Fálkinn - 12.03.1932, Side 6
6
F Á L K I N N
Iþróttafjelag Reykjavíkur 25 ára.
Flokkur Fergussons: í efstu röð standandi: Þorv. Þorvarðsson, prentari.
Hannes Helgason, smiður. Ole Finsen, póstmeistari. Paturson, konsúll.
Asgeir Sigurðsson, konsúll. Sveinn Björnsson, sendiherra. í miðjunni:
Adam li. Sigmundsson, prentari. Sigurður Guðjónsson, skrifári. Mr. Fer-
guson. Bergþór Bergþórsson, prentari Jón Sigurðsson, heitdsali. í neðstu
röð: ólafur Bjömsson, ritstjóri, Vijhjálmur Finsen, ritstjóri, Pjetur Jóns-
son, óperusöngvari.
Sunnndaffshngleiðing.
Eftir síra Sigurð Gíslason.
Svo sannarlegh, sem þjer haf-
ið gjört þétia einum minna
minstu bræðra, þá hafið þjer
gjört mjer þdð. Matt. 25, \0.
|->ii liefir eflaust oft, kristni
vinur, komið þar, sem móðir
var með barnið sitt. Þú tókst
litla barnið í fang þjer, vaktir
því bros á vör með blíðu þinni
og alúð, þú blessaðir það og
árnaðir því fjörs og frarna og
gafst þvi svo e. t. v. litla gjöf.
Tókstn þá ekki eftir þvi, bve
móðir þess var innilega glöð yf-
ir því, sem þú liafðir gjört litla
englinum hennar? Sannarlega
varð hún glaðari yfir þessari
framkomu þinni við barnið
hennar en þótt hún hefðir gefið
henni sjáifri einhverja veglega
gjöf. Og hvers vegna? Vegna
þess að móðirin og barnið eru
svo náin, að það, sem barninu
er gjört1 hlotnast móðurinni
einnig.
Þetta hefirðu sjeð, en komdu
nú og sjáðu, live Guð gleðst
innilega yfir því, þegar þú hefir
liorið náunga þinn á örmum
hjálpsemi, kærleika og árnaðar
óska, sjáðu, hve Guð og bróðif
þinn eru m'mir, svo nánir að í
hvert sinn og þú óvirðir, atyrðir
og bægir bróður þínum frá þjer
fremur þú guðlast og hafnar
Guði lífs þíns, en í hvert sinn og
þú býður bróður þinum kær-
leikshönd, vináttu og hjálp
sýnir þú hina æðstu og vegleg-'
ustu gestrisni, sem til er, þú ert
að bjóða vorum eilífa, algóða
föður inn í hús lífs þíns og
hjarta. Sjáðu hjer, að svo heitt
elskar Guð þig og alla menn,
að sjerhvert bros þitt og tár
snertir hann og hrærir; liann
veit og þekkir allar hugsanir þín-
ar, verk og spor, hvað aðrir eru
þjer og hvað þú ert öðrum, hon-
um er kunnugt um hvert atvik
lífs þíns. Svona er liann náinn
þjer af því, að hann er elskandi
faðir þinn og vilji hans er: gæfa
þín og hjálpræði. En jafnframt
elskar liann bróðir þinn svona
mikið og það er þessi föður-
kærleikur hins eina til ykkar
beggja sem veldur því, að þið
eigið að vera bræður og auð-
sýna bvor öðrum það eitt, sem
er fagurt, gott og guðlegt sam-
kvæmt gullnu reglunni: Alt sem
þjer viljið að aðrir menn gjöri
yður, það skuluð þjer og þeim
gjöra. Það er vegna þess, hve
Guð elskar ykkur báða, að
framkoma ykkar hvor við ann-
an snertir hann svo mikið, að
hann reiknar það til framkomu
við sjálfan sig.
Lærum því öll hjer af, að auð-
sýna hinum lifanda Guði og föð-
ur vorum þakklæti og elsku. ó,
að vjer öll fengum einlæga,
heita löngun til að gjöra vilja
hans með því að elska af hjarta
bræður vora og systur. Reynum
að hirta elsku vora til Guðs í
slarfsemi hróðurástarinnar hjer
Þó margir sjeu óánægðir með
framfarir íþróttalífsins hjer á
landi og þvki seint miða áfam,
verður því ekki neitað, að fram-
farirnar eru miklar og ótrúlegar.
Rengi einhvej' þetta, er honum
hollast að hverfa 25 ár aftur í
tímann og athuga, livernig um-
borfs var hjer í íþróttamálum
þá. Lítum yfir íþróttamennina
í Reykjavík i dag fyrir 25 árum.
Skautafjelagið var til og hafð-
ist tatsvert að um þær mundir,
þó að lengi hefði það verið al-
mæli, að altaf kæmi hláka þeg-
ar fjelagsmönnum dvtti i hug
að binda á sig skautana, og þess-
vegna gerði það ekki annað en
að dansa á vetrum og fara i út-
reiðartúra á sumrum. Leikfimi
var þá kend lijer i Latínuskól-
anum, en alsiða var hjá skóla-
piltum að sníkja sjer læknis-
vottorð til þess að losna með
góðu móti við þann tilgangs-
lausa óþarfa. Glímur höfðu leg-
ið niðri um áratugi en svolítið
var að rofa til hjer hvað það
snerti og var það fyrir áhrif
norðan af Akureyri. Hafði
Glímufjelagið Ármann verið
stofnað hjer fyrir nokkru, til
þess að geta staðist Norðling-
um snúning, en eigi mun for-
ustu menn þess fjelags liafa
dreymt Um þá, að svo færi að
það fjelag tæki nokkurntíma
upp á því að iðka allskonar
íþróttir á sjó og landi. Sama má
víst segja um Knattspyrnufjelag
Reykjavíkur, sem stofnað hafði
verið rjétt fyrir aldamótin -—
eingöngu ineð því markmiði að
iðka knattspyrnu. Eru þá upp-
á jörðu. Lofum hann, þökkum
og vegsömum í húsi hans.
Vertu, kristni bróðir og systir,
skýldurækinn sækjandi Gutls
húss. Sjáðu hjer er móðir með
barn, ástkær móðir þín,
kirkjan, með guðsbarnið. Sjáðu
hve hún gleðst, ef þú stj7ður
bræður og systur í uppbyggingu
þess safnaðarlífs, er flytti hin-
um blessaða, himneska og eilífa
skapara og föður lof og þökk
fyrir allan kærleika sinn, nái
samtengsl og hjálpræði við oss
svnduga menn og þverbrotinn
lýð,-
talin þau fjelög, sem sinlu í-
þróttamálum í þá daga og voru
þau bæði fá og með einhæfri
stefnuskrá. Að vísu voru mörg
fjelög stofnuð en sáluðust jafn
harðan.. Eins af þessum fjelög-
um er þó vert að geta, „Reykja-
vik Gymnastic Club“, sem James
Eerguson, prentari skotskur,
stofnaði hjer skömmu eftir að
hann kom hjer til landsins 1895.
Hjelt liann íþrótlasýningar hjer
og þótti mikið til koma, eigi síst
þess, sem hann sýndi sjálfur,
enda var hann afbragðs íþrótta-
maður. Á mynd sem hjer fylgir
sjást ýmsir styrktarmenn og
íþróttaiðkendur þessa fjelags,
stórir og smáir.
Það þótti því býsna raikil l'jar-
stæða, er um 90 menn komu
saman 11. mars árið 1907 til
þess að stofna hjer fjelag er
iðkaði fimleika og almennar i-
þróttir. Aðal hvatamaður þessa
var útlendur íþróttamaður, A. J.
Bertelsen, sá hinn sami sem nú
er öllum landslýð kunnur fyrir
óþreytandi íþróttastarfsemi sina
einkum í þarfir þessa fjelags,
sem stofnað var og nefndist í-
þróttafjelag Reykjavíkur. Var
Bertelsen kósinn fol-maður fje-
lagsins en hina fyrstu stjórn
skipuðu með honum Matthías
Einarsson, læknir, Einar Er-
lendsson húsameistari, Böðvar
heitinn Ivristjánssop adjuntt og
S. Carlson, alt miklir og áhuga-
samir íþróttamenn. Var Bertel-
sen jafnframt kennari fjelags-
ins fyrstu þrjú árin, uns hann
flúttist -til Akureyrar þar sem
liann dvaldi nokþur ár, næst
kendi Jón Halldórsson ríkisfje-
hirðir 1910—11 en síðan hefir
Gyða og Sigríður.
Björn Jakobsson verið aðal-
kennari fjelagsins, nær óslitið,
þangað til hann fluttist hjeðan
á siðastliðnu liausti. Steindór
Björnsson hafði lengi á hendi
kenslu unglingaflokkanna i fje-
laginu.
Stofnendur fjelagsins voru um
90 og hófust leikfimisæfingar
strax um haustið 1907 og hafa
æfingar eldri flokkanna að jafn-
aði farið fram í Leikfimishúsi
Mentaskólans þangað til I. R.
eignaðist fimleikahús sitt við
Túngötu fyrir þrem árum. Fje-
lagið æfði í kvrþey af miklu
kappi, en eigi mun það hafa
haldið opinbera íþróttasýningu