann las alt-
af í fyrir konuna sína. En vitan-
lega varð liver maður að hafa
sina sannfæringu, eins og Dirk
hafði sína; hann hafði nú ekki
komið til kirkju árum saman,
og hann var ákveðinn í því, að
greiða atkvseði móti biblíunni.
Jæja, ef þau ættu öll að gefa
gjöf saman yrðu þau öll að vera
sammála um hana. Og nú liafði
hann sjeð í búðarglugga í hús-
gagnaverslun alveg aðdáanleg-
an Jiægindastól, og þarna var alt
selt með fimtungs afslætti. Væri
þessi stóll gefinn gamla mann-
inum, mundi gott tækifæri gef-
ast til þexs, að fara nokkriun
vel völdum orðum um liðna
æfi lians og árin, sem enn væri
óliðin. Og auk þess varð að taka
það til greina, að liægindastóll-
inn, sem hann sat í núíia við
gluggann, þegar liann var að
njóta birtunnar til þess að lesa,
var orðinn svo bágborinn, að
fjaðrirnar gengu upp úr lionum.
María var önnur dóttirin.
Hún bafði fengið skilnað við
mann sinn (upp á ríkisins kosn-
að), og átti nú von á fjórða
barninu, sem átti að verða svo
snemma á ferðinni, að það næði
áður en skilnaðurinn var orð-
inn að lögum. En ekki kunni
hún við þessa hugmynd með
hægindastólinn. Ilvað það var
likt lionum Dirk að fara að
leggja svoleiðis til! Enginn bað
afa um að vera að sitja i gamla
stólnum, sem fjaðrirnar stóðu
upp úr en liann gerði það vegna
þess, að þetta var stólinn, sem
liún amma liafði slitið fóðrinu
á, vegna þess að hún sat þar
altaf. Það hafði afi sagt tuttugu
sinnum. — En ef fjölskyldan
ætti að gefa afa gjöf á afmæiinu
þá væri þó nær, að það væri
eitthvað þarflegt, en ekki neitt
lit i veður og vind. Jeg liafði
lmgsað mjer góðan vetrarfrakká
hlýjan trefil, fóðraða hanska
eða lilýja inniskó alt þetta
kemui' gamla manninum vei,
en er ekki nærri eins dýrt.
Svo komu þeir næst Pjetur
og Frans. Hvorugur þcirra hafði
lagt nokkuð nýtilegt lil fram-
færis gömlu l'jölskyldunnar á
undanförnum árum nema það,
að koma þangað einstöku sinn-
um, þegar þeir þurft u að fá pen-
inga hjá gamla manninum. I>eir
gerðu nú mestan uslann og voru
ákveðnir á móti hihlíuiini, hæg-
indastólnum og frákkanum.
Þeir þóttust hera höfuðið liátt
(án þess að vita hvcrnig þeir
færi að þvi) og fóru að tala um
að láta skreyta horðstofuna með
útflúri af flöggum og einir, -
liengja þetta á veggina að ofan.
Þetta átti að gerast nóttina fvr-
ir, meðan gamli maðurinn væri
í svefni. Og svo reiknuðu þeir
út livað kostaði að fylla borðið
með brennivíni og rúsínum.
Yngsti sonurinn var Henk.
Ilann var nýkominn heim úr
herþjónustu frá Austur-Ind-
landi, og enda þólt hann hefði
fyrir löngu eytt fararevrinum,
sem hollenska stjórnin fjekk
honum þaðan að austan, þá
hafði hann luigsað sjer fyrir
löngu, að gjöfin sem gamli mað-
urinn ætti að fá (það voru nú
ekki margir dagar eftir að af-
mælinu) væri aðeins ein: og
lnin væri þessi: stór ljósmynd
af allri fjölskyldunni, börnum
og barnabörnum öllum í hóp!
Þetfa hlyti að verða öllum ó-
gleymanleg gjöf, nema vitan-
lega Henk sjálfum, sem nnmdi
verða fjarri öllu saman ein-
bversstaðar austur í Indlandi!
Eftir nokkuð jag var þessi
lillaga samþykl og daginn eftir
sem var sunnudagur fór
öll fjörskyldan til ljósmyndar-
ans og sat f'yrir. Enginn var fjar
verandi, jafnvel Toöri, mað-
urinn liennar .Tet, sem hafði ver-
ið útskrifaður af spítalanum
kvöldið áður, var mættur, þó
liann hefði ekki haft tíma til að
raka af sjer skeggið, sem hon-
um hafði vaxið jiessa 19 daga,
sem liann lá þar. Konurnar all-
ar — María, Truns og Jet
sátu á stólum í miðri þyrping-
unni; karlmennirnir Dirk,
Pjetur Henk og Toon stóðu
bak við þær; Pjetur yst til
vinstri með hálfs annars árs
gamlan son sinn, þá Henk i
splunkurnýjum einkennisbún-
ingi frá nýlendum Ilollendinga
austur á Java, — nei hann stóð
yst til hægri, með Santjee, eitl
af yngstu og óróagjörnustu
börnunum hennar Jet. Hin
barnabörnin lágu öll á hnján-
um á gólfinu, við knje mæðra
sinna.
Þau voru fjórtán alls, einu
fleiri cn óhappatalan. Ljós-
myndarinn sagði, að sjaldan
hefði sjer veist sú ánægja, að
að taka l'allegri fjölskyldumynd
á stofunni sinni. En eigi að síð-
ur var þeíta erl'itt veík. því að
liann WiIIy litli hans Pjeturs
var sigrenjandi hann var svo
hræddur við þennan siðhærða
mann, sem altaf var að fela sig
undir dúknum, bak við „fall-
byssuna“ og þegar ljósmyndar-
inn tók brúðuna, til þess að
koma bönninum í gott skap, þá
rak Willy upp svo mikið öskur
og langt, að Truns varð að
standa upp lil þess að þagga
niðui' í lioniun. Svona gekk það
stundarfjúrðung eða meir, og út
al' Jiessu höfðu allir komist í
það skap, að jieir fóru að skelli-
lilægja, hvenær sem Ijósmynd-
arinn gaf merki um, að nú ættu
allir að vera alvarlegir. Tvær
fyrslu lökurnar náðu ekki á-
rangri; i fvrra skiftið lmerraði
Santje að ]>ví er virtist af á-
settu ráði; og í síðara skiftið fór
Ilenk að blaðra einmitt á sama
augnablikinu, sem myndin átti
að takasl. Svo gerðist það, að
hann Charley hennar Maríu stóð
upp og hjclt að alt væri húið,
J)vi að liann Jan litli liennar Jet
hafði klipið hann í lærið. Rörn-
in, sem höfðu átt þátt i þessum
misskilningi, fengu sinn kinn-
hestinn livert. Eftir að vælið í
krökkunum var þagnað, og allir
höfðu tekið sig til, gekk alt
prýðilega þcgar setið var fyrir
i eitt skifti enn.
Enginn haf'ði hii-ist við J)ví,
að ljósmyndarinn gerðist svo
djarfur að hiðja um staðfest-
ingargjald á mvndinni greitt úl
i hönd, en með j)ví að þeir voru
kunningjar, Dirk og ljósmynd-
arinn (Dirk var slarfsmaður
hjá lyfsalamun heint á móti)
þá Ijet hann það gott licita, að
Dirk borgaði tvö gvllini út i
liönd. Og ljósmyndarinn lofaði
þvi, að myndin skyldi verða til
snemma á miðvikudagsiriorgun,
um klukkan tíu.
Og svo sneri Dirk sjer við í
dyrunum og sagði við Ijósmynd-
arann: „En hvernig fcr nú, cl'
myndin vcrður ekki góð af okk-
u'r öllum?“ „Ef svo kynni að
fara, þá borgið þjer ekki neitt‘
svaraði ljósmyndarinn. Dirk
ljetti við svarið og sagði bara:
„Það er ágætt“.
Vilanlega mátti afi ekki vita
neitt um þetta alt. En það
er að segja samt sem áður —
hafði hvorki meira nje minna
en fernt af fjölskyldunni sagt
lionuni frá, hvað á seiði var.
Hann Jan litli, hennar Jet, fór
þetta sama kvöld ásamt systur
sinni lil hans afa, í þeim erind
um að sníkja af liomini 2 eent
fyrir sælgæti. „Afi“, sagði hann,
„jeg veit livað ])ú átt að fá á
afmælisdaginn þinn; þú getur
aldrei getið upp á því“.
Gamli maðurinn hló, tók fram
pipuna, sem ávalt lá á milli
tannlausra skoltanna og spurði:
„Er það fallegt, Jan?“‘
„Jeg má ekki segja það, afi!“
„Er það eitlhvað, sem gott er
á bragðið ?“
„Nei, þjer muridi verða ilt í
maganum af þvi!“ svaraði hann
hlæjandi.
„Er það eitlhvað lil að lesa?“
„Gcttu betur“.
„Eitthvað til að sitja á?“
„Getlu betur. Ha, ha, lia!“
„Eitthvað lil að ganga í?“
„Nei, ])ú getur ekki gengið i
þvi“.
„Jæja, jeg get vist ekki getið
])ess“, sagði gamli maðurinn og
hrosti ánægjulega.
Drenghnokkinn var að vona,
að ef lil vill yrðu þrjú sent úr
þcssum tveiiriur, sem hann var
altaf vanur að fá hjá al'a sínum
á sunnudögum og þcssvegna
vildi hann koma afa sínum á
sporið. „Við öll pabbi og
mamma, Maria, Truns frænka,
Dirk frændi, Pjelur frændi,
llenk frændi í nýja einkennis-
búningnum við urðum öll að
sitja grafkyr i meira en hálf-
tíma“.
„Svo ?“ sagði afi og kinkaði
kolli, „og það á að fara i
ramma“.
„Það má jcg ekki segja“.
Klukkutíma síðar kom Henk,
til þess að fá sjer eitthvað við
þorstanum. „Jæja, pabbi“, sagði
hann, „þú rckur upp stór augu
á miðvikudaginn kcniur. Aðra
cins gjöf hefirðu aldrei fengið
áður. Hún Jet vildi gefa þjer
nýja hiblíu, Dirk vildi liafa það
hægindastól og María stakk upp
á vetrarfrakka. En þá þá kom
jeg til skjalanna; jeg vissi að
þú kærðir þig ekkert um þess-
liáttar. Og svo sagði jeg bara
ja, þú sjerð það nú seinna. Það
or ékkert gaman að vita það fyr-
ii'fram".
„Jeg þori að veðja að jeg get
giskað á það,“ sagði gamli mað-
urinn. „Mjer finst jeg geta lvkt-
að það“.
„0 jeg þori að veðja að þú
getur aldrei upp á þvi, jal'nvel
þó að þú getir i allan dag og
alla nótt. „Gamli maðurinn
þagði um stund cn þá sagði
hann:
„Það er ferhyrnl. Ög þar eru
28 augu, 28 liendur, 28 eyru og
1 I munnar“.
„Nú krossbrá mjer! hrópaði
Henk. „Hafa þau gloprað ]>ví út
úr sjer? Jæja, og hvernig líkar
þjer?“
„Jeg var einmitt að segja þjer
um daginn, að þú yrðir að láta
taka mynd af ])jer áður en þú
færir til Indlands aftur. Það er
'ekki vísl að við sjáumst í hráð
aftur“.
Seinna um dagiriri voru Jel
og Dirk að tala um gjöfina nnd-