Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1932, Síða 5

Fálkinn - 12.03.1932, Síða 5
F A L K I N N ii' rós og urðu mjög óánægð er þau sáu, að aðrir höfðu orðið fyrri til að ljósta upp levndar- málinu. Og nú þegar þetta var orðið uppvíst, kom öllum sam- an um, að ljósmyndin væri besta gjöfin, miklu bctri en bibl- ían, stóllinn cða frakkinn. Fjöl- skyldumynd var altaf kærkom- in gjöf, liver sem í lilut átti og við iivaða tækifæri scm var. Afi átti að fá stækkaða mynd í ranima en hin áttu að fá ó- slæ kkaða mynd rammalausa. Og öll hlökkuðu þau til að sjá myndina, þau fullorðnu ekki síður en börnin. Á þriðjudagskvöldið, eftir að afi var farinn í háttinn (sjötug- ir menn geta ekki farið seint á fætur) fóru Dirk, Pjetur og Ilenk að skreyta stofuna. Vegg- irnir voru skreyttir með flögg- um og einir að ofan og stofan var eins og þar ætti að halda brúðkaup. Yfir spegilinn hengdu þeir pappaskjöld og þar var letrað á, með bókstöfum úr silf- urpappír, sem Truns hafði klipt: Guð gefi þjer enn mörg úr i viðbót meðal barna þinna og barnabarna. Og stóllinn, sem amma hafði sálast í var prýdd- ur kransi úr pappírsrósum. Þeir höfðu tekið af sjer skóna, svo að afi skvldi ekki heyra lyr- irganginn í þeim, og nælt skrautið upp með hárnálum í stað nagla, svo að hann skyldi ekki vakna. Jet og María urðu að fara lieim með laust hárið, þyi að þeir höfðu notað allar nálarnar þeirra. llátíðisdaginn mikla stafaði sólin geislum sínum gegnum gluggatjöldin strax um morgun- inn og gvlti blómin í gluggun- um, svo það varð ekki lijá því komist að komast i hátíðaskap. Þennan vndislega morgun varð stofan, prýdd flöggum og eini, sannarlega mikilfcngleg. Ivlukk- an níu fjekk afi bolla af tei í rúmið, með tveimur sneiðum af smurðu brauði. Það var um að gera að halda honum uppí þangað til ljósmvndin kæmi, klukkan líu, en þá hafði ljós- myndarinn lofað að afhenda Dirk hana, og vitanlega mundi liann ekki svíkja það. Þau voru öll í bestu fötunum sínum. Ilann Jan lilli hennar Jet var að þylja afmæliskvæði, sem liann átti að mæla af munni fram lil afa síns þegar hann kæmi inn í stofuna. Nú heyrðist fótatakið lians upp á loftinu hann gekk fram og aftur. Tvisv- ar hafði hann kallað olan og spurt hve lengi hann ætti að bíða. A slaginu klukkan líu kom Dirk vaðandi inn í garðinn ut- an af strætinu. En hann hafði ekkert i höndunum og virtist mjög æstur. „Hvar cr mvndin?“ hrópaði Jet, titrandi af geðshræringu. „Sendi hann hana ekki?“ „Komstu ekki með myndina?“ spurði María. „í guðanna hæn- um segðu eitthvað. Hvers vegna stendurðu þarna eins og glóp- ur?“ „Bölvaður svíðingurinn!“ mraði Dirk. „Að vísu sendi liann hana, en ljel reikning fvlgja með og sagði að hún yrði að borgast við móttöku". „Borgast við móttöku!" „Já og hann sagðist skyldu jeg gæti mölvað úr honum tenn- urnar! Eins og jeg mvndi ekki horga honum!“ „En hversvegna borgaðir þú lionum ekki?“ spurði Truns sakleysislega, þó að vísu hefði 5 hún ekki ætlað að horga sinn part fvr en mvndin væri kom- in. „lleldurðu að við sjeum ekki öll horgunarmenn fyrir lillaginu okkar?“ „Mikið fífl ertu“, hreytti Dirk út úr sjcr. „Ert þú vön að ganga með stórfje á þjer? Eða hjelstn að jeg gæti borgað mvndina úr fjehirslu apóteksins?“ „Svona, svona“, sagði Frans og revndi að lægja öldurnar, vitanlega ætlaðist enginn til þess. En hvernig var nú þetta sagði ekki ljósmyndarinn, að við þvrftum ekki að borga mvndina, cf hún yrði slæm? Borga við móttöku ekki nema það þó. Það er ekki hægt að skipa fólki að borga ljós- myndir að ósjeðu það væri að kaupa köttinn i sekknnm". „Það verður gaman að sjá hana“, sagði Pjetur, alveg eins og borgunarmálið kæmi honum ekkert við. I sama bili kom Henk inn. „Jæja, hvar er hún?“ spurði hann með miklu yfirlæti, þvi að liann átti upptökin að því, að þessi gjöf var valin, og hafði þegar horgað simi hluta. „Við verðum að hvísla“, svar- aði Jet. „Ljósmyndararæfillinn vill ekki afhenda hana nema gegn horgun út i hönd.“ „Nú Jæja, og svo “ „Nú jæja, og þar með búið! svaraði Dirk. „Jeg hafði ekki þessar 27 og 50, svo að sendill- inn tor með liana aftur“. „Herra minn trúr“, sagði Henk, „jeg lijelt þú þektir manninn. Þú áttir að annast nm þetta“. „(lel jeg skipað honum að af- henda myndina?" sagði Dirk. ,.Jeg fór tii hans en hann var ekki heima og kemnr ekki fyrv en einhverntíma í dag. Ef þið hefðuð borgað hvert um sig, þá hefði jeg ekki staðið uppi eins og glópur.“ „Þú skalt ckki revna að telja mjer trú um“, svaraði Henk, „að ef þú hefðir viljað —“ „Ert þú svo múraður sjálf- ur?‘ ‘ sagði Dirk ákafur. „Ef Við liefðum bara kevpt stól, þá hefðitm við ekki þurft að taka neitt að ósjeðu“. Meðan samræðan stóð sem hæst opnaðist hurðin og' afi kom inn. llann hafði þegar kallað þrisvar eða fjórum sinnum of- an af stigagatinu. Langaði að vita, hvort liann mætti koma og hvernig á þessu skvaldri stæði. „Lr því að þið höfðuð gleymt mjer“, sagði hann, „datt mjer í hug að koma óboðinn“. Hann var nýrakaður og með hreinan hvítan hálsklút. Hann var að revkja úr nýrri pípu, gjöf frá Jan, sem liann hafði fengið i rúmið um morguninn. Hann rýndi á skrautið i stofunni. „Til hamingju, pahbi“, hóp- aði Jet og smelti kossi á skræln- aðar kinnar gamla mannsins. Og svo komu þau hvert af öðru og óskuðu honum til ham- ingju, þar sem hann sat í skrevtta hægindastólnum og las áletrunina á skildinum yí'ir speglinum. Hann þakkaði þeim með skjálfandi rödd fvrir alla hugulsemina og kinkaði kolli í sífellu. Þegar því var lokið fór hann að svipast um eftir gjöf- inni miklu. Og af sex munnum samlimis fjekk hann nú að heyra alla raunasöguna um ó- svífni ljósmyndarans. En þegar leið á daginn var alt fallið í ljúfa löð; til þess að trufla ekki gleði barna sinna og harnabarna eða draga úr áhrif- um hinnar miklu gjafar, horg- aði afi sjálfur reikninginn. NÝ ENSK „HÖLL". Englands- kpnungur og prinsinn af Wales hafa afsalað sjer nokkrum hluta launa sinna og biskupinn i London býr í tveimur herbergjum í stað þeirra hundrað, sem liann hefir aðgang að i Fulham Palace. En almenningur i Suður-Wales vill ekki láta krepp- una á sjer sjá og hefir því anrað saman í hús það, sem sýnt er hjer á myndinni og ætlar að gefa Elísi- betu dótur hertogans af York það á næsta afmælisdegi hennar, þegar hún verður sex ára. Húsið er bygt við barna hæfi, rúm stólar og önnur húsgögn sniðin fyrir börn innan tóll' ára, en húsið búið öllum þægindum, köldu og lieitu vatni, rafleiðslum, rafmagnseldhúsi og slíku. SJÚKRAFLUTNINGUR LOFT- læknisaðgerð þolir enga bið. í hin- LEIÐIS. Það er orðið alment sum- um stóru áætlunarflugvjelum Breta staðar þar sem samgöngurnar eru er víða sjerstakur sjúkraklefi. Sjest slæmar, að nota flugvjelar til sjúkra- einn þeirra hjer á myndinni og sjest flutninga, t. d. viða i Norður-Svíþjóð. þar læknirinn, að fytgja sjúklingi lói jafnvel þar sem samgöngur eru sínum til sjerfræðingsins. Hefir bestar og járnbrantarnetin þjettriðn- flugvjelaflutningurinn bjargað fjölda ust eru flitgvjelar líka notaðar til fólks frá bráðum bana. þessa, ef sjúkdómurinn er þannig, að

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.